Skessuhorn - 04.12.2013, Side 19
Jólaútvarp Óðals fm 101,3
Árlegt jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðals og N.F.G.B. verður sent út frá Óðali 9. – 13. desember frá kl. 10:00 - 23:00 alla daga.
Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði. Fyrir hádegi verður útvarpað áður hljóðrituðum þáttum yngri bekkja
grunnskólans en eftir hádegisfréttir verða unglingarnir með sína þætti í beinni útsendingu.
Handritagerð fór fram í skólanum þar sem jólaútvarpið hefur verið tekið sem sérstakt verkefni í íslenskukennslu, metið til einkunnar.
Hápunktur fréttastofunnar verður eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” föstudaginn 13. des. kl. 13.00.
Von er á góðum gestum í hljóðstofu þar sem málin verða rædd.
Gestir verða úr atvinnulífinu, íþrótta- og menningargeiranum sem og sveitarstjórn og bæjarstjóri.
Mánudagur 9. des.
10:00 Ávarp útvarpsstjóra Klara Ósk Kristinsdóttir
10:10 Bekkjarþáttur 2. bekkur
11:00 Bekkjarþáttur 4. bekkur
12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu
13:00 Félagsstarfið 2013 Húsráð Óðals
14:00 Bókahornið Klara og Harpa
15:00 Tónlist Jólanna Sigurður Heiðar og Viðar Örn
16:00 Jólalistinn Elvar Atli, Guðjón Helgi og Gylfi Þór
17:00 Uppáhald Dj strákanna Tæknistjóri
18:00 Gamalt og gott Þorkell Ingi og Ísólfur
19:00 Jólatónlist með matnum Tæknimenn
20:00 Rokkland Þorgeir, Dagbjört Diljá og Inga Lilja
21:00 Á rúntinum Plötusnúðar í Óðali
22:00 Bland í poka Inga Dís og Phoebe Grey
23:00 Dagskrárlok
Þriðjudagur 10. des.
10:00 Bekkjarþáttur 1. bekkur
11:00 Bekkjarþáttur 5. bekkur
12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu
13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn
14:00 Dominosdeildin Gabríel, Kuba og Arnar
15:00 Margt og mikið Þórhildur, Aníta og Kristrún
16:00 Stelpur og Óðal Klara Ósk og Hlín
17:00 Nemendafélag Laugargerðisskóla
18:00 Rangt eða rétt Hafrún Birta og Sóley Lind
19:00 Jólatónlist með matnum Tæknimenn
20:00 Tónlistarstefnur Heimir Smári og Hlynur
21:00 Samt betra en twilight Sæmundur, Baldur og Ásbjörn
22:00 Lollípoppararnir Húni, Stefán Fannar, Hlynur Sævar og Bjarni Guðmann
Miðvikudagur 11. des.
10:00 Vögguvísur 3. bekkur
11:00 Bekkjarþáttur 6. bekkur
12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu
13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn
14:00 Jólamatur Kristján og Þorgrímur
15:00 Snillingar Eva Huld og Dagbjört Diljá
16:00 Húsráð og uppskriftir Húsráð Óðals
17:00 Jólalagalistinn Rita, Svava og Lára
18:00 Nemendafélag GBF Varmalandsdeild
19:00 Jólatónlist með matnum Tæknimenn
20:00 Spurt og svarað Ísak Atli Hilmarsson
21:00 Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar
22:00 Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar
23:00 Dagskrárlok
Fimmtudagur 12. des.
10:00 Bekkjarþáttur 7. bekkur
11:00 1. og 2. bekkur endurfluttir
12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu
13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn
14:00 Jólagleði Freyja og Rannveig
15:00 Afríka Thelma og Helena
16:00 Nemendafélag GBF Kleppjárnsreykjadeild
17:00 Jólastöff! Snæþór Bjarki og Guðjón G
18:00 Lítið þekkt Einar
19:00 Jólatónlist með matnum Tæknimenn
20:00 Hormónar í Borgarnesi Alexandra Rán, Helga Marie og Anja Wiktoría
21:00 Heitt súkkulaði Húsráð Óðals
22:00 Íslenska tónlistin Haukur og Viðar Örn
23:00 Dagskrárlok
Föstudagur 13. des.
10:00 3. og 4. bekkur endurfluttir
11:00 5. og 6. bekkur endurfluttir
12:00 Fréttir og veður í umsjón fréttastofu
13:00 Bæjarmálin í beinni. Gestir í hljóðstofu í umsjón fréttahauka Óðals
14:00 Vandræðagemlingar Anna Margrét, Unnur Elva og Karen Ýr
15:00 Gamlar auglýsingar Snæþór Bjarki, Elvar Atli og Guðjón G
16:00 Bekkjarþáttur endurfluttur 7. bekkur
17:00 Jólatónlist undirbúningur hátíðarkvöldverðar
18:00 Jólatónlist undirbúningur hátíðarkvöldverðar
19:00 Hátíðarkvöldverður Tæknimenn
20:00 Viðtöl og jólaskemmtun Tæknimenn
21:00 Jólaball Tæknimenn
22:00 Jólaball Tæknimenn
23:00 Dagskrárlok árið 2013 Tæknimenn
Auðvitað minnum við alla á okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar sem enginn má missa af.
Einnig viljum við þakka öllum fyrirtækjum sem styrktu okkur með kaupum á
auglýsingu án þeirra væri þetta ekki hægt.
Gleðileg jól