Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 18
Livial® tibolon
El'tir tíðahvörf er konan komin á þann aldur að hun er
laus við óvissu æskunnar. Þess vegna er sanngjarnt að
hún sé einnig laus við óæskilegar blæðingar þótt hún sé
á meðferð við óþægindum af völdum tíðahvarfa.
Þegar Livial er notað eru blæðingar og spennu-
tilfinning í brjóstum sjaldan til vandræða2. Livial verkar
aðeins á tiltekna vefi og hefur ekki östrógenáhrif á
Íégslímhúð og á brjóst'. Livial veitir konunni aukið frelsi
eftir tíðahvörf.
Loksins laus
[Or^anonl
LIVIAL Organon, 950170
TÖFLUR; G 03 D C 05
Hver tafla inniheldur: Tibolonum INN 2,5
mg. Hjálparefni: kartöflusterkja, magnesí-
umsterat, askorbýlpalmítat og mjólkursykur
(laktósa). Ábendingar: Uppbótarmeðferð
við einkennum östrógenskorts við tíðahvörf
(eðlilegum eða eftir skurðaðgerð). Til
vamar beinþynningu vegna ösU'ógenskorts.
Skammtar: 1 tafla (2,5 mg) á dag samfellt
án hlés. Lyfið er ekki ætlað bömum. Frá-
bendingar: Þungun og brjóstagjöf.
Hormónatengd æxli eða gmnur um þau.
Kvillar í hjarta- eða æðakerfi eða blóðflæði
til heilans t.d. segabláæðabólga, sega-
eða blóðrek (thrombo-embolic
ises) eða saga um slíka kvilla.
ingar frá fæðingarvegi af óþekktum
[um. Alvarlega skert lifrarstarfsemi.
mga og brjóstagjöf: Livial á hvorki
á meðgöngutfma né við bijóstagjöf.
irorð og varúðarreglur: Livial er
ið til getnaðarvama. Meta á
áhættu eða ávinning af
meðferm^^ið eftirfarandi sjúkdóms-
einkenni: liHykdóm eða sögu um slíkan
sjúkdóm; truflíiHyituefnaskiptum. Hætta
á meðferð ef ffl^koma einkenni um
segamyndun eða bk^^^ef niðurstöður
lifrarprófa verða óeðlile^^^ula vegna
gallteppu kemu fram. Blæ^hjar eða
blettablæðing frá fæðingarvegi serr
fram fyrst eftir að taka lyfsins hefst get! .
verið vegna áhrifa frá östrógenum sem
líkaminn framleiðir ennþá eð!r
innihalda östrógen og tekin vom áðl
meðferð hófst. Orsök blæðinga sem komá^
eftir þriggja mánaða meðferð eða við-
varandi blæðinga á að rannsaka gaum-
gæfilega; í flestum tilvikum finnst hins
vegar ekki ástæða fyrir blæðingunum. Eins
og við notkun annarra stera með
hormónaverkun er árleg læknisskoðun
ráðlögð. Milliverkanir: Þar sem Livial
getur aukið fíbrínsundmn í blóði getur það
aukið verkun segavamalyfja. Þessi áhrif
hafa komið í Ijós við samtímis notkun
warfaríns. Aukaverkanir: Stöku sinnum
koma fram blæðingar frá fæðingarvegi eða
blettablæðingar, útferð, verkir í bijóstum
eða kviðverkir, einkum á fyrstu mánuðum
jneðferðarinnar. Aðrar aukaverkanir sem
sinnum hafa komið fram em:
Höfuðverkur eða mígreni, bjúgur, svimi,
kláði, þyngdaraukning, ógleði, útbrot,
æðlilegur hárvöxtur og þunglyndi.
nmtun: Bráð eiturhrif af tíbólóni í
dýmn^^^æg. Þess vegna er ekki líklegt
að eiturhmfcrati ef nokkrar töflur em
teknar í einu^Hialvarlega ofskömmtun
gætu komið fram^Hði, uppköst og konur
geta fengið blæðin^H^ fæðingarvegi.
Engin sérhæfð anc^^^eru þekkt.
Einkennameðferð skal ben^Bkirfa þykir.
Texti styttur, frekarí upplýsin^Ak> texta í
sérlyfjaskrá.
Pakkningar og verð 1. febrúal
28 stk. x 1 (þynnupakkað): 2.97Í^H
28 stk. x 3 (þynnupakkað): 7.350^B^
Afgreiðslutilhögun: Lyfið erlyfsHwffi
Greiðslufyrirkomulag: E
Umboðs- og dreifmgaraðili:
Pharmaco hf., Hörgatún 2,210 Garðabæ.
Heimildir:
1. Rymer J.M. The effects of tibolone-
Gynecol. Endocrinol. 1998; 12:213'
220.
2. Hammar M. et al. A double-blind-
randomised trial comparing the effect*
of tibolone and continous combine^
hormone replacement therapy líl
postmenopausal women with menopa»'
sal symptoms. Br. J. Obstet an^
Gynaecol. 1998; 105:904-911.
iimi "y fibolofl
LYKILL AÐ I AUKNU
FRELS1