Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Ekki verð ur ann að sagt en sveit­ ir lands ins hafi skart að sínu feg­ ursta nú á þessu sumri, sem senn er á enda og er í minn um elstu manna það besta sem kom ið hef ur á Vest­ ur landi. Ragn ar Halls son bóndi í Hall kels staða hlíð seg ist aldrei hafa lif að ann að eins sum ar. Mikl­ ir þurrk ar og hlý inda skeið síð ustu árin hafa þó orð ið til þess að vatns­ borð Hlíð ar vatns, forða búrs Haf­ fjarð ar ár hef ur aldrei ver ið jafn lágt og í sum ar. Lík indi eru til að nú hafi hæð ar mun ur vatns borðs þess far ið yfir þá sjö metra sem áður var talið að mestu gæti mun að. Þar sem blaða mað ur Skessu horns ekur út af Snæ fells nes vegi inn á Hnappa dals­ veg blasa við hraun mynd an ir bæði frá Eld borg og Gull borg. Við erum kom in inn í gamla Kol beins staða­ hrepp, sem án efa er með fal leg ustu sveit um lands ins. Odda staða vatn kem ur í ljós á hægri hönd og síð­ an af leggj ari til vinstri í Hall kels­ staða hlíð. Ætl un in er að heim sækja Ragn ar bónda og systk ini hans á bæn um, en þar er reynd ar yngra fólk ið tek ið við bú skapn um. Hall kels staða hlíð er innsti bær­ inn í byggð í gamla Kols bein staða­ hreppi og sá eini í fal leg um dal, sem blas ir við þeg ar kom ið er upp á svo kall að an Múlenda und ir hlíð­ inni það an sem út sýni er mjög fal­ legt. Allt var á fullu í Hall kels staða­ hlíð þenn an dag. Svein björn bróð­ ir Ragn ars að enda við að raka sam­ an hánni af tún inu, en yngra fólk­ ið sem tek ið er við bús for ræð um, syst ur dótt ir þeirra bræðra og henn­ ar mað ur, eru að snú ast í kring um hest ana, en þau reka um bú skap sinn hesta fyr ir tæk ið Hall kels staða­ hlíð ar hross in. Sam hent systk ini Systk in in frá Hall kels staða hlíð voru tólf að tölu. Þrír bræðr anna tóku við bú skap á jörð inni upp úr 1960 og byrj uðu að byggja þar upp árið 1964. Þetta voru þeir Ein ar, Ragn ar og Svein björn. Ein ar, sem var þeirra elst ur, lést fyr ir nokkrum árum. Ragn ar er orð inn 77 ára og Svein björn stend ur á sjö tugu. Þá er ó tal in Anna Júl ía syst ir þeirra sem hef ur um langt skeið séð um heim­ il is hald ið og ger ir það enn í dag þótt orð in sé átt ræð. Ekk ert þeirra systk ina fjög urra hef ur gifst en þau hafa búið sam an og unn ið að bú inu í Hall kels staða hlíð. För um ekki með pen ing ana í gröf ina Ragn ar staul ast við hækj ur þar sem hann tek ur á móti blaða manni á tröpp un um en hann hef ur átt við mein í baki að stríða síð asta árið. Hryggj ar bein vex inn að mæn unni og veld ur doða og mátt leysi í fót­ um. Ragn ar fékk bót á þessu síð asta vet ur en svo sótti í sama far ið. „Síð an var ég svo hepp inn að í ein um af mörg um göngu hóp­ um sem komu hérna við í sum­ ar voru tveir bækl un ar lækn ar. Þeir vildu endi lega drífa mig aft ur í að­ gerð og ég á að fara á sjúkra hús í næstu viku. Það er ó mögu legt að vera svona, geta ekk ert hjálp að til á bæn um. Mér líð ur eig in lega best þeg ar ég sit í bíl,“ seg ir Ragn ar. Hann seg ir að það geti varla talist að þeir bræð ur séu leng ur bænd ur í Hall kels staða hlíð, þar sem þeir eru bún ir að láta jörð ina og búið í hend urn ar á syst ur dótt ur sinni Sig­ rúnu Ó lafs dótt ur og manni henn­ ar Skúla Lárusi Skúla syni. „Það var löngu á kveð ið að Sig rún tæki hér við. Hún var strax sem lít il stelpa svo á huga söm við hross in og lík­ leg til að geta orð ið góð ur bóndi. Þau byrj uðu að byggja hér veg legt hús fyr ir um 20 árum og tóku að tals verðu leyti við bú inu fyr ir tólf árum. Við höf um ver ið að hjálpa til hérna fram á þenn an dag og Svein­ björn sér t.d. um all an rakst ur á tún inu. Það er bara þannig að mað­ ur fer ekki með pen ing ana í gröf­ ina. Þess vegna kom ekk ert ann­ að til greina en að koma hlut un um þannig fyr ir að yngra fólk ið gæti tek ið við jörð inni. Í dag er það al­ veg von laust mál að ungt fólk geti keypt jarð ir með full um bú rekstri án þess að fá til þess að stoð.“ Stóð ein uppi með 12 börn Ragn ar er fimmti elsti systk in­ anna tólf, börn Hrafn hild ar Ein­ ars dótt ur og Halls Magn ús son ar í Hall kels stað hlíð. Hall ur veikt ist af krabba meini og lést langt fyr ir ald­ ur fram að eins 46 ára gam all. Það var árið 1945 og stóð þá Hrafn hild­ ur ein uppi með börn in sín tólf, það elsta 17 ára og yngsta tveggja ára. Blaða mað ur seg ir við Ragn ar að það hljóti að hafa ver ið hálf ó trú­ legt að þetta skyldi takast hjá henni að halda fjöl skyld unni sam an og standa und ir bú rekstr in um. „Já, það þætti það á reið an lega í dag. En við vor um dug leg systk in­ in. Ég var far inn að vinna eins og full orð inn mað ur tíu eða ell efu ára gam all og þetta gekk bara á gæt lega hjá okk ur. Það kom aldrei ann að til greina hjá okk ur bræðr un um þrem­ ur en að taka við bú inu og sá fjórði, Magn ús smið ur, hjálp aði okk ur við að byggja upp á jörð inni, en það má segja að hún hafi ver ið hálf húsa laus þeg ar við tók um við,“ seg ir Ragn­ ar. Hann rifj ar það reynd ar upp til gam ans að í Hall kels staða hlíð hafi ver ið eitt af tveim ur fyrstu timb ur­ hús um sem byggð voru í Kol beins­ staða hreppi. Í sjö ár hafi ver ið tví­ býlt á bæn um þeg ar Gunn laug ur bróð ir Hrafn hild ar hús freyju bjó þar á samt sinni fjöl skyldu. Þá voru í timb ur hús inu í Hall kels staða hlíð alls 21, þar af ell efu börn öll und­ ir sjö ára aldri. Kaup fé lag ið helsta lána stofn un in Bræð urn ir byggðu í búð ar hús ið með þeim að ferð um sem þá tíðk uð­ ust, steyp an var hrærð í lít illi hræri­ vél og sett í mót in úr hjól bör um. Byrj að var að byggja í búð ar hús ið árið 1964 og flutt í það fyrsta dag góu 1966. Ný fjár hús fyr ir 500 fjár voru byggð 1975 og nokkrum árum seinna flat gryfja og hest hús. „Við vor um heppn ir með að byggja bæði í búð ar hús ið og fjár­ hús ið og hlöð una fyr ir vísi tölu bind­ ingu, en lent um svo í henni með flat gryfj una og hest hús ið. Það kost­ aði 1200 þús und að byggja í búð ar­ hús ið. Við feng um að eins 100 þús­ und króna lán frá Hús næð is mála­ stofn un og þurft um því mik ið að treysta á út tekt á efni í Kaup fé lagi Borg firð inga. Ég hef alltaf séð um fjár mál in fyr ir búið og ræddi við Þórð Pálma son kaup fé lags stjóra. Hann sagði að ef við næð um að fjölga fénu upp í 300 þá yrði þetta í besta lagi. Við gerð um það og á næstu árum fór svo fénu fjölg andi hjá okk ur. Við vor um með hluta af bú stofn in um í hús um á eyði­ býl inu hérna fyr ir fram an, Haf­ urs stöð um, auk gam alla fjár húsa hérna heima og bragga sem byggð­ ur var 1955. Sá braggi fauk reynd­ ar ofan af fénu í há vaða veðri hérna 1992. Fjár stofn inn var kom inn á sjö unda hund rað þeg ar við byggð­ um fjár hús in 1975 og fór fljót lega eft ir það í sjö hund ruð. Við vor um lengi vel með stærsta fjár bú ið hérna í Kol beins staða hreppi en núna eru tvö orð in stærri, í Ystu­Görð um og Kross holti.“ Kynnt ist öll um hey skap ar að ferð um Ragn ar seg ist al veg frá blautu barns beini hafa ver ið bóndi í sér. „Það er ekk ert hægt að hugsa sér skemmti legra en að stúss ast í kring um féð og þessi jörð er gósen­ land til sauð fjár rækt ar. Við erum hér með mjög víð og góð heima­ lönd. Fénu er bara hleypt hérna út úr girð ing unni og fram úr á vor in. Það tek ur okk ur ekki nema um sex tíma að smala á haustin. Okk ar að­ al al rétt er hérna heima við, en fé af öðr um bæj um för um við með nið ur í Mýr dals rétt.“ Að spurð ur seg ist Ragn ar hafa ver ið mjög fjár glögg ur og fyr ir ör­ fá um árum hafi hann enn þá þekkt all ar kind urn ar 700 með nöfn um. „Mað ur gat ekki ver ið þekkt ur fyr­ ir ann að,“ seg ir Ragn ar og hlær. Auð veld aði bú skap inn að þekkja all ar kind urnar með nafni Spjall að við Ragn ar Halls son bónda í Hall kels staða hlíð Ragn ar Halls son í Hall kels staða hlíð. Systk in in tólf á samt móð ur sinni Hrafn hildi Ein ars dótt ur á 60 ára af mæli henn ar. Neðst frá vinstri: El ísa bet, Anna Júl ía, móð ir in Hrafn hild ur, Sig­ ríð ur og Guð rún. Ofar frá vinstri: Magn ús, Mar grét Erla, Svein björn, Sig­ fríð ur Erna, Ein ar, Hall dís, Ragn ar og Svan dís. Ragn ar á samt Trine, ungri vinnu stúlku frá Dan mörku, en marg ar tamn inga stúlk­ ur hafa ver ið í Hall kels staða hlíð um tíð ina. Ragn ar tek ur við verð laun um fyr ir rækt un ar­ og fé­ lags starf inn an Snæ fell ings á inn an fé lags móti. Það er þá ver andi for mað ur fé lags­ ins Lár us Ást mar Hann es son sem stend ur hjá Ragn­ ari sem er á reið­ hesti sín um Blika. Ragn ar á frjáls í þrótta­ vor inu á Ís landi, með kringlu í hönd heim við bæ í Hall kels­ staða hlíð en eng inn var í þrótta völl ur­ inn í daln um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.