Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER STYRKIR TIL ENDURGLERJUNAR HÚSNÆÐIS Umsóknarfrestur er til 1. október 2010 Átaksverkefni 2010 Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess. Um styrk getur sótt hver sá eigandi húsnæðis sem fær húshitunarkostnað sinn niðurgreiddan úr ríkissjóði. Upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Orkuseturs www.orkusetur.is Staða veiðieftirlitsmanns í starfsstöð Fiskistofu í Stykkishólmi Fiskistofa óskar eftir að ráða veiðieftirlitsmann í starfsstöð sína í Stykkishólmi. Starfið felst í eftirliti til sjós og lands. Eftirlit á sjó felst m.a. í lengdar­ mælingum á fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með afla­ samsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með því að afladagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og afla um borð. Eftirlitsstörf í landi fela m.a. í sér eftirlit með löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdarmælingar á afla og eftirlit með færslu og skilum afladagbóka. Starfið felur einnig í sér skrifstofustörf s.s. skýrsluvinnu þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna brotamála sem upp koma. Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af störfum í sjávarútvegi. Æskilegt er að viðkomandi hafi skipstjórnarmenntun og reynslu af skip­ stjórn. Reynsla af verkstjórn í fiskvinnslufyrirtæki er einnig kostur. Góð íslensku­ og tölvukunnátta er áskilin. Starfið krefst þess að umsækjendur séu sjálfstæðir, faglegir og nákvæmir í vinnubrögðum, séu ákveðnir en sanngjarnir og háttvísir og búi yfir færni í mannlegum samskiptum. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson, forstöðumaður fiskveiði stjórnunarsviðs í síma 5697900 og Björgvin Guðmundsson svæðisstjóri starfsstöðvar Fiskistofu í Stykkishólmi í síma 8257802. Umsóknir er hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði merktar „Veiðieftirlitsmaður í Stykkishólmi “. Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2010. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fiskistofa annast stjórn og eftirlit með veiðum fiskistofna í sjó og fersku vatni og hefur sett sér metnaðarfulla stefnu í rafrænni og gagnsærri stjórnsýslu. Fiskistofu er ljóst að helsti styrkur hennar eru þeir rúm- lega sjötíu starfsmenn sem hjá henni starfa á sjö starfsstöðvum víðs vegar um landið og leggur því mikla áherslu á að fylgja góðri og virkri starfsmannastefnu þar sem m.a. er leitast við að gera starfsfólki kleift að hafa gott samræmi á milli vinnu og einkalífs. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á vefsíðu hennar, www.fiskistofa.is Ljóða- og menningarverðlaun Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans veitir nú Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun í sjöunda sinn. Það verður á samkomu í Snorrastofu í Reykholti sunnudaginn 5. september kl. 17.00. Allir eru velkomnir á samkomuna. Stjórn minningarsjóðsins Húseigendur Nú er rétti tíminn til viðhalds og viðgerða. Vönduð vinnubrögð og hagstætt verð. Kynnið ykkur málið. www.nesbyggd.is Einnig í síma 840-6100 Nýir eig end ur Gils ins í Ó lafs vík Veit inga stað ur inn Gil ið í Ó lafs­ vík hef ur ekki ver ið í rekstri í rúm tvö ár. Fljót lega verða breyt ing­ ar þar á en á þriðju dag inn í síð ustu viku skrif uðu nýir eig end ur und­ ir samn ing um kaup á hús inu. Það voru hjón in Páll Sig ur vins son og Hanna Björg Ragn ars dótt ir á samt dótt ur þeirra Erlu Lauf eyju Páls­ dótt ur og tengda syn in um Axel Sig­ urði Ax els syni mat reiðslu meist ara sem keyptu hús ið af Lands bank an­ um. Reikna þau með að opna um miðj an nóv em ber í vet ur en eins og gef ur að skilja þarf að lag færa hús­ ið tölu vert þar sem það hef ur stað ið ó not að frá ár inu 2008. Þess má geta að Páll er garð yrkju fræð ing ur og hef ur hann rek ið Gróðr ar stöð ina Björk á Hell issandi. Hann sér fyr ir sér á kveðn ar um hverf is breyt ing ar í kring um stað inn og ætl ar til dæm is að stækka sól pall inn svo gest ir geti set ið úti á góð viðr is dög um. Hlý við brögð heima­ manna „Það stakk mann að þetta flotta hús væri ekki í rekstri og fannst okk ur al veg til val ið að ráð ast í þetta verk efni þar sem tengda son ur inn er nú mat reiðslu meist ari,“ sagði Páll en blaða mað ur Skessu horns hitti nýja eig end ur við Gil ið í Ó lafs­ vík í síð ustu viku. Axel Sig urð ur og Erla Lauf ey munu ann ast rekst­ ur stað ar ins en þau eru nú bú sett í Reykja nes bæ. Axel Sig urð ur hyggst flytja vest ur í októ ber en Erla Lauf­ ey flyt ur ekki fyrr en í maí þar sem hún er að ljúka sjúkra liða námi fyr­ ir sunn an. Að spurð ur seg ir Axel Sig urð­ ur mat seð il inn ekki al veg til bú inn en hann sé þó kom inn með ýms ar hug mynd ir. „Ég hef hugs að mér að bjóða uppá ís lensk an heim il is mat í há deg inu og svo eitt hvað fínna á kvöld in. Við höf um hug á að bjóða uppá fersk an fisk og nota þá hrá efni héð an af svæð inu.“ Fjór menn ing arn ir segj ast hafa feng ið mjög hlý við brögð frá heima fólki. „Ekk ert lát er á ham­ ingju ósk un um en Óls ur um þyk ir vænt um hús ið og fagna því að nú verði ein hver starf semi í því á ný. Þetta verð ur veit inga stað ur, kaffi­ hús og bar og von um við að stað­ ur inn komi til með að lífga að eins uppá fé lags líf ið á svæð inu sem hef­ ur ver ið á bóta vant. Til dæm is væri til val ið að skapa hérna ein hverja trú badorastemn ingu á kvöld in.“ ákj Nýir eig end ur Gils ins í Ó lafs vík. Frá vinstri: Axel Sig urð ur, Erla Lauf ey, Dag rún Hanna dótt ir þeirra, Hanna Björk og Páll.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.