Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Þor steinn Sig urðs son, vara for­ mað ur Verka lýðs fé lags Snæ fell­ inga, seg ist alltaf hafa haft á huga á verka lýðs mál um. Hann hef ur stað­ ið í stétt ar bar áttu í mörg ár en þar að auki er hann lærð ur hár skeri og sím smið ur. Þor steinn hef ur kom­ ið víða við en í Stykk is hólm flutti hann á samt fjöl skyldu fyr ir 32 árum. Blaða mað ur Skessu horns leit við á skrif stofu verka lýðs fé lags ins í Stykk is hólmi í síð ustu viku og tók Þor stein tali. Mik il væg ast að berj ast fyr ir kaup mætt in um „Ég var að vinna hjá Sig urði Á gústs syni, þar sem ég sá um pökk­ un ar vél arn ar í mörg ár, þeg ar ég var beð inn að fara í stjórn Verka lýðs fé­ lags ins í Stykk is hólmi. Í fyrstu var ég vara for mað ur, eða þang að til Ein ar Karls son á kvað að hætta, en þá var ég beð inn að taka við sem for mað ur. Ég var for mað ur þeg­ ar verka lýðs fé lög in á Snæ fells nesi sam ein uð ust og jafn framt fyrsti for­ mað ur Verka lýðs fé lags Snæ fell inga. Nú starfa ég hins veg ar sem vara­ for mað ur,“ sagði Þor steinn, eða Steini eins og hann er yf ir leitt kall­ að ur, í sam tali við Skessu horn. Að spurð ur seg ist hann alltaf hafa haft á huga á verka lýðs mál um. „Mað ur fer ekki út í þetta öðru­ vísi. Þessi vinna er oft skemmti leg en stund um koma stund ir þar sem mað ur fyllist von leysi. Alltaf kem­ ur ljós ið þó aft ur. Í launa bar áttu eru alltaf ein hverj ir sem ekki verða á nægð ir en þó svo að all ir vilji hærri laun þá er mik il væg ast í verka lýðs­ bar átt unni að berj ast fyr ir kaup­ mætt in um. Það er alltaf hægt að hækka laun in en þá hækk ar allt verð líka. Laun in þurfa að duga,“ seg ir Steini en mik il væg ustu þró un ina á síð ustu árum seg ir hann mennta­ sjóð ina. „Nú veit um við allt að 60 þús und krón ur í náms styrk og allt að 100 þús und króna styrk til þeirra sem taka meira próf ið. Þá get urðu einnig sótt um tóm stunda styrk sem er allt að 18 þús und krón ur. Ég tel að það hafi ver ið stórt skref tek­ ið þeg ar þetta kom. Stétt ar fé lög­ in hjálpa þeim sem eiga í vanda og má þar helst nefna Sjúkra sjóð inn sem var mik ið fram fara spor á sín­ um tíma. Þá gat fólk leit að til okk ar þeg ar það missti at vinnu eða þurfti að vera launa laust í ein hvern tíma vegna veik inda. Það má segja það sama um verka lýðs fé lög in og kirkj­ una; fólk veit af okk ur og kem ur þeg ar það þarf á okk ur að halda.“ Allt kem ur inn á borð verka lýðs fé lags ins Í síð asta tölu blaði Skessu horns voru birt ar nið ur stöð ur könn un ar sem fram fór á vef blaðs ins. Þar var spurt „Ertu fylgj andi kröf um um að laun hækki nú?“ „Já, tví mæla­ laust“ sögðu 67,7% og „já, lík lega“ 6,9%. „Nei, alls ekki“ sögðu 11,5% og „nei, senni lega ekki“ 8,4%. Þeir sem höfðu ekki skoð un á mál inu voru 5,6%. Steini var væg­ ast sagt stein­ hissa á þess­ um nið ur stöð­ um. „Það er ó trú lega skrít­ ið að að eins 67,7% svari já, tví mæla laust. Auð vit að ætti þetta að vera 100%. Þetta er merki leg nið ur staða og ég er mjög hissa á þessu. Ég hefði hald­ ið að all­ ir vildu að laun hækki en auð vit að eiga þau að hækka og kaup mátt ur að styrkj ast,“ sagði Steini en í því hring ir sím inn á skrif stof unni. Án þess að hafa ætl að að hnýs ast heyr­ ir blaða mað ur að rætt er um starf­ semi starfs manna fé laga og að sím­ tal inu loknu spyr hann Steina út í þetta handa hófs kennda um ræðu­ efni. „Hing að fæ ég alls kon ar sím­ töl. Einu sinni var hringt í mig og spurt hvort fyr ir tæki ættu ekki að skaffa kló sett papp ír? Ég sagði að það væri nú ekki í kjara samn ing um og að við kom andi þyrfti kannski að taka með sér papp ír í vinn una. Þetta varð aði auð vit að ekk ert stétt­ ar bar átt una en hing að kem ur nán­ ast allt inn á borð.“ Sam trygg inga kerfi þarf að vera „Núna er til dæm is mik ið rætt um líf eyr is sjóð ina og hafa ó fá ir hreytt út úr sér að þeir hefðu bet ur átt að leggja pen ing inn sjálf ir inn á bók. Fólk ger ir sér þó ekki grein fyr ir því að þú borg ar að eins 10% af laun­ un um þín um í líf eyr is sjóð og það tæki þig því 10 ár að safna ein um árs laun um. Núna hef ur það reynd­ ar hækk að upp í 12% en það kem­ ur út á því sama. Hvað tek ur það þig þá mörg ár að safna fyr ir öll um elli líf eyr is ár un um? Líf eyr is sjóð irn­ ir eru ekk ert heilag ir og þurfa auð­ vit að að sæta gagn rýni en það verð­ ur að vera sam trygg inga kerfi. Við Síð ast lið inn sunnu dag mættu rúm lega 70 ung ling ar á kynn­ ing ar fund Ung linga deild ar inn ar Arness, sem er deild inn an Björg­ un ar fé lags Akra ness sem held­ ur utan um ung liða starf; fræðslu, þjálf un og fleira. „Mæt ing in fór fram úr öll um björt ustu von um og má því bú ast við kröft ugu starfi í vet ur,“ seg ir í frétt frá fé lag inu. All ir ung ling ar á Akra nesi og í Hval fjarð ar sveit sem eru að hefja nám í 9. eða 10. bekk geta tek ið þátt í starfi ung linga deild ar inn ar. Á hverju hausti geta á huga sam ir ein stak ling ar haf ið þjálf un til inn­ göngu í Björg un ar fé lag Akra ness. Ann ars veg ar er hægt að sækja um inn göngu í Ung linga deild fé lags­ ins, eins og áður seg ir, og hins veg ar í ný liða þjálf un. All ir sem taka þátt í leit ar­ og björg un ar­ störf um á veg um Slysa varna fé lags­ ins Lands bjarg ar þurfa að ganga í gegn um ný liða þjálf un. Í gær kvöldi [eft ir að Skessu horn fór í prent un] fór svo fram kynn ing ar fund ur um ný liða starf ið í húsi Björg un ar fé­ lags ins að Kal manns völl um 2. All­ ir sem fædd ir eru árið 1994 og fyrr voru þar vel komn ir. mm Frá kynn ing ar fundi fyr ir ung liða í Arness, sem fram fór síð asta sunnu dag. Á mynd inni er lít ill hluti hóps ins sem kynnti sér starf sem ina. Ljósm. ki. Sjö tíu ung lið ar í Björg un ar fé lag Akra ness Verka lýðs fé lög in þurfa alltaf að vera til stað ar Rætt við Þor stein Sig urðs son í Stykk is hólmi þurf um að líta í eig in barm áður en við kom um með svona stað hæf­ ing ar. Við höf um þó ver ið hepp in á Vest ur landi en hér hafa ekki ver ið eins slæm ar skerð ing ar og ann ars­ stað ar. Staða Festa líf eyr is sjóðs er svip uð og hún var árið 2002.“ Festa líf eyr is sjóð ur varð til við sam ein ingu Líf eyr is sjóðs Suð­ ur lands og Líf eyr is sjóðs Vest ur­ lands árið 2006. „Ég hefði vilj að sjá fleiri líf eyr is sjóði með í þessu, Vest firði til dæm is. Ég tel að stækk­ un ein inga sé okk ur alltaf til hags­ bóta, við erum alltaf sterk ari sam­ an. Þá var það einnig mjög já kvætt þeg ar verka lýðs fé lög in á Snæ fells­ nesi sam ein uð ust en stærri ein ing­ ar geta veitt mun betri þjón ustu en þær minni,“ sagði Steini. Lenti í ýmsu hjá Sím an um Steini er eins og áður kom fram lærð ur sím smið ur en hann vann hjá Pósti og Síma til lengri tíma. „Eitt sinn var ég að setja upp síma á Hell­ issandi en þar var til húsa kona sem á þeirri stundu var að remb ast við að klippa hár ið á barn inu sínu. Það org aði og vældi þang að til ég skarst í leik inn og spurði: „Á ég ekki bara að gera þetta?“ Kon an jánk ar því hugs un ar laust og án þess að hika óð ég í verk ið. Barn ið sat kyrrt og ró­ legt með an ég klippti það og kon­ an spurði fljót lega hvort ég hefði ekki gert þetta áður. Jú, svar aði ég, mað ur lend ir í öll um and skot an um hjá Sím an um!“ seg ir Steini og hlær en hann er lærð ur hár skeri þó svo að hann klippi að eins vini og kunn­ ingja nú orð ið. Gott og kær leiks ríkt fólk á Snæ fells nesi Hann held ur á fram að rifja upp gamla tíma. „Fólk sýndi manni mis mikla gest risni á stöð un um þar sem mað ur var að vinna hjá Sím an­ um. Sum ir fött uðu ekki einu sinni að bjóða manni kaffi en aðr ir slógu bara upp veislu. Eitt sinn vor um við um 20 manns að leggja sæ streng yfir Kolgraf ar fjörð. Þá kem ur til mín strák ur af næsta bæ og seg ir að mamma hans sé að bjóða okk ur öll um í mat. Ég fór til verk stjór ans og sagði hon um frá mat ar boð inu. Hann sam þykkti þetta ekki strax og fannst það ekki við hæfi. Ég benti nú á að við vær um hérna 20 manns og að kon an væri vænt an lega þeg­ ar búin að elda mat inn fyr ir okk ur. Þá væri dóna legt að segja nei. Við mætt um því all ir í mat en kon an var búin að mat reiða fjög ur læri og slá upp svaka legri veislu. Þetta sýn ir hug fólks ins en þessi sæ streng ur var auð vit að bara lagð ur fyr ir þessa tvo bæi í Kolgraf ar firði og svona sýndi kon an þakk læt ið. Fólk er gott og kær leiks ríkt á Snæ fells nesi og það er að al á stæð an fyr ir því hve gott er að búa hér,“ sagði Steini en við ur­ kenndi þó að stund um hefði fífla­ skap ur inn tek ið völd in í vinn unni. Eitt sinn man aði hann til dæm is sam starfs fé laga sinn til þess að pissa á raf magns girð ingu! Ekki rugla sam an póli­ tík og stétt ar bar áttu Árið 1978 á kváðu Steini og kona hans, Lauf ey Hjalta lín, að þau lang aði til að prófa að flytja út á land. Steini er fædd ur og upp al­ inn í Reykja vík en Lauf ey ólst upp í Brokey sem er stærsta eyj an í Breiða firði. Stykk is hólm ur varð því fyr ir val inu. „Við ætl uð um bara að vera hér í svona tvö til þrjú ár. Síð ar meir vild um við ekki taka strák ana úr skóla svo við á kváð um að vera þar til þeir færu í fram halds skóla. Nú höf um við ver ið hér í 32 ár og ég held að við séum búin að á kveða að fara ekki héð an,“ sagði Steini, en ann ar son ur þeirra starfar nú sem raf virki í Stykk is hólmi en hinn er sál fræð ing ur á Bugl, Barna­ og ung linga geð deild Land spít al ans. Steini er póli tísk ur og tók með al ann ars þátt í síð ustu bæj ar stjórn­ ar kosn ing um. Hann sit ur í 8. sæti L­list ans og er síð asti vara mað­ ur inn í bæj ar stjórn Stykk is hólms. „Ég fagna að sjálf sögðu nýrri bæj­ ar stjórn en sú fyrri hafði hins veg ar gert margt gott. Það má ekki taka af þeim. Við meg um held ur ekki sitja í stjórn næstu 30 árin en mér finnst fólk ekki mega vera of lengi í svona starfi. Þá staðna menn og halda að þeir eigi þetta. Einnig er mik il­ vægt að rugla ekki sam an póli tík og stétt ar bar átt unni. Ég hef oft orð­ ið vitni að því að bar áttu mál sem komu fyrst til tals hjá verka lýðs fé­ lög un um eru allt í einu orð in póli­ tísk. Mál sem flokk arn ir eigna sér. Fólk má held ur ekki mis skilja hlut­ verk stétt ar fé lag anna en það snýst um að standa sam an og berj ast fyr­ ir kaup um og kjör um,“ sagði Steini að end ingu. ákj Steini sýn ir blaða manni fyrsta leigu samn ing Verka lýðs fé lags Stykk is hólms en hann er frá ár inu 1915 og er hand skrif að ur. Þor steinn Sig urðs son vara for mað ur Verka lýðs fé lags Snæ fell inga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.