Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. „Ég vil meina að ég sé ekki mjög póli tísk, en hins veg ar hef ég mik­ inn á huga á bæj ar mál um. Hing að til hef ég frek ar kos ið fólk en flokka, en í vor var síð an þrýst á mig að gefa kost á mér í próf kjör hjá Sam­ fylk ing unni. Ég lét til leið ast og er á nægð með að mér skuli hafa ver ið treyst fyr ir jafn mik il væg um mála­ flokki og fjöl skyldu mál un um,“ seg­ ir Ingi björg Valdi mars dótt ir sem er ann ar tveggja full trúa Sam fylk ing­ ar inn ar sem komu nýir inn í bæj­ ar stjórn Akra ness í vor. Ingi björg skip aði þriðja sæti lista Sam fylk­ ing ar inn ar og er nú for mað ur fjöl­ skyldu ráðs. Ingi björg seg ist vera gegn heill Skaga mað ur, en hún er með al ann­ ars af svo kall aðri Grundarætt sem er fjöl menn ætt á Skag an um. „Ég er hér fædd og upp al in, nema það að for eldr ar mín ir Valdi mar Björg­ vins son og Jó hanna L. Jóns dótt­ ir fluttu í Borg ar nes þeg ar ég var tólf ára göm ul og þar bjugg um við í fjög ur ár, en flutt um svo aft ur á Skag ann. Pabbi var yfir bygg inga­ vöru deild Kaup fé lags Borg ar fjarð ar í rúm lega 20 ár, keyrði fyrst á milli en á kvað svo að fá fjöl skyld una með sér í Borg ar nes, en ég á líka tvo yngri bræð ur.“ Að spurð seg ist Ingi björg hafa kunn að vel við sig í Borg ar nesi. „Ég féll strax vel inn í hóp inn og var fljót að kynn ast krökk un um á mín­ um aldri. Ég á marga vini og kunn­ ingja úr Borg ar nesi og held enn­ þá sam bandi við marga úr bekkj ar­ hópn um þar. “ Í au­pair til Frakk lands Leið in lá í Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands á Akra nesi eft ir að hafa út­ skrif ast úr Brekku bæj ar skóla. „Ég var held ur að hraða mér í gegn um skól ann og lauk námi und ir stúd­ ents próf á þrem ur og hálfu ári, út­ skrif að ist því fyr ir jól in 1992. Til að nýta tím ann á kvað ég að skella mér sem au­pair til Frakk lands um haust ið. Þar var ég í ár, reynd ar á tveim ur stöð um. Ég bjó í bæ í út­ jaðri Par ís ar, St. Germa in En Laye, og svo í litl um bæ sem nefn ist Tall­ oires en hann er ná lægt borg inni Ann ecy sem er í frönsku Ölp un­ um við landa mæri Sviss. Það var ekki nema 20 mín útna akst ur upp í Alpana og að sjálf sögðu varð ég að vera eins og ann að fólk á heim il inu og keypti mér því skíði. Ég kunni smá veg is áður þannig að ég naut þess al veg í botn að skíða. Þarna var þetta al veg öf ugt við skíða svæð­ in hérna heima að það þurfti bara að bíða í fimm mín út ur við lyft una en svo var mað ur hálf tíma að renna sér í einni sælu bunu nið ur margra kíló metra brekk ur. Þetta var æð is­ legt og ég naut þessa árs í Frakk­ landi mjög vel.“ Við skipta fræð in varð fyr ir val inu Ingi björg á kvað að leggja stund á við skipta fræði og nam hana við Há skóla Ís lands. „Þeg ar ég inn rit­ að ist vor um við um 300 í deild inni, en næstu ár á eft ir varð spreng ing og fjöldi inn rit ana var tvö falt fleiri. Og lang flest ir voru að mennta sig á fjár mála svið inu á þess um tíma. Ég lagði þó meiri á herslu á mark­ aðs mál og stjórn un,“ seg ir Ingi­ björg. Það teygð ist úr Reykja vík­ ur dvöl inni þar sem fljót lega eft­ ir út skrift hitti hún sinn nú ver andi eig in mann, Egg ert Her bert son frá Ó lafs vík. Sam an eiga þau þrjú börn á aldr in um 4­10 ára. „Ég bjó í Reykja vík í 10 ár, frá 1993 til 2003, en þá á kváð um við að flytja heim á Skag ann. Fyrst eft ir að ég út skrif að ist fór ég að vinna hjá Lands bréf um, í fjár mála ráð gjöf og verð bréfa miðl un. Ég festi ekki ræt­ ur í fjár mála geir an um og flutti mig fljót lega yfir til Eim skips, þar sem ég starf aði sem mark aðs stjóri inn­ an lands að al lega fyr ir vöru hót el ið og Flytj anda sem eru í eigu Eim­ skips. Frá Eim skip um lá leið in til Orku veitu Reykja vík ur með stuttu stoppi í Línu Neti. Ég starfa núna sem deild ar stjóri mark aðs deild ar Orku veit unn ar og hef unn ið bæði við mark aðs­ og sölu mál hjá fyr ir­ tæk inu í tæp lega níu ár. Þar sem ég hef mik inn á huga á al þjóða við skipt­ um og menn ingu ann arra þjóða, tók ég mig svo til og skellti mér með vinnu í masters nám í al þjóða við­ skipt um við Há skól ann í Reykja vík og klára það nám næsta vor.“ Akra nes verði enn betri fjöl skyldu bær Ingi björg seg ir að mið að við fjár­ hags lega stöðu bæj ar sjóðs Akra ness verði ekki mik ið um fram kvæmd­ ir næstu árin. Sýnt sé að þeir fjár­ mun ir sem til ráð stöf un ar verða þurfi að nýta vel. „Þess vegna vil ég að lögð verði enn þá meiri á hersla á mál efni fjöl skylunn ar sem og önn ur vel ferð ar mál. Við verð um að vanda okk ur í að gera Akra nes að enn þá meira að lað andi bæ fyr ir fjöl skyldu­ fólk. Þjón ustu gjöld in og þjón ust an verða að vera þannig að við séum sam keppn is hæf við önn ur sveit ar­ fé lög. Við erum líka að leita leiða til að hvetja fólk að koma hing að að skapa sér fram tíð ar heim ili. Akra­ nes kaup stað ur á tölu vert af ó byggð­ um lóð um sem við þurf um að mark aðs setja og selja. Bæj ar stjórn­ in verð ur líka að reyna eft ir megni að styðja við at vinnu líf ið. At vinnu­ mál in eru hluti af því að fólk sjái sér fært að búa á Skag an um og eru því fjöl skyld unni að sjálf sögðu gríð ar­ lega mik il væg. Ég tel að Skag inn eigi tölu verða sókn ar mögu leika og er ég því bjart sýn á kom andi ár og þess full viss að Skag inn eigi eft ir að blómstra á fram,“ sagði Ingi björg Valdi mars dótt ir að end ingu. þá Hef hing að til frek ar kos ið fólk en flokka Spjall að við Ingi björgu Valdi mars dótt ur bæj ar full trúa á Akra nesi Ingi björg Valdi mars dótt ir einn af nýju bæj ar full trú un um á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.