Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Trú verð ug leiki Mál efni ís lensku þjóð kirkj unn ar hafa mik ið ver ið til um ræðu síð ustu daga. Spannst um ræð an fyrst og fremst af máli sem hvílt hef ur eins og mara á mörg um lengi og snýst um þá ljótu stað reynd að fyrr um æðsti starfs mað­ ur þjóð kirkj unn ar, varð upp vís af ljót um glæpi þar sem hann hafði beitt kon ur kyn ferð is legu of beldi. Ó laf ur Skúla son féll frá fyr ir nokkrum árum og verð ur því ekki meira til frá sagn ar. Sök um þögg un ar inn ar sem ríkti á sín um tíma um mál ið mun hann því aldrei verða dæmd ur fyr ir dóm stól­ um, hvorki sak laus eða sek ur, held ur minn ing um hann sveip uð þessu máli um ó komna tíð. Nú er fyrst og fremst rifj að upp hversu van mátt ug við­ brögð kirkj unn ar, stjórn valda, fjöl miðla og sam fé lags ins alls voru á tí unda ára tugn um við þess um tíð ind um sem skuku þjófé lag ið. Ýms ir kirkj unn ar menn með full tingi ým issa fleiri vildu þagga mál ið nið ur og kusu að beita hinni ó rétt mætu að ferð sem felst í þögg un inni. Frem ur skyldi þag að en um mál ið fjall að á hrein skipt inn hátt til að hægt yrði að fyr ir byggja að slíkt end ur tæki sig, eða öllu held ur að næst þeg ar og ef slíkt mál kæmi upp, yrði brugð ist rétt við. Þar sem slæ lega var tek ið á mál inu fengu þolend ur þess ekki upp reisn æru og máttu þola höfn un sam fé lags ins með til heyr andi van­ líð an. Nú þeg ar um ræð an um bisk ups mál ið kemst aft ur upp á yf ir borð ið, þar sem ekki var tek ið á því á sín um tíma með mann sæm andi hætti, kem ur í ljós að van mátt ur þjóð kirkj unn ar er enn þá al gjör. Þess ari stofn un virð ist með öllu fyr ir mun að að taka rétt ar á kvarð an ir og á fram gref ur því und an trausti al menn ings á henni og því góða starfi sem hún á að standa fyr ir. Fram lög okk ar skatt borgar anna, í gegn um rík is sjóð, til þjóð kirkj unn ar eru að lang mestu leyti laun presta og yf ir stjórn ar kirkj unn ar. Auk laun anna greið um við svo með sókn ar gjöld um, sem nema 9.204 krón um á ári hjá 16 ára og eldri, fyr ir rekst ur um 270 sókna. Bygg ist fjöldi þeirra og dreif ing presta á æva gam alli hefð. Þar hef ur því ekki orð ið mik il breyt ing í ald anna rás þótt fólk hafi fært sig um set í land inu og sum ar sókn ir orð ið nær mann­ laus ar. Sem dæmi um skrítna þró un má benda á Skaga fjörð ann ars veg ar og Mýra­ og Borg ar fjarð ar sýslu hins veg ar. Í báð um sýsl um eru starf andi sex prest ar. Þar er sú ein kenni lega staða uppi að einn prest ur þjón ar meira en helm ingi allra sókn ar barna, með an hin ir fimm skipta á milli sín því sem útaf stend ur. Þetta hlýt ur að vekja upp spurn ing ar um hvort ekki sé vit laust gef ið, en um fram allt end ur spegl ast þarna bet ur en í mörgu öðru að stofn­ un in þjóð kirkj an hef ur tæp ast að lag að sig breyt ing um í þjóð fé lag inu. Það hef ur síð an leitt til að marg ir kalla hana Rík ið í rík inu. Það er einmitt þekkt í ein ing um, hvort sem um er að ræða ríki, trú fé lög, stjórn sýslu ein ing ar eða jafn vel fyr ir tæki sem starfa á fá keppn is mark aði, að þar sem að hald er lít ið og lýð ræð is halli er til stað ar, verð ur stöðn un in mest. Ís lenska þjóð kirkj an er rek in sem frjálst og sjálf stætt trú fé lag. Geta lands­ menn val ið að til heyra henni, eða ekki, en greiða ella tí und sína til ann­ arra trú fé laga eða jafn vel til Há skól ans ef þeir kjósa heiðni. Enn velja þrátt fyr ir allt um 80% lands manna að styðja kirkj una og greiða þang að fé lags­ gjöld sín. Ég fylli þann hóp og hef fram að þessu ekki í hug að að breyta því. Allt hef ur þó sín tak mörk og ætla ég að láta reyna á við brögð kirkj unn ar þjóna næstu miss er in hvern ig þeir spila úr spil um rétt læt is og trú verð ug­ leika áður en ég skipti um skoð un. Sú gjald heimta rík is ins sem felst í inn­ heimtu sókn ar gjalda bygg ist nefni lega á þeirri grein sjálfr ar Stjórn ar skrár­ inn ar sem seg ir að hin evang el ísk lút erska kirkja skuli vera þjóð kirkja Ís­ lend inga. Skal rík is vald ið að því leyti styðja hana og vernda. Al menn ing­ ur í land inu, og kannski ekki síst vænt an legt stjórn laga þing, hlýt ur að ræða af al vöru fram tíð þjóð kirkj unn ar í land inu í þessu ljósi og hvort hún standi und ir því trausti sem Stjórn ar skrá in fel ur henni. Hjá þeim sem stýra kirkj­ unn ar mál um ligg ur því fyr ir að taka á kvörð un um hvort end ur heimta eigi á nýj an leik trú verð ug leika þess ar ar alda gömlu stofn un ar, eða hafa hlut ina á fram með ó breyttu sniði. Magn ús Magn ús son. Leiðari „Það eru ekki marg ir Ís lend ing­ ar sem hafa séð súlu í seil ing ar fjar­ lægð hvað þá að mað ur eigi von á því að rekast á þenn an sjó fugl upp á há heiði,“ seg ir Á gúst Rún ars son ferða þjón ustu eig andi frá Þjóð ólfs­ haga á Rang ár völl um Ytri, sem var á leið yfir Hauka dals heiði á þriðju­ dag inn í síð ustu viku á samt hópi Hol lend inga. „Við vor um að koma frá Ei ríks stöð um á leið til Vatns­ ness í sela skoð un þeg ar við urð um súl unn ar var ir. Ég hélt í fyrstu að þetta væri veiði bjalla, en svo sáum við að þetta var ung súla.“ Á gúst tel ur full víst að fugl inn hafi villst af leið. „Ég reyndi að koma hon um til flugs en það tókst ekki. Við kom um fugl in um fyr­ ir hjá Jónasi Guð jóns syni bónda á Hömr um í Hauka dal og var fugl­ inn tals vert das að ur við ferð ina af heið inni. Ég er þeirr ar skoð un ar að fugl inn hafi ver ið í Látra bjargi en þar er eitt hvað um súl ur. Hann hafi af vega leiðst með sterk um norð an­ vind um síð ustu daga og orð ið mat­ ar laus.“ Á gúst seg ist hafa haft sam band við starfs menn Hús dýra garðs ins í Reykja vík og þeir hafi gjarn an vilj­ að fá fugl inn ef ferð feng ist fyr ir hann suð ur. „Það er hins veg ar ljóst að fugl inn kem ur ekki til með að lifa lengi inni í landi. Það er sorg­ legt ef af lífa þyrfti fugl inn,“ seg­ ir Á gúst sem er mik ill fugla á huga­ mað ur og hef ur tals verða þekk ingu á fugl um sem nýt ist hon um vel í ferða þjón ust unni. Að al bæki stöðv ar súl unn ar hér á landi eru í Eld ey, sem er frið uð, og það er m.a. á stæð an fyr ir því að fugl inn er frek ar fá séð ur hér á landi. þá Bjart sýni rík ir hjá for svars mönn­ um Hvamms skelj ar í Búð ar dal, en byrj að var að leggja út lín ur fyr ir kræk ling á firð in um í sum ar. Lagð ar hafa ver ið fjór ar lín ur, alls um kíló­ metri á lengd. Vel virð ist safn ast á lín urn ar og er þeg ar far ið að koma á lín una sem lögð var sein ast, í byrj un á gúst mán að ar. Fyrsta lín an var lögð í byrj un júní. Fé lag ið Hvamms skel ehf. var stofn uð í febr ú ar í vet ur, af 11 ein­ stak ling um úr hin um ýmsu geir um at vinnu lífs ins í Döl un um. Hilm ar Ósk ars son raf virki og stjórn ar for­ mað ur í fé lag inu seg ir að menn séu bjart sýn ir á að vel safn ist á lín urn­ ar. „ Þetta virð ist koma jafnt og þétt á þær. Það verð ur þó eins og venj an er í þessu að bíða í tvö og hálft ár þang­ að til við för um að taka úr sokk un­ um til vinnslu. Við von um að það sé fram tíð í þessu og þótt marg ir séu að fara í þetta í land inu núna virð­ ist eins og stórt gat sé í mark að inn í Evr ópu,“ seg ir Hilm ar. þá Ein ar Brands son, bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi, lagði fram til lögu á bæj ar stjórn­ ar fundi sl. þriðju dag þess efn is að felld yrði úr gildi á kvörð un bæj ar­ ráðs frá 8. júlí í sum ar um að veita styrki til greiðslu fast eigna skatts. Til greindi Ein ar í til lögu sinni að hætt yrði greiðslu styrkja til Odd­ fell ow, Frí múr ara, Starfs manna fé­ lags Reykja vík ur borg ar, Fram sókn­ ar fé lag Akra ness, eig anda Safn að­ ar heim il is ins og Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi. Til laga Ein ars var felld með sex at kvæð um bæj ar full trúa en tveir sátu hjá, Gunn ar Sig urðs son hinn full trúi Sjálf stæð is flokks ins og Ingi björg Valdi mars dótt ir bæj ar­ full trúi Sam fylk ing ar. Um rædd ir styrk ir munu hafa tíðkast um tíð ina til ým issa fé laga­ sam taka. Ein ar Brands son sagði þeg ar hann fylgdi til lögu sinni úr hlaði að hon um fynd ist ekki sann­ gjarnt að sum fé lög fengju styrki til rekst urs eig in hús næð is en önn­ ur ekki. Um þessa styrki væru held­ ur eng ar gild andi regl ur og ef þess­ ir styrk ir yrðu veitt ir á fram yrði að setja um þá regl ur og kynna þær, þannig að önn ur fé lög gætu sótt um þá og all ir sætu við sama borð. Í um ræð um um til lögu Ein ars á bæj­ ar stjórn ar fund in um létu bæj ar full­ trú ar að því liggja að nauð syn legt yrði fyrr en síð ar að setja regl ur um þess ar styrk veit ing ar. þá Unn ið við að setja lín urn ar út. Bjart sýni um kræk lings vinnslu við Hvamms fjörð Frá því þeg ar lín urn ar voru lagð ar úr í Hvamms fjörð inn. Ljósm. Inga Mar ía. Súl an bar sig nokk uð vel uppi á Hauka dals heið inni en síð an dró af henni eft ir ferð ina til byggða. Ljósm. Á gúst Ragn ars son. Súla í vanda efst á Hauka dals heiði Ein ar Brands son bæj ar full trúi á Akra­ nesi. Vildi fella nið ur fast eigna styrki til fé laga sam taka

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.