Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Pennagrein Pennagrein Pennagrein Á síð asta fundi bæj ar stjórn ar Akra ness lögð um við bæj ar full trú­ ar Sjálf stæð is flokks ins fram bók­ un þar sem við hörm um að nú­ ver andi meiri hluti skuli gera það að for gangs máli að draga til baka marg ar af þeim aða halds að gerð­ um sem bæj ar stjórn hafði sam þykkt sam hljóða að fara í. Það hlýt ur að skjóta skökku við að á sama tíma og ríki og sveit ar fé lög eru enn að fara í enn meiri að halds að gerð ir en áður, skuli bæj ar stjórn Akra ness á sama tíma aflétta flest um þeim að gerð­ um sem fram kvæmd ar höfðu ver ið. Síð asti árs reikn ing ur Akra nes­ kaup stað ar svo og 5 mán aða rekstr­ ar yf ir lit þessa árs stað festa það sem við sögð um fyr ir kosn ing ar að staða bæj ar sjóðs er sterk og þar komu til m.a. þær að halds að gerð ir sem grip­ ið var til á síð asta ári. Bók un okk ar varð andi þetta er eft ir far andi. „Bæj ar full trú ar Sjálf stæð is flokks­ ins á Akra nesi harma það að nú­ ver andi meiri hluti skuli gera það að for gangs máli að draga til baka marg ar af þeim aða halds að gerð­ um sem Bæj ar stjórn Akra ness sam­ þykkti sam hljóða að fara í fyr ir og eft ir hrun. Í ljósi að stæðna má ætla að næsta ár verði ekki eins gott, með al ann ars vegna ó vissu í at­ vinnu mál um, aukn um út gjöld um bæj ar stjóðs og þá er það fyr ir sjá an­ legt að ekki koma arð greiðsl ur frá Orku veitu Reykja vík ur. Í ljósi þessa telj um við und ir rit að ir að var færn­ ara hefði ver ið að taka að halds að­ gerð irn ar til end ur skoð un ar um næstu ára mót eins og fyr ir hug að var.“ Virð ing ar fyllst, Gunn ar Sig urðs son Ein ar Brands son Um ræð an um ESB að ild, kosti henn ar og galla, virð ast vekja upp hræðslu við breyt ing ar, þjóð ern­ is remb ing og ofsa feng in við­ brögð sér hags muna hópa. Hvaða hag við hefð um að sam starfi við önn ur Evr­ ópu lönd kemst varla eða ekki að. Helstu mark­ mið þeirra sem ekki vilja láta reyna á samn inga virð­ ast vera að tryggja ó breytt á stand í efna hags­ og stjórn­ mál um þjóð ar inn ar, nú þeg­ ar breytt vinnu brögð stjórn­ mála manna, fyr ir tækja og ein­ stak linga er þörf, hvort sem er á sviði rekst urs, efna hags mála, starfs hátta stjórn mála flokka eða lífs stíls fólks. Ein meg in or sök hruns ins var sú að hing að flæddi ó dýrt láns fé sem ætl að var að á vaxt ast á ok ur vöxt um á Ís landi. Upp gjör bank ana á ár inu 2008 leit vel út m.a. vegna geng is­ hagn að ar. Hefði þjóð in haft not­ hæfa mynt í stað krón unn ar, árin fyr ir hrun, hefði lík lega hvor ugt átt sér stað, hvor ugt ver ið hugs an legt. „Lífs kjara bat inn“ sem rekja má til ó eðli lega sterks geng is krón unn ar hefði ekki orð ið. Á móti er lík legt að skulda staða al menn ings og fyr­ ir tækja væri allt önn ur og betri en raun in er nú eft ir hrun ið. Kostn að ur inn við að hafa krón­ una kem ur fram í hærri vöxt um hér á landi og verð trygg ingu því eng­ inn fjár magns eig andi, hvorki inn­ lend ur né er lend ur, vill lána krón­ ur án verð trygg ing ar. Því má halda fram að krón an þurfi belti, axla­ bönd, bl eyju og gúmmí bux ur til þess að vera tal in gjald geng mynt í láns við skipt um. Spyrja má að rök um þess að höf­ uð stóll í búð ar láns hækki um 0,39% vegna þess eins að Orku veita Reykja vík ur hækk ar taxta sína? Sem sagt 20 millj ón króna í búð­ ar lán hækk ar um 78.000 kr vegna hækk un ar OR. Ga lið, já. Við laus lega at hug un á kostn aði við 20 millj ón króna í búð ar láni hér á landi ann ars veg ar og í öðru Evr ópu landi er nið ur stað an þessi: Dæmi um lán á Ís landi: Í búð ar lán hjá Í búð ar lána sjóði 20 millj ón ir til 25 ára með 5% vöxt um verð tryggt. End ur greiðsla, vext ir, verð bæt­ ur og ann ar kostn að ur 64,2 millj­ ón ir króna. Dæmi um lán í Evr ópu­ landi inn an ESB: Í búð ar lán hjá evr ópsk um banka 20 millj ón ir til 25 ára með nú 3,79% til 4,24% vöxt um, en mjög fjöl breyti leg kjör eru í boði og finna mætti hag stæð ari kjör en þessi. End ur greiðsla, vext ir og ann ar kostn að ur kr. 32,6 millj ón ir króna. Eng ar verð bæt ur. Mis mun ur inn er 31,6 millj ón ir króna eða að með al tali 105 þús und krón ur á mán uði, hvern mán uð í 25 ár. Mest mun ar þar um að verð­ bæt ur á tíma bil inu eru 29,1 millj ón eða 9,1 millj ón króna um fram upp­ haf leg an höf uð stól láns ins. Verð bólg an hef ur alltaf ver ið mun hærri hér en mark mið stjórn­ valda/Seðla bank ans hafa ver ið. Síð­ ustu 20 árin hef ur með al tals verð­ bólga ver ið rúm lega 4,5% á með an verð bólgu mark mið Seðla bank ans hafa ver ið 2,5%. Verð bólg an hef ur því ver ið ca. 80% hærri að með al­ tali en mark mið stjórn valda/Seðla­ bank ans hafa ver ið. Þetta seg ir allt sem segja þarf um stjórn efna hags­ mála á síð ustu tveim ára tug um. Halda má því fram, með of an­ greind um rök um, að skatt ur inn á ís lenskt heim ili við að koma sér upp með al stóru hús næði og fjár­ magna með ís lensku krón unni sé ca. 30 millj ón ir króna um fram það sem ger ist í okk ar ná granna lönd­ um. Þenn an mis mun gætu heim il­ in haft til ann arra nota; sparn að ar, neyslu eða fjár fest inga og þannig væri efna hags líf ið sterkara um leið og heim il in væru bet ur sett fjár­ hags lega. Það er fjár hags lega, mesta hags­ muna mál heim ila og fyr ir tækja í land inu, að losna við krón una og taka upp aðra mynt sem ekki þarf 3­5% vaxta á lag og verð trygg ingu sér til við halds. Það er lík lega mesta kjara bót sem ís lensk um heim il um gæti stað­ ið til boða, ef á yrði lát ið reyna að ná hag felld um ESB samn ingi og í fram hald inu upp töku Evru sem mynt ar. Þessi skatt ur, verð trygg ing in er nán ast ó þekkt í þeim lönd um sem nota Evru. Þrátt fyr ir raus sér hags­ muna hópa um veik leika Evr unn ar þá ligg ur það fyr ir að Evr an nýt ur um tals vert meira trausts en krón an sem eng inn vill eiga eða nota nema þeir sem eru nauð beygð ir til þess, þ.e. Ís lend ing ar. Eng inn dæmi munu vera um að auð lind ir þjóða hafi ver ið yf ir tekn­ ar af ESB við inn göngu þeirra í banda lag ið. Slík ar full yrð ing ar eru upp spuni. Við eig um að ganga til við ræðna um ESB að fullri ein urð. Sleppa öllu kjaftæði um af sal full veld is. Horfa fram hjá rausi manna upp­ full um af mis skild um þjóð ern is­ remb ing. Sví ar, Dan ir og Finn­ ar hafa gert samn inga við ESB sem þeir hafa talið sér hag stæð ir og ekki er ann að vit að en þetta séu enn full valda og frjáls ar þjóð ir, með nor rænt vel ferða kerfi. Norð menn hafa haft aðr ar á hersl ur, e.t.v. vegna þess að þeir hafa sér stöðu, sterk an gjald mið il og traust ar fjár hags leg­ ar und ir stöð ur sem rekja má til ol­ íu gróð ans sem þeir hafa kunn að að fara með. Hvor ugu er til að dreifa hjá okk ur, ó nýt ur gjald mið ill og þjóð in skuld sett upp fyr ir haus og vel ferð ar kerf ið í mol um. Við skul um ekki láta ótt ann við breyt ing ar ráða ferð inni held­ ur meta hvað við höf um og hverju samn ing ur við ESB get ur skil að venju legu fólki og fyr ir tækj um. Sjá að hvaða nið ur stöð um verð ur kom­ ist með samn ing um sem þjóð in fái að kjósa um með lýð ræð is leg um hætti. Lát um ekki hræðslu á róð ur full trúa sér hags muna ráða ferð inni held ur hags muni al menn ings. Borg ar nesi, 29. á gúst 2010 Guð steinn Ein ars son Við í Borg ar nesi búum við það að Þjóð veg ur 1 ligg ur í gegn um bæ inn. Því fylg ir mik ið gegn um streymi og eru þar á ferð vöru flutn inga­ og lang ferða­ bíl ar auk alls­ kon ar ann arra fara tækja. Þessi um ferð hef ur kom ið sér vel fyr ir Borg nes­ inga með til liti til tekju öfl un ar. Þ j ó ð v e g ­ ur inn skap­ ar aft ur á móti nokkra hættu fyr ir Borg nes­ inga og þá eink­ um yngstu í bú­ ana. Lengi hef­ ur stað ið til að færa þjóð veg inn út fyr ir bæ inn og ger ir nýtt að al skipu lag ráð fyr­ ir því. Ekki er lík legt að sú breyt ing komi til fram kvæmda næstu árin. Í ljósi þess verð ur að huga að ör yggi bæj ar búa, sér stak lega barn anna, og það ekki seinna en strax. Í dag sæk ir skóla bíll Grunn skól­ ans í Borg ar nesi börn í tvö bið­ skýli við Þjóð veg 1. For eldra fé­ lag Grunn skól ans í Borg ar nesi hef­ ur lengi barist fyr ir því að fá þessi skýli færð af þjóð veg in um. Var sú fram kvæmd vel á veg kom in í fyrra­ haust, til bú in var kostn að ar á ætl­ un og lausn á færslu á öðru skýl­ inu. Í nið ur skurð ar að gerð um féll þetta því mið ur út af fram kvæmda­ á ætl un. Börn un um er því ætl að að standa við þjóð veg inn fyr ir klukk­ an 8 á morgn anna, þeg ar um ferð in er mjög mik il, en mörg þeirra eru að stíga sín fyrstu skref í um ferð inni. Vit að er til þess að keyrt hef ur ver ið utan í barn í Sand­ vík inni og oft hef ur mun að litlu að slys hafi orð ið á með­ an börn in bíða s k ó l a b í l s i n s . Við skor um því á sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar að hefja nú þeg ar færslu á bið skýl um við Þjóð veg 1. Of seint er að byrgja brunn inn þá barn ið er dott ið ofan í. Stjórn for eldra fé lags Grunn skól ans í Borg ar nesi Að halds að gerð ir á Akra nesi Bók un á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness 24. á gúst 2010 Opið bréf til sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar Viltu bæta kjör þín um 105 þús und krón ur á mán uði? ESB og síð an Evr an í fram hald inu, mesta hags bót sem mögu leg er fyr ir ein stak linga og fyr ir tæki?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.