Læknablaðið - 15.10.2000, Page 15
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNINGAR
Niðurstöður
í rannsókninni allri tóku þátt 5526 böm þar af 2775
stúlkur og var það meira en 95% af úrtakshópnum.
Tafla I sýnir brjóstaþroska stúlkna. Þar kemur
fram að meðalaldur stúlkna með brjóstaþroska á stigi
2 (B 2) er 10,84 ár, staðalfrávik 1,43, lægsta gildi 5,89
ár og hæsta gildi 13,89 ár.
Tafla II sýnir fjölda stúlkna á hverju aldursári sem
hafa náð hinum fimm stigum brjóstaþroska er
skoðun fór fram. Taflan sýnir að stækkum á
brjóstkirtlum fannst hjá 11 stúlkum fyrir átta ára
aldur. Níu stúlkur höfðu náð fullum brjóstaþroska
innan 13 ára aldurs.
Tafla III sýnir kynhárastigun stúlkna. Meðalaldur
stúlkna sem greinast með fyrsta kynháravöxt er 11,46
ár, staðalfrávik 1,25 ár, lágmarksgildi 7,45 og hæsta
gildi 15,94 ár. Að meðaltali líða þannig 0,62 ár frá
fyrsta greinanlegum brjóstaþroska, þar til
kynháravöxtur kemur fram.
Tafla IV sýnir þann fjölda stúlkna sem greindist
með hvert af hinum fimm stigum kynháravaxtar á
hverju aldursári. Fyrir níu ára aldur fannst
kynháravöxtur einungis hjá einni stúlku og aðeins
Tafla V. Aldur stúlkna við fyrstu tíöir (menarche) reiknað út frá prósentutölum. Sýnd eru vikmörk (95% confidence limits (CL)).
% Aldur 95% CL 95% CL
1 10,60 10,35 10,82
2 10,91 10,69 11,11
3 11,11 10,90 11,30
4 11,26 11,06 11,44
5 11,38 11,19 11,55
6 11,49 11,30 11,65
7 11,58 11,40 11,73
8 11,66 11,48 11,81
9 11,73 11,56 11,88
10 11,80 11,64 11,94
15 12,08 11,93 12,21
20 12,30 12,17 12,42
25 12,49 12,37 12,60
30 12,66 12,55 12,77
35 12,82 12,72 12,93
40 12,97 12,87 13,07
45 13,12 13,02 13,22
50 13,26 13,17 13,37
55 13,41 13,31 13,51
60 13,55 13,45 13,66
65 13,71 13,60 13,82
70 13,86 13,76 13,98
75 14,04 13,92 14,16
80 14,23 14,11 14,36
85 14,45 14,32 14,60
90 14,73 14,58 14,90
91 14,80 14,65 14,97
92 14,87 14,72 15,05
93 14,95 14,79 15,14
94 15,04 14,88 15,24
95 15,15 14,97 15,35
96 15,27 15,09 15,48
97 15,42 15,23 15,64
98 15,62 15,41 15,85
99 15,93 15,70 16,19
Tafla VI. Samanburður á aldri við fyrstu einkenni kynþroska hjá stúlkum ásamt aldri
við fyrstu tíðir (menarche). Sýndur er aldur í árum. B 2 markar upphaf brjóstaþroska,
PH 2 markar upphaf kynháravaxtar samkvæmt Tanner*.
ísland Bretland* Sviss§ SvíþjóöH Noregur** Holland§§
B 2 10,70 11,50 11,20 11,00 11,00
PH 2 11,20 11,70 10,70 11,50 11,30
Fyrstu tíðir 13,26 13,47 13,40 13,03 13,24 13,40
* (4)
§(19)
11(20)
•*(14)
§§(17)
tvær stúlkur greindust með fullþroskaðan kynhára-
vöxt innan 13 ára aldurs.
Tafla V sýnir upphaf tíðablæðinga. Kemur þar
fram að við 13,26 ár eru 50% líkur á að stúlka sé
komin með tíðablæðingar. Aðeins 5% stúlkna höfðu
fyrstu tíðir yngri en 11,35 ára og 95% stúlkna höfðu
fyrstu tíðir fyrir 15,15 ára aldur.
Mynd 1 sýnir hverjar líkur eru í prósentum fyrir
því að tíðablæðingar séu hafnar miðað við aldur.
I töflu VI má sjá meðalaldur stúlkna við upphaf
tíðablæðinga, brjóstaþroska og kynháravaxtar, þar
sem bornar eru saman niðurstöður rannsókna frá
ýmsum löndum við niðurstöður íslensku rann-
sóknarinnar.
Umræða
Rannsóknir á þroska bama geta gefið mikilvægar
upplýsingar. Frávik geta bent til sjúkdóma eða afbrigðilegs
þroska. Einnig gefa niðurstöður slíkra rannsókna
upplýsingar um þjóðfélagið á mismunandi tímum.
Læknablaðið 2000/86 651