Læknablaðið - 15.10.2000, Page 3
FRÆÐIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL
643
645
649
655
661
669
677
682
Ritstjórnargreinar:
Tafla eða tjald
Hannes Petersen
-— þegar þú ert orðinn stór
Asgeir Haraldsson
Kynþroski íslenskra stúlkna
Árni V Pórsson, Atli Dagbjartsson, Gestur I. Pálsson, Víkingur H.
Arnórsson
Kynþroski íslenskra drengja
Árni V. Þórsson, Atli Dagbjartsson, Gestur I. Pálsson, Víkingur H.
Arnórsson
Greinarnar sem hér birtast um kynþroska íslenskra stúlkna og drengja byggja á
stórri þverskurðarrannsókn á vexti og þroska íslenskra barna á aldrinum 6-16
ára. Rannsóknin var framkvæmd á árunum 1983-1987 og náði alls til 5526 barna
og unglinga. Höfundar benda á að frávik í þroska geti bent til sjúkdóma og því
sé mikilvægt að gera sér grein fyrir eðlilegum mörkum kynþroska í hverju
samfélagi.
Lifrarmeinvörp af óþekktum uppruna
Anna Margrét Halldórsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Hrafn
Tulinius, Kristín Bjarnadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson
Þótt horfur sjúklinga með meinvörp í lifur séu slæmar, getur vefjagerð og
staðsetning æxlis skipt máli fyrir horfur og/eða meðferð krabbameinssjúklinga.
Hugsanlega mun slík greining skipta meira máli í framtíðinni þegar rannsóknum
á lyfjameðferð hefur miðað lengra.
Sérhæfð endurlífgun utan sjúkrahúsa á Reykjavíkursvæðinu
1991-1996
Garðar Sigurðsson, Gestur Þorgeirsson
Metinn var árangur sérhæfðrar endurlífgunar hjá einstaklingum með hjarta- og
öndurnarstöðvun á ofangreindu tímabili og hann borinn saman við árangur fyrri
ára. Sérstaklega var metið mikilvægi þess að nærstödd vitni reyni
grunnendurlífgun.
Stafræn tækni opnar nýjar víddir í röntgenþjónustu
Ásbjörn Jónsson
Höfundur útskýrir grundvöll stafrænnar myndgerðar og rekur helstu breytingar
sem orðið hafa og eru fyrirsjáanlegar á starfsemi röntgendeilda.
Heilsutengd Iífsgæði sjúklinga fyrir og eftir meðferð
Tómas Helgason, Júlíus K. Björnsson, Kristinn Tómasson, Erla
Grétarsdóttir, Halldór Jónsson jr., Tómas Zoéga, Þórður
Harðarson, Guðmundur Vikar Einarsson
Ofannefnd grein um heilsutengd lífsgæði sjúklinga birtist upphaflega í júníhefti
Læknablaðsins 2000. Þau leiðu mistök urðu við þá birtingu að tilvísanir í
heimildir inni í greininni féllu brott. Greinin er því endurbirt um leið og beðist
er velvirðingar á mistökunum.
10. tbl. 86. árg. Október 2000
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
Umbrot:
Sævar Guðbjörnsson
Netfang: umbrot@icemed.is
Blaðamaður
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Netfang: anna@icemed.is
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafik hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið
fram.
Læknablaðið 2000/86 639