Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Hvað finnst þér skemmti leg ast við haust ið? (Spurt í Borg ar nesi) Ás rún Her steins dótt ir: Ber in. Ósk ar Árna son: Göng ur og rétt ir. Bryn dís Hlöðvers dótt ir: Að geta kveikt á kert um og eld­ að kraft mikl ar súp ur á kósý haust kvöld um þeg ar rökkrið fer að fær ast yfir. El ísa bet Hall dórs dótt ir: Skugg arn ir og haust lit irn ir. Svo stytt ist í jól in. Björg vin Óli Árna son: Rign ing in. Spurning vikunnar Norð ur landa mót stúlkna 12­ 20 ára í skák var spil að um helg­ ina í Reykja vík. Þetta er í fjórða skipti sem keppn in fer fram en í fyrsta skipti sem hún fer fram á Ís­ landi. Þátt tóku 34 stúlk ur, í þrem­ ur flokk um, frá öll um Norð ur­ lönd un um nema Finn landi. Þar af voru 13 ís lensk ar stúlk ur. Mót ið átti upp haf lega að fara fram í apr íl en var frestað vegna ó tryggra flug­ sam gangna til og frá land inu. Tvær stúlk ur fra Ung menna sam bandi Borg ar fjarð ar tóku þátt í mót inu, syst urn ar Tinna Krist ín og Hulda Rún Finn boga dæt ur fra Hít ar dal. Tinna Krist ín hafn aði í 4.­6 sæti á mót inu en Hulda Rún syst ir henn­ ar í 10. sæti í sín um ald urs flokki, en teflt var í þrem ur ald urs flokk um. Tinna Krist ín tefldi í elsta flokki f. 1990 ­ 93 og Hulda Rún i mið­ flokki f. 1994 ­ 96. Tinna Krist in hef ur auk þess ver­ ið val in i skák lands lið kvenna sem tek ur þátt í Ólymp íu móti kvenna í skák í Sí ber íu síð ari hluta sept em­ ber mán að ar. mm Fimm tíu golf kon ur af Vest ur­ landi mættu gal vask ar á Ham ars­ völl í Borg ar nesi á sunnu dag inn til þess að keppa um tit il inn Vest ur­ lands meist ari í golfi. Leikn ar voru 18 hol ur og verð laun veitt fyr­ ir högg leik og punkta auk nánd ar­ verð launa á öll um par 3 braut um. Kon urn ar í Vest arr á Grund ar firði voru mjög sig ur sæl ar á mót inu. Logn ið lék um kon urn ar fram an af degi en að eins bætti í vind og úr­ komu sem spillti þó ekki á nægj unni af góð um fé lags skap. Herra menn úr GB óku um völl inn á golf bíl með heitt súkkulaði og Geiraklein­ ur og féll það í góð an jarð veg, að sögn Unn ar Hall dórs dótt ur á Hót­ el Hamri. Kon urn ar skelltu sér svo í heitu pott ana á hót el inu áður en þær nutu veit inga og tísku sýn ing­ ar en kon ur úr GB sýndu vetr ar lín­ una frá TUZZI og Hjá Hrafn hildi við und ir spil. All ar kon urn ar fengu glaðn ing frá snyrti vöru fyr ir tækj um og svo var dreg ið úr skor kort um og veitt nánd ar verð laun. Úr slit móts ins urðu þessi: Punta keppni með for gjöf 1. Kol brún Har alds dótt ir Vest­ arr 42 2. Katrín El ís dótt ir Vest arr 41 3. Svan dís Rögn valdsótt ir Leyni 38 Högg leik ur án for gjaf ar 1. Hug rún El ís dótt ir Vest arr 89 2. Þur íð ur Jó hanns dótt ir GB 90 3. Júl í ana Jóns dótt ir GB 91 Í sveita keppn inni, þar sem fjór­ ar efstu úr hverj um klúbbi leggja sam an punkt ana sína, voru það Grund ar fjarð ar kon ur í Vest arr sem kræktu í gullið með 153 punkta, silfrið fengu Borg ar neskon ur með 141 punkt og í þriðja sæti voru kon­ ur úr Mostra í Stykk is hólmi með 132 punkta. Hug rún El ís dótt ir hamp ar því titl in um Vest ur lands meist ari kvenna í golfi 2010 og fékk i verð­ laun for láta golf kylfu frá Iro bot. Kylf an sú fer í keng ef kylfing ur inn beit ir sér ekki rétt. Mið að við ár­ ang ur Hug rún ar á golf velll inu þarf hún varla svona græju en þó er full­ yrt að þrír not end ur kylf unn ar hafi far ið holu í höggi í sum ar. Næsta ár verð ur Vest ur lands­ mót ið hald ið á Akra nesi og golf­ kon ur eru strax farn ar að hlakka til, að sögn Unn ar á Hót el Hamri. þá Skag firsk ir kylfing ar fjöl menntu í Borg ar fjörð um helg ina er Skag­ firð inga mót ið 2010 fór fram á laug­ ar dag í blíð skap ar veðri. Þetta er þriðja árið í röð sem mót ið er hald­ ið í Borg ar nesi og þeg ar er búið að panta Ham ars völl inn að ári. Met­ þátt taka var að þessu sinni, tæp lega 90 manns, þar af um þriðj ung ur sem kom frá Sauð ár króki suð ur yfir heið ar. Er þetta án efa orð ið eitt stærsta og veg leg asta átt haga golf­ mót sem hald ið er hér á landi. Veðr ið lék við kylfing ana og komu þeir sól brennd ir og sæl ir heim að móti loknu. Skag firð inga­ móts meist ari 2010 er Stef án Örn Guð munds son með flesta punkta, eða 40. Efst í flokki kvenna, ann­ að árið í röð, var Dag mar Ingi björg Birg is dótt ir með 38 punkta. Lang­ best um ár angri án for gjaf ar náði Hall dór Hall dórs son en dreng ur­ inn fór Ham ars völl inn á par inu, eða 71 höggi. Stóri bróð ir hans, Örn Sölvi, kom næst ur á 79 högg­ um og Ó laf ur Árni Þor bergs son fór völl inn á 80 högg um. Verð laun á mót inu voru veg­ leg að vanda, þrátt fyr ir krepp una, og voru þau veitt í punkta keppn­ inni fyr ir níu efstu sæt in í karla­ og kvenna flokki. Hátt í 30 hjón/pör tóku þátt að þessu sinni og voru sér stök verð laun veitt fyr ir punkta­ hæsta parið, auk nánd ar verð launa og fyr ir lengsta upp hafs högg á 18. braut. Fjöldi fyr ir tækja og ein stak­ linga hef ur styrkt Skag firð inga­ mót ið gegn um tíð ina. Vilja móts­ hald ar ar koma á fram færi inni legu þakk læti til þess ara að ila fyr ir frá­ bær an stuðn ing. þá Grund firð ing ar sig ur sæl ir á Vest ur lands móti Grundfirsku sigurvegararnir frá Golfklúbbi Vestarr. Fr.v. Kolbrún Haraldsdóttir, Bryndís Theodórsdóttir og Katrín Elísdóttir. Ljósm. Íris Huld Sigurbjörnsdóttir. Hugrún Elísdóttir er Vesturlandsmeistari kvenna í golfi 2010. Ljósm. Íris Huld Sigurbjörnsdóttir. Á nægð ir skag firsk ir kylfing ar með verð laun sín við Ham ars völl í veð ur blíð unni sl. laug ar dag. Ljósm. bjb. Sól brennd ir skag firsk ir kylfing ar í Borg ar nesi Syst urn ar Tinna Krist ín og Hulda Rún Finn boga dæt ur. Syst ur frá Hít ar dal á NM í stúlkna skák

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.