Læknablaðið - 15.10.2000, Page 87
RAÐSTEFNUR / ÞING
Málþing
um
heimilislækningar
17. og 18. nóvember 2000
á vegum Nordisk Federation för Medicinsk
Undervisning, heimilislæknisfræði læknadeildar HÍ
og Félags íslenskra heimilislækna.
Fundarstaður Hótel Saga (Radisson SAS), salur B.
Dagskrá höfðar meðal annars til læknanema og
unglækna. Fjallað verður um mögluleika á sérnámi í
heimilislækningum í Bandaríkjunum og á Norður-
löndunum og kennslu í heimilislækningum í grunn-
námi og framhaldsnámi á íslandi.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Upplýsingar veitir Jóhann Ág. Siguðsson prófessor
netfang: johsig@hi.is
Barna- og unglingageðlæknafélag íslands Fræðslustofnun lækna
Skörun námsvanda við erfiðleika í
hegðun og athygli og önnur
geðheilbrigðisvandamála barna
Námskeiðið verður haldið dagana 10. og 11. nóvember næstkomandi.
Fyrirlesarar: Rosemary Tannock Ph.D., Rhonda Martinussen Ph.D., Abel lckowicz MD, FRCP(C),
frá Hospital for Sick Children í Toronto í Kanada.
Staður: Tónlistasalur Kópavogs (Salurinn)
Markhópur: Læknar, skólahjúkrunarfræðingar, kennarar, stjórnendur skóla og sálfræðingar.
Lýsing: Almennt yfirlit um námserfiðleika og geðheilbrigðisvandamál barna, skörun þessara vandamála,
samþætt mat, greining og meðferð. Námskeiðið tekur fyrir kennslufræðilega nálgun vandans,
atferlismeðferð og lyfjameðferð.
Alls 7'A klukkustund á föstudagseftirmiðdegi 10. nóvember og laugardaginn 11. nóvember fyrir og
eftir hádegi.
Að loknu námskeiði fyrir fagfólk verður tveggja klukkustunda námskeið fyrir foreldra.
Nánari dagskrá verður birt síðar.
Læknadagar
2001
Fræðsluvika Læknafélags íslands og framhalds-
menntunarráðs læknadeildar
Læknadagar verða 15.-19. janúar 2001.
Dagskrá 15. og 16. janúar verður í Hlíðasmára 8.
Dagskrá 17.-19. janúar verður á Grand Hóteli,
Reykjavík.
Undirbúningsvinna er hafin. Allar ábendingar um
gott fræðsluefni og fyrirlesara er vel þegnar. Sendið
bréf til Fræðslustofnunar lækna, Hlíðasmára 8, eða á
netfang: magga@icemed.is, eða í síma LÍ: 564 4100
(Margrét) sem fyrst, eða fyrir 20. október.
Fræðslustofnun lækna
Framhaldsmenntunarráð læknadeildar
Læknablaðið 2000/86 717