Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur á haustönn 2010 er til 15. október - Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN. Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2010-2011 er til 15. október nk. Móttaka umsókna hefst í september nk! Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd Við hugsum áður en við hendum... - ÍBÚAFUNDUR - Breytingar á sorphirðu á Akranesi Efni fundarins: Kynning á breytingum á sorphirðu í sveitarfélaginu þar sem markmiðið er að auka endurvinnslu og þjónustu við íbúa. Íbúar fá afhenta græna tunnu undir endurvinnanlegan úrgang, til viðbótar við þá tunnu sem fyrir er. Með þessu móti má draga umtalsvert úr urðun sorps og auka endurvinnslu. --- Fimmtudaginn 2. september kl: 20:00 í Tónbergi - sal tónlistarskólans. --- Kveðja, Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins Busavígsla í FVA Fyr ir kvíð an leg ur hluti þess að hefja fram halds skóla nám hef ur löng um ver ið sú stað reynd að ný­ lið ar eru tekn ir í hóp inn með til­ heyr andi busa vígslu. Hin síð ari ár hef ur þessi at höfn breyst nokk­ uð í skól um lands ins og dreg ið úr of beldi sem stund um hef ur ein­ kennt slík ar at hafn ir. Sum ir skól­ ar hafa jafn vel tek ið upp þá stefnu að banna busa vígsl ur og gera líf ný­ nema sem allra bæri leg ast á fyrstu dög um í nýj um skóla. Í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi hafa busa vígsl ur ekki lagst af en þær hafa mik ið breyst á síð­ ustu árum. Að þessu sinni voru ný­ nem ar bus að ir með at höfn á Langa­ sandi síð asta föstu dag. Bus arn ir voru leidd ir í bandi nið ur á sand­ inn þar sem tók við ýmis skemmt an þar sem eldri nem end ur skemmtu sér reynd ar mun bet ur en þeir nýju. Byrj að var á að ný nem ar voru nið­ ur lægð ir með því að syngja Í leik­ skóla er gam an. Þá voru þeir sett ir í bað í sér stak lega til þess gerðri laug neð an við sturt urn ar. Látn ir þar á eft ir velta sér upp úr þurr um sandi. Þá var kom ið að því að fara í renni­ braut en við enda henn ar var tjörn með mysu og öðru góð gæti. Blaut­ ir eft ir það fengu þeir svo hveiti­ skammt yfir sig. Þá var hóp ur inn rek inn í sjó bað og héldu þá ný nem­ ar að þessu væri lok ið. Svo reynd­ ist ekki vera því í þurr um sand in um var þeim gert að gera ýms ar leik­ fimi æf ing ar að hætti „böðl anna,“ eins og eldri nem end ur eru jafn an kall að ir. Í lok in var svo sturta. Um kvöld ið var boð ið upp á kaffi húsa kvöld í skól an um en eft­ ir er að halda busa ball þar sem ný­ nem ar verða end an lega tekn ir sem full gild ir nem end ur í hóp inn. mm /Ljósm. Kol brún Ingv arsd.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.