Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 73

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 73
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SAMEINING SJÚKRAHÚSA | Anna Stefánsdóttir. Þekkingarauður starfsfólksins þarf að nýtast LÆKNABLAÐIÐ HELDUR áfram umfjöllun sinni um sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík. Ljóst er að samstarf framkvæmda- stjóra hinna nýskilgreindu sviða sjúkrahússins munu skarast að verulegu leyti og á það ekki síst við um lækninga- og hjúkrunarsviðið. Anna Stef- ánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs sameinaðs Landspítala - háskóla- sjúkrahúss og Læknablaðið kom að máli við hana fyrir skemmstu. í tveimur síðustu tölublöðum Læknablaðsins hefur verið rætt við Gísla Einars- son framkvæmdastjóra kennslu og fræða og Jó- hannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóra lækn- ingasviðs. Fyrst var Anna spurð um álit sitt á sam- einingu sjúkrahúsanna. „Sameiningin leggst vel í mig. Eg hef Iengi ver- ið fylgjandi því að sameina meira í heilbrigðiskerf- inu en gert hefur verið. Tvískiptingin rnilli stóru sjúkrahúsanna hefur að mínu mati aukið kostnað í heilbrigðiskerfinu og orðið til að dreifa þeim starfskröftum sem við höfum. Með því að sameina fáum við betri nýtingu á þeim mannafla sem við höfum og ekki mun af veita. Hvað varðar hjúkrunina sérstaklega, þá hefur þróunin orðið sú að hjúkrunarfræðingar sérhæfa sig í æ ríkari mæli. Sérfræðiþekking í hjúkrun er að vissu leyti nýtt fyrirbæri sem á framtíð fyrir sér.” Sjúklingurinn sé á réttum stað í kerfinu „Mér finnst áhugavert að fá tækifæri til að efla samvinnu við aðrar stofnanir svo sem sjúkrahús úti á landi og heilsugæsluna um land allt. Á það reynir í hjúkruninni, því aukið samstarf gefur meiri möguleika á að þjóna sjúklingnum á réttum stað í kerfinu hverju sinni. Vissulega eru einnig gallar á því að sameina. Stofnunin er stór og dreifð á fleiri en einn stað. Það væri strax auðveldara ef hún væri á einni lóð, þótt húsin væru mörg. Vegalengdir á milli húsanna eru nokkuð langar.” Fjöldi kílómetra að aka á hverjum degi? „Já, það má hæglega aka hundrað kílómetra hér á milli á einum vinnudegi við venjuleg störf.” Tryggja þarf réttar boðleiðir Nú þurfið þið að skoða marga og ólíka hagsmuni í sameiningarferlinu. Er það ekki vandkvœðum bund- ið? „Jú, en jafnframt verðugt verkefni. Eitt það mik- ilvægasta í sameiningarferlinu er gott upplýsinga- flæði og að tryggja réttar boðleiðir. Það er auðvitað alltaf hætta á því hjá stóru fyrirtæki að einhver fái ekki réttar upplýsingar á réttum tíma, upplýsingar verði ekki nógu góðar og hagsmunir skarist. Hvað sjúklingana varðar þá eru hagmunir hans Læknablaðið 2000/86 705
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.