Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 4

Læknablaðið - 15.10.2000, Page 4
'M|CRAN„a nasspray/nenásumute un c 3 ro S.o Beint fyrir framan nefið á þér er fljótlegri lausn gegn mígreni Imigran nefúði er helminqi ÞEGAR TIL KASTANNA KEMUR Imigran Glaxo Wellcome NEFÚÐALYF; N 02 C C 01. R.E. Flver skammtur inniheldur: Sumatriptanum INN, 20 mg. hjálparefni og Aqua purificata ad 0,1 ml. STUNGULYF sc: N 02 C C 01. 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 C C 01. Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eða 100 mg. Ábendingar: Erfiö migreniköst, þar sem ekki hefur náðst viöunandi árangur meö öörum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfiö á einungis aö nota, þegar greiningin migreni eöa Cluster- höfuðverkur er vel staðfest. Skammtar; Skammtastæröir handa fullorönum: Lyfiö á aö gefa viö fyrstu merki um migrenikast en getur verkað vel þó það sé gefið siðar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á að gleypa heilar með vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6mg) innan 24 klst, en minnst 1 klst. verður að liða á milli lyfjagjafa. Takmörkuð reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24mg) á mánuði. Nefúðalyf: Venjuleg skammtastærð er 20 mg (einn úðaskammtur) i aöra nösina. Ef einkenni hverfa en koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt en þó fyrst eftir 2 klst. frá töku fyrri skammtsins. Ekki má taka fleiri en tvo skammta á sólarhring. Ef einkenni hverfa ekki eftir fyrsta skammt á ekki að taka annan skammt við sama migrenikastinu. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Frábendingar: Kransæðasjúkdómar, alvarlegur háþrýstingur, blóðrásartruflanir i útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamin. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamins og ergótamin má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Varnaöarorð og varúðarreglur: Við notkun lyfsins geta komið fram timabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur orðið töluverð og leitt upp i háls. Þó þessi einkenni likist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau séu af völdum samdráttar i kransæöum. Herpingur í kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóöþurrðar og hjartavöðvadreps. Sjúklinga, sem verða fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem likjast hjartaöng, ber að rannsaka með tilliti til blóðþurrðar. Athugið: Stungulyfiö má ekki gefa i æð vegna herpings i kransæöum og mikillar blóðþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaörar klinískrar neyslu er ekki mælt með notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Milliverkanir: Ekki má nota samtimis lyf sem innihalda ergótamin. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö própranólól, dihýdróergótamin, pizótífen eða alkóhól. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfið geti skaðað fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitað hvort lyflð skilst út i móðurmjólk. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja eða vinnuvéla þar sem bæöi migrenið og lyfið geta haft slævandi áhrif. Aukaverkanir: Allt að 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ymis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra verið hluti af migrenikastinu. Algengar (>1%): Oþægindi á stungustað (stungulyf). Bragð og timabundin, væg erting eða sviði i nefi eða koki, blóðnasir (nefúðalyf). Þreyta og sljóleiki. Timabundin blóðþrýstingshækkun og húöroöi. Ógleði og uppköst. Máttleysi og spenna í vöðvum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning með mismunandi staðsetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,116-1%): Hækkun lifrarensíma i blóði. Mjög sjaldgæfar(<0.1%): Ofnæmislost. Blóðþrýstingsfall, hægataktur, hjartsláttarónot, hraðtaktur. Kláði, roöi, útbrot, ofsakláði. Krampar. Sjóntruflanir. Ofskömmtun: Við ofskömmtun skal fylgjast með sjúklingi i a.m.k. tiu klst. og veita stuöningsmeðferö eftir þörfum. Ekki er vitaö um áhrif blóð- eða kviðskilunar á blóðþéttni súmatriptans. Lyfhrif: Súmatriptan virkjar sérhæft serótóninviðtaka af undirflokki 5-HTio i heilaæðum. Lyfið veldur þannig samdrætti i heilaæðum, einkum greinum a. carotis. Vikkun þessara æða er talin orsök verkjanna viö migrem. Lyfjahvörf: Verkun lyfsins hefst 10-15 minútum eftirgjöf undir húð, 15 minútum eftir nefúða og um 30 minútum eftir inntöku. Aögengi eftir gjöf undir húð er nánast 100%, en að meðaltali 14-16% eftir inntöku eða nefúða. Blóðþéttni nær hámarki innan 25 min. eftir gjöf undir húö, oftast innan 45 min. eftir inntöku og 60-90 min. eftir notkun nefúða. Dreifingarrúmmál er 2,7 l/kg. Binding við plasmaprótein er 20-30%. Lyfið umbrotnar aö miklu leyti (80%) i óvirk umbrotsefni i lifur og skilst út i nýrum. Pakkningar; Nefúðalyf: Einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 2; einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 6. Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (»6 mg virkt efm) x 2; einnota dæla 0,5 (-6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen).Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkað).Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö). Skráning lyfsins i formi stungulyfs er bundin þvi skilyrði, að notkunarleiðbeimngar á islensku um meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Greiðsluþátttaka miðast við merkingu "E" i lyfjaskrám sem takmarkast við lyfjaávisun á mest 6 stk. einnota nefuðatæki (0,1 ml) x 6, 2 stk. einnota dælu 0,5 ml (=6 mg virkt efni), 12 töflur á 50 mg og 6 töflur á 100 mg. Imigram nefúði, verð: 6 stk. kr. 8.339, 2 stk. kr. 3455. Verð samkvæmt lyfjaverðskrá l.júli 2000. 1) Dahlöf C. Cephalgia, 1999; 19; 9.769-778. Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930 www.glaxowellcome.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.