Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2000, Qupperneq 58

Læknablaðið - 15.10.2000, Qupperneq 58
r S MÁS JÁI N Fjölbreytt úrræði fyrir unga vímuefnaneytendur á Fjóni ■ VÍMUEFNAVANDAMÁL ERU VÍðast hvar fyrir hendi en sennilega er neyslu- mynstrið hér á landi líkast því sem gerist í nágrannalöndunum. Forvarna- fulltrúar á Fjóni í Danmörku tala um að „stafræna kynslóðin", 14-25 ára, noti vímuefni til að kveikja og slökkva á sjálfri sér, rétt eins og tölvunum sem hún notar. Flún kveikir á sér með örvandi lyfjum á borð við helsælu og kókaín en slævandi efni af ýmsum styrkleika eru slökkvitakkinn, hvort sem er hass eða heróín. Á Fjóni er starfandi miðstöð sem ungt fólk í vímuefnaneyslu getur leitað til. Um 170 ungmenni leita þangað á ári hverju, þar af um 80 af hundraði að eigin frumkvæði. Starfs- menn eru 19 talsins, bæði læknar, sálfræðingar, kennslufræðingar og félagsráðgjafar. Unglingarnir geta komið í eitt viðtal án þess að gefa upp nafn eða sýna persónuskilríki. Miðstöðinni er ætlað að laða að unglinga, þeir geta þvegið af sér þar, fengið kaffisopa og kökur ef þeir vilja og smokkar liggja frammi. Oft leiðir þessi fyrsta nálgun unglingsins til þess að hann ákveður að halda áfram samstarfi við miðstöðina og fara í meðferð. Eiginleg meðferð er ákveðin í samvinnu við heimilislækni viðkomandi og samráði við félags- málayfirvöld sveitarfélagsins. Sveitarstjórnirnar standa straum af helmingi kostnaðar við viðtals- meðferðina ef um ungmenni innan 18 ára aldurs er að ræða. Ef ákveðið er að fara út í meðferð eru félags- legar aðstæður unglingsins kann- aðar, hann fer í læknisskoðun og að því búnu er gerð meðferðaráætlun fyrir hvern einstakling fyrir sig. Til- gangur miðstöðvarinnar er ekki síst sá að nálgast unglinga seni ella gerðu lítið eða ekkert í sínum málum og geta hagnýtt sér göngudeildar- þjónustu. Opið bréf til formanns Læknafélags Islands „Alltaf Ijótt að stela“ Formaður góður. Ástæða er til að spyrja hvers vegna voru í Morgunblaðinu þann 13. september birtist pistill með ofangreindum titli. Hann gefur tilefni til að spyrja hvernig stjórn Læknafélags íslands ætli að bregðast við því, sem þar er fjallað um, sölur lækna sem vinna á ríkisreknum spítölum á niður- stöðum rannsókna, sem þeir gera þar, til einkafyrirtækja. Þcssar sölur hafa urn nokkurt skeið verið á almannavitorði, þó að ekki hafi verið talað hátt um þær. Sölurnar urðu í raun opinberar þegar deCode genetics sótti um skráningu á NASDAQ á fyrri hluta þessa árs. Með þeirri umsókn, sem var blásin út í fjölmiðlum, fylgja samningar við nokkra lækna um rannsóknir á tilteknum sjúk- dómum og er tiltekið í þeim að læknarnir fái greiðslur, sem trúnaðar er óskað um. í samningunum segir meðal annars: „IE will pay to the Collaborating Physicians jointly [CONFIDENTIAL TREATMENT REQUESTED] on signature of this Agreement, and thereafter an annual amount of [CONFIDENTIAL TREATMENT REQUESTED] during the course of the Research Project, the total amount never to exceed [CONFIDENTIAL TREATMENT REQUESTEDJÞessir sömu læknar skuldbinda sig til að hefja ekki rannsóknir með öðrum á arfgengi þeirra sjúkdóma sem um ræðir meðan á samvinnunni við IE stendur og í fimm ár eftir að henni lýkur, hafi eitthvað fundist: „The Collaborating Physicians covenant not to work, jointly or separately, with otliers on research into the heredity of.... during the course of the Research Project. The individual Collaborating Physicians covenant not to enter into collaboration with other parties on the part ofthe Research Project whicli led to a discovery for five years following the conclusion ofthe Research Project pursuant to tliis Agreement. However, ifthe Research Project does not lead to a discovery, individual Collaborating Physicians are entitled to take up collaboration with other parties regarding research into the heredity of.......following the conclusion of the Research Project. “ þessar solur og takmarkamr a rannsoKnar- frelsi lækna ekki sérstaklega á dagskrá aðalfundar Læknafélags íslands í lok ágústs? Það hefði verið mun hreinlegra og betra að læknar hefðu rætt þetta í sínum hópi, og félagið tekið afstöðu til málsins, áður en þeir væru neyddir til þess með blaðaskrifum eins og tilvitnuðum Morgun- blaðspistli sem lýkur með eftirfarandi orðum: „Hér er ekki verið að tefla um smáaura heldur milljónir og hugsanlega tugmilljónir króna í greiðslum sem oftast munu vera hlutafé í einkafyrirtækjunum sem fá að hagnýta sér niðurstöður rannsóknanna. Og væri ekki ráð að læknar gerðu grein fyrir þessum tengslum sínum við fyrirtækin opinberlega eins og einn þeirra mun hafa gert á fundi Læknafélags íslands fyrir skömmu.“ Hvernig ætlar Læknafélag íslands að bregðast við? Með kollegial kveðju, 17. september 2000 Tómas Helgason 694 Læknablaðið 2000/86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.