Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Brekku rétt DAL IR: Í síð asta blaði var sagt að Brekku rétt í Saur bæ í Döl um færi fram 19. sept em­ ber. Það er rétt, en mis rit að nafn rétt ar inn ar og hún sögð heita Brekku dals rétt. Það leið­ rétt ist hér með. -mm Í búa fund ur um breyt ing ar á sorp hirðu AKRA NES: Ann að kvöld, fimmtu dag inn 2. sept em­ ber, verð ur hald inn í búa fund­ ur á Akra nesi um fyr ir hug að ar breyt ing ar á sorp hirðu. Fund­ ur inn verð ur hald inn í Tón­ bergi, sal Tón list ar skól ans, og hefst klukk an 20:00. Á fund in­ um verða kynnt ar fyr ir hug að ar breyt ing ar á sorp hirðu í sveit­ ar fé lag inu þar sem mark mið­ ið er að auka end ur vinnslu og þjón ustu við íbúa. Í bú ar fá af­ henta græna tunnu und ir end­ ur vinn an leg an úr gang, til við­ bót ar við þá tunnu sem fyr ir er. Með þessu móti má draga um­ tals vert úr urð un sorps og auka end ur vinnslu. „Á stæða er til að hvetja fólk til að mæta fund­ inn og kynna sér mál efn ið, en frek ari kynn ing er fyr ir hug­ uð á næstu dög um, m.a. dreif­ ing kynn ing ar efn is í öll hús á Akra nesi,“ seg ir í til kynn ingu frá Akra nes kaup stað. -mm El kem að skipta um eig end ur? HVALFJ.SV: Suð ur kóreski járn­ og stálfram leið and inn Posco skoð ar nú mögu leika á að kaupa norska fyr ir tæk ið El­ kem, eig anda Járn blendi verk­ smiðj unn ar á Grund ar tanga. Kaup verð ið er talið verða jafn­ virði ríf legra hund rað og tutt­ ugu millj arða ís lenskra króna. El kem er í eigu norsku fyr ir­ tækja sam steypunn ar Orkla. Norsk ir miðl ar segja að bæði Posco og Orkla hafi ráð ið ráð­ gjafa fyr ir tæki til að ann ast við­ skipt in ef af þeim verði. Verð á hluta bréf um í Orkla hækk­ aði um fjög ur pró sent í kaup­ höll inni í Ósló sl. mánu dags­ morg unn þeg ar fregn ir bár ust af á huga Suð ur­Kóreu mann­ anna. Greint var frá þessu í frétt um RÚV og þar vitn að í frétta stofu Reuters. -þá Hund ur inn kom upp um þjóf ana LBD ­ Laumu leg ir þjóf ar fóru inn í bíl geymslu í Borg ar nesi að næt ur lagi í vik unni sem leið og stálu það an kassa með ýmsu verð litlu dóti. Við brölt ið vakn aði heim il is hund ur inn og vakti hús ráð end ur sem fóru út í glugga. Könn uð ust þeir við ung menn in sem voru að laum­ ast inn í bíl sem einnig var vit­ að hver ætti. Eft ir leik ur inn var auð veld ur fyr ir lög regl una að hafa uppi á pöru pilt un um sem að ját uðu skömmustu leg ir á sig verkn að inn. Alls voru 16 öku menn tekn ir fyr ir of hrað­ an akst ur á svæði LBD í lið inni viku. Einn öku mað ur var tek­ inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í um dæm inu. -þá Mik ið hef ur ver ið um skipu lagð ar göngu ferð ir víðs veg ar um Vest ur land í sum ar og hef ur þátt taka í þeim ver­ ið með á gæt um. Nú fer þeim hins veg­ ar að fækka, enda kom inn tími ann ars kon ar gangna ­ og rétta. Næst kom andi fimmtu dag stend ur Ung menna sam­ band Borg ar fjarð ar þó fyr ir göngu­ ferð þar sem far ið verð ur um Ár dals gil í Anda kíl og foss ar með al ann ars skoð­ að ir í ferð inni. Mæt ing er klukk an 19.30 við bæ inn Ár dal. Spáð er stífri suð aust an átt á fimmtu­ dag, föstu dag og laug ar dag og rign­ ingu með köfl um sunn an­ og vest an­ lands, en hæg ari og björtu að mestu norð aust an til. Út lit fyr ir aust læga átt á sunnu dag og mánu dag. Á fram verð ur væta suð aust an lands, en ann ars skýj­ að með köfl um og úr komu lít ið. Hlýtt í veðri, eink um á Norð ur landi, en lík ur á að angi hita bylgju geti náð hin að á vest an vert land ið. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Ætl ar þú í rétt ir í haust?“ Svo virð ist sem held ur færri en fleiri ætli í rétt irn ar. „Já al veg ör ugg lega“ sögðu 32,2%. „Já senni lega“ 11,2%. „Nei ör­ ugg lega ekki“ sögðu 31,4% og „nei lík­ lega ekki“ 17,4%. Þeir sem voru á báð­ um átt um hvort þeir færu í rétt irn ar voru 7,8%. Í þess ari viku er spurt: Á að skilja sund ur ríki og kirkju? Að þessu sinni eru grund fir skar golf­ kon ur vald ar Vest lend ing ar vik unn ar. Þær sýndu og sönn uðu það um helg­ ina að þær eru fær ari í í þrótt inni en stöll ur þeirra ann ars stað ar í lands hlut­ an um. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar PLAN-teiknistofa Aðaluppdrættir Deiliskipulög Séruppdrættir Burðarþol Lagnateikningar Innréttingateikningar Lóðahönnun Er í samstarfi við fagaðila á öllum sviðum hönnunar. Öll hugmyndavinna unnin í þrívídd PLAN-teiknistofa Ragnar Már Ragnarsson Byggingafræðingur bfi 456-4443/694-5109 Brekkubraut 23, Akranesi planteiknistofa@gmail.com Stjórn Orku veitu Reykja vík­ ur sam þykkti á föstu dag inn „fjöl­ þætt ar ráð staf an ir sem ætl að er að styrkja rekst ur fyr ir tæk is ins, gera því mögu legt að standa við skuld­ bind ing ar gagn vart lán ar drottn­ um og tryggja jafn framt á fram­ Orku veit an stór hækk ar gjöld fyr ir vatn og orku hald andi þjón ustu við við skipta­ vini sína,“ eins og seg ir í frétta til­ kynn ingu. Veiga mesta breyt ing in snýr að al menn um not end um en á kveð ið var að hækka gjald skrá OR um 28,5% frá 1. októ ber nk. Þær hækk an ir snerta með al ann ars íbúa á Akra nesi og Borg ar firði sem eru á veitu svæði OR. Þá verð ur hag­ rætt í rekstri og eign ir seld ar. Gert er ráð fyr ir að gjald skrár hækk un in skili Orku veit unni fjór um millj örð­ um króna og að hag ræð ing skili fyr­ ir tæk inu lið lega tveim ur millj örð­ um króna á ári. Raun tekj ur Orku­ veit unn ar, af annarri starf semi en heild sölu til stór iðju, hafa rýrn­ að veru lega á und an förn um árum. Mats fyr ir tæki og lán veit end ur lýsa á hyggj um af þeirri þró un. Orku­ veit an gat því að ó breyttu ekki stað­ ið und ir end ur greiðslu lána sinna, enda hafa skuld ir fyr ir tæk is ins tí­ fald ast á síð asta ára tug, eru nú 220 millj arð ar króna. Ýtir und ir hækk un vísi tölu Al geng ur orku reikn ing ur fjög­ urra manna fjöl skyldu í fjöl býli hækk ar um 2.400 krón ur á mán uði og fjöl skyldu af sömu stærð í 130 fer metra ein býli um 2.750 krón ur, eða 28,5%. Við hækk un ina aukast heim il is út gjöld við skipta vina OR að jafn aði um 0,7% en að teknu til­ liti til mark aðs hlut deild ar eru á hrif­ in 0,39% á vísi tölu neyslu verðs. Al­ gengt er að raf magn og heitt vatn á veitu svæði OR fyr ir 100 fer metra íbúð kosti nú um 8.800 krón ur á mán uði eða um 106.000 á ári. Eft­ ir hækk un verð ur mán að ar reikn­ ing ur inn um 11.200 krón ur eða um 135.000 í orku út gjöld á ári. Mán­ að ar leg út gjöld vegna heits vatns og raf magns aukast því um 2.400 krón­ ur. Ein stak ir lið ir orku reikn ings ins hækka mis mik ið við breyt ing una 1. októ ber. Þannig hækk ar gjald fyr­ ir dreif ingu raf magns um 40%, raf magns verð ið um 11% og verð á heitu vatni um 35%. „Gjald skrá Orku veitu Reykja vík ur skal hér eft­ ir halda raun gildi sínu og taka mið af al mennu verð lagi í land inu,“ seg­ ir í til kynn ingu frá OR. Hag ræð ing og sala eigna Gert er ráð fyr ir að draga sam an rekst ur OR um lið lega tvo millj arða króna á ári með hag ræð ingu í á föng­ um til árs ins 2012. Þar af munu að­ gerð ir ár anna 2009 og 2010 skila 900 millj óna króna sparn aði. Stefnt er að því að selja eign ir sem til heyra ekki kjarna starf semi OR. Dæmi um slíkt eru eign ar­ hlut ir í ýms um fé lög um, til dæm­ is í HS Veit um og Lands neti, land­ ar eign ir og lóð ir sem skilja má jarð­ hita eign ir frá, til dæm is Hvamms­ vík í Kjós ar hreppi og Ber serks eyri á Snæ fells nesi, fast eign ir á borð við Hót el Hengil, sem rek ið er í fyrr­ um starfs manna húsi á Nesja völl­ um, og veit inga stað inn Perluna í Reykja vík. mm Frá Deild ar tungu hver í Borg ar firði. Ljósm. fh Tutt ugu sóttu um starf sveit ar­ stjóra Reyk hóla hrepps, en um sókn­ ar frest ur rann út ný lega. Þá sóttu sex um starf skrif stofu stjóra, sem aug lýst var á sama tíma. Þessa dag­ ana er unn ið úr um sókn um. Um stöðu sveit ar stjóra sóttu: Ás grím ur Hart manns son, BA í heim speki Björk Guð munds dótt ir, lands lags arki tekt Björn S. Lár us son, við skipta fræð ing ur og sjálf stætt starf andi ráð gjafi Hauk ur Ís björn Jó hanns son, þjón ustu full trúi El í as Pét urs son, fram kvæmda stjóri Hild ur Harð ar dótt ir, við skipta lög fræð ing ur Hrann ar Magn ús son, við skipta lög fræð ing ur Grét ar Mar Jóns son, fv. al þing is mað ur Guð jón Ó laf ur Krist bergs son, ráð gjafi Guð mund ur Jó hanns son, fyrr ver andi sveit ar stjóri Gúst af Jök ull Ó lafs son, bóndi Gylfi Þór Þór is son, fram kvæmda stjóri Ingi björg Birna Er lings dótt ir, skrif stofu stjóri Jón A. Jóns son, bygg inga verk fræð ing ur Kjart an Sig ur geirs son, kerf is fræð­ ing ur Krist ján Ein ir Trausta son, við skipta lög fræð ing ur Krist ín S. Gunn ars dótt ir, sölu­ og mark aðs stjóri Sig ur geir Þórð ar son, Taiw an Sum ar liði R. Ís leifs son, sagn fræð ing ur Þór unn Inga Sig urð ar dótt ir, fram kvæmda stjóri Um starf skrif stofu­ stjóra sóttu: Ásta Ó lafs dótt ir, bók halds­ og launa full trúi Björg Ingva dótt ir, full trúi Erla Björk Jóns dótt ir, við skipta fræð ing ur Eva Þór unn Ing ólfs dótt ir, iðn rekstr ar fræð ing ur Ing unn Heið dís Yngva dótt ir, bóndi Auk þess var einn um sækj andi sem vildi ekki láta nafns síns get ið. þá Um sækj end ur um stjórn un ar störf á Reyk hól um Fé lags mála ráðu neyt ið vill ekki full nýta Jað ar Stjórn dval ar heim il is ins Jað­ ars í Ó lafs vík barst bréf frá fé lags­ og trygg inga mála ráðu neyt inu um miðj an síð asta mán uð þar sem það er til greint að ein ung is fá ist leyfi fyr ir tíu af þeim tólf hjúkr un ar­ rým um sem ver ið er að bæta við í við bygg ingu sem tek in verð ur í notk un í des em ber næst kom andi. For svars menn Jað ars töldu sig hafa fulla heim ild fyr ir 12 hjúkr­ un ar rým um þeg ar lagt var af stað með ný bygg ing una, en tæp um hálf um millj arði hef ur ver ið var­ ið í bygg ing una. Bæj ar ráð Snæ fells bæj ar bók­ aði á fundi sín um í síð ustu viku vegna þessa bréfs frá ráðu neyt­ inu. Bæj ar ráð harm ar þar mjög þá nið ur stöðu ráðu neyt is ins að ekki eiga að nýta þetta nýja hús til þeirra starfa sem því var ætl að. „Snæ fells­ bær og ráðu neyt ið hafa þeg ar sett í þetta verk efni tæp an hálf an millj­ arð. For send ur þess þeg ar far ið var að stað með verk efn ið voru þær að byggja hjúkr un ar rými fyr ir 12 ein­ stak linga. Út frá þeim for send­ um gekk Snæ fells bær þeg ar tek in var sú á kvörð un að setja fjár magn í verk efn ið, enda hefði ver ið eðli­ legra ef ein ung is ætti að vera leyfi fyr ir 10 hjúkr un ar rým um að verk­ ið hefði ver ið mið að við það. Bæj­ ar ráð Snæ fells bæj ar skor ar á ráð­ herra að end ur skoða af stöðu sína með til liti til þeirra for senda sem far ið var af stað með þeg ar haf ist var handa við bygg ing una.“ Í bók un bæj ar ráðs er einnig tek­ ið fram að und an farna ára tugi hafi ekki ver ið hægt að taka á móti öll­ um þeim ein stak ling um sem þurft hafa á þess ari þjón ustu að halda og hafa þeir þurft að fara ann að að sækja hana. Með nýja hús næð­ inu opn ist sá mögu leiki að hægt sé að taka við þess um ein stak ling um og veita þeim þá þjón ustu sem þeir þurfa í heima byggð. þá Við bygg ing dval ar heim il is ins er að verða full­ bú in, ein ung is er eft ir að byggja tengi bygg ingu milli hús anna. Ljósm. ákj.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.