Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Akranesvöllur 1. deild karla ÍA – Grótta Laugardaginn 4. september kl. 14.00 Allir á völlinn Námskeið fyrir foreldra um árangursríkt uppeldi Námskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar verður haldið á Heilbrigðisstofnun Vesturlands- Akranesi (HVE) og hefst 14. september næstkomandi. Námskeiðið miðar að því að skapa sem best uppvaxtarskilyrði fyrir börn með því að kenna foreldrum jákvæðar og árangursríkar uppeldisaðferðir. Námskeiðið byggir á Uppeldisbókinni og er hún innifalin í námskeiðsgjaldinu. Námskeiðið er samtals 8 klukkustundir og er einu sinni í viku, tvær klukkustundir í senn. Kennslan fer fram á þriðjudögum frá kl. 17:00-19:00. Námskeiðsgjald er kr. 4.000 kr. fyrir einn og kr. 6.000 fyrir par. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrirfram og er ætlast til að mætt sé í öll fjögur skiptin. Skáning fer fram í síma 430 6000 eða með tölvupósti: sigridur.gisladottir@hve.is eða í síma 772 4475. Kem líka og sæki gögn. Bókhaldsstofa GSG Bókhaldsstofa GSG. Bókhaldsþjónusta fyrir lögaðila ,ehf, sf, slf. Fjárhagsbókhald Launa og skattaskil, rafrænt. Reikningshald, greiðslur og innheimta. Framtal og upps.ársreikninga. Stofnun fyristækis, ehf, sf, slf. Rekstraráætlanir. Endilega hafa samband í tölvupóst::g.ormsd@gmail.com eða síma.772-4475 . Kem líka og sæki gögn. Skilvirkt bókhald - Bættur rekstur – Betri afkoma Bókhaldsstofa GSG. Bókhaldsþjónusta fyrir lögaðila ,ehf, sf, slf. Fjárhagsbókhald Launa og skattaskil, rafrænt. Reikningshald, greiðslur og innheimta. Framtal og upps.ársreikninga. Stofnun fyristækis, ehf, sf, slf. Rekstraráætlanir. Endilega hafa samband í tölvupóst::g.ormsd@gmail.com eða síma.772-4475 . Kem líka og sæki gögn. Skilvirkt bókhald - Bættur rekstur – Betri afkoma Kynning föstudaginn 3. september frá kl. 13 -16 á vörum frá Tigi 20% afsláttur af öllum vörum þennan dag. Léttar veitingar. Hlökkum til að sjá ykkur. Opið alla virka daga frá kl. 8 – 20 og laugardaga 10 - 14 Stelpurnar á Mozart Mozart Skagabraut 31 Akranesi Sími 431 4520 Mozart Skipu lags lög eru göll uð gagn vart gróð ur eld um Hulda Guð munds dótt ir á Fitj um í Skorra dal var í við tali við Skessu­ horn í vik unni sem leið. Þar fjall aði hún með al ann ars um þá stór auknu hættu sem er á að gróð ur eld ar geti orð ið það mikl ir að ekki verði við neitt ráð ið. Eitt helsta bar áttu mál Huldu sem hrepps nefnd ar full trúa í sinni sveit er að koma því til leið ar að hætta á gróð ur eld um verði skil­ greind sem nátt úru vá og við henni verði brugð ist með við eig andi hætti, bæði í daln um og á lands vísu. Þetta vill hún gera með lög um, raun hæfu hættu mati og við bragðs á ætl un um. „Við Ís lend ing ar verð um að þora að horfast í augu við að sú þró un sem orð ið hef ur síð ustu ára tug­ ina, við auk inn gróð ur, minni beit og breytt veð ur far, þýð ir að hætta á gróð ur eld um hef ur auk ist stór lega og að víða eru frí stunda byggð ir í hættu,“ seg ir Hulda. Mörg út köll vegna gróð ur elda Skorra dal ur er að stór um hluta einn sam felld ur skóg ur og frí­ stunda byggð á sex víð feðm um svæð um í daln um. Þar geta á góð­ um helg um ver ið á þriðja þús und manns í sum ar hús um. Mik il vægi þess að bruna varn ir séu í lagi er því aug ljóst. Bjarni Krist inn Þor steins­ son slökkvi liðs stjóri hjá Slökkvi liði Borg ar byggð ar, sem einnig þjón­ ar Skorra dals hreppi sam kvæmt samn ingi, hef ur einnig bent á þessa hættu sem Hulda ger ir að um tals­ efni. „Mér finnst Hulda vera að vinna á kveð ið braut ryðj enda starf á lands vísu og á henn ar boð skap ættu menn að hlusta,“ seg ir Bjarni. Að hans mati er helsta vanda mál­ ið sem við er að etja sjálf skipu­ lags lög in, sem í raun eru mein­ göll uð. „Í skipu lags lög um er ver­ ið að skipu leggja jarð ir und ir skóg­ rækt. Yf ir leitt eru þær eitt bruna­ hólf og ekki gert ráð fyr ir bruna­ vörn um með því að reita svæði nið­ ur þannig að gróð ur eld ur kom ist ekki ó heft ur um allt. Þetta höf um við ver ið að upp lifa í tíð um gróð­ ur eld um síð ustu árin hér í Borg ar­ firði og á Mýr um. Þekktasta dæm ið er nátt úr lega Mýra eld ar árið 2006 en síð an hafa orð ið nokkr ir stór ir eld ar þar sem litlu hef ur mátt muna að stór tjón hlyt ist af. Við lent­ um til dæm is í eldi á tuga hekt ara svæði í landi Jarð langs staða á Mýr­ um í vor og ill mögu legt var að hefta út breiðslu elds sem kom inn var af stað í þykkri gróð ur flækju og kjarri. Þá mátti litlu muna að eld ur færi í hús í gróð ur eldi í Mun að ar nesi í sum ar. Dæm in eru mun fleiri. Þó fólk hafi ekki skað ast í þess um eld­ um, er það að mínu viti ekk ert ann­ að en heppni,“ seg ir Bjarni. Snert ir ör yggi fólks Auk þess að nauð syn legt er að reita land spild ur nið ur í skipu lagi út frá bruna vörn um seg ir Bjarni að huga verði að fleiru og lög festa það. „Gott að gengi að nægj an legu vatni þarf að vera til stað ar og veg ir þurfa að vera breið ir og traust ir til að þeir beri að lág marki tíu tonna bíla. Á sum um stöð um í frí stunda byggð­ un um eru jafn vel skurðruðn ing ar not aði sem und ir lag und ir vegi og of aní burð ur inn ekki meiri en svo að hann lík ist sykri á pönnu köku. Slík­ ir troðn ing ar stöðva enga elda og bera ekki slökkvi bíla.“ Bjarni seg­ ir að skipu lags lög taki á ýmsu sem sér finn ist minna mál en bruna­ varn ir. „Stað setn ing rót þróa þarf að vera ná kvæm lega skil greind, lit ir á hús um, mæn is stefna, hunda hald og ým is legt fleira. Það eru hins veg ar ekki gerð ar nein ar kröf ur til þess að að komu að hús un um vegna slökkvi liðs og ann arra við bragðs að­ ila sé í lagi. Ég tek því heils hug ar und ir sjón ar mið Huldu á Fitj um og skora á ráða menn að koma skipu­ lags lög um í við und andi horf fyr ir frí stunda byggð ir, skóg rækt ar svæði og ann ars stað ar sem hætta er á gróð ur eld um. Það verð ur að skerpa á regl um um hólf un svæða, vega­ gerð, flótta leið ir, að gengi að vatni og ann að sem snýr að eld vörn um og ör yggi fólks,“ seg ir Bjarni Kr Þor steins son slökkvi liðs stjóri. mm www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Barist við elda þeg ar tug ir hekt ar ar kjarr­ og gróð urs brunnu í landi Jarð langs staða á Mýr um í lok maí sl.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.