Læknablaðið - 15.10.2000, Side 95
Eitt samfallsbrot í hrygg eykur hættuna á mjaðmarbroti
um 480% hjá konum á aldrinum 60-79 ára4
CM í : Æ' 1
FOSAMAX®* (ALENDRÓNAT, MSD)
getur komið í veg fyrir allar tegundir
beinbrota vegna beinþynningar1
1-2-3**
Marktækt (P<0,05) minni hætta á öllum tegundum beinbrota vegna beinþynningar1'2'3
Marktæk (P< 0,001) aukning í BMD eftir 3 mánuöi1
Q® - byggir upp bein
alendronat
f(i!5m icoc ^i*Sl?per® Hariey Plr« 0^SIT study. Osteoporosis International 1999; 9, (5); 461-68.2.)Black DM. et al., Randomised trial of effect of alendronate on risk of fracture in women with existing vertebral fractures. The Lancet 1996' 348
SL535^1' V fummings S.R. etal., Effect of Alendronate on Riskof Fracture in Women With Low Bone Density but Without Vertebral Fractures. JAMA, dec. 1998;280:2077-82.4.)Lauritzen JB. Hoftebrud og ekstem beskyttelse, Konsensus-rapport, 1995, Státens
undhedsvidenskabelige Forsknmgsrád og Dansk Sygehus Institut. Skráð vorumerki Merck & Co., Inc., Whitehouse Station.N.J. USA. ** I prospektive, randomiserede, dobbeltblinde, placebokontrollerede studier.
FOSAMAX MSD, 940093 Töflur; M 05 B A 04
yirkt innihaldsefni. Acidum alendronatum 10 mg. Ábendingar F0SAMAX skal aðeins nota við beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf. Frábendingar Sjúkdómar í vélinda, sem seinka magatæmingu eins og þrengsli eða vélindisloka-
/iui'avu f9fa ,.aö enf ^l3. uPPrett i amk. 30 mínútur. Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Lágt kalsíum í blóði. Ómeðhöndlaðar truflanir á kalsíum- og steinefnaefnaskiptunum. Meðganga og brjóstagjöf; F0S-
MAX hefur hvorki verið rannsakað hja þunguðum konum né konum með börn á brjósti, en FOSAMAX er ekki ætlað konum á barneignaaldri. Varúð: FOSAMAX getur valdið staðbundinni ertingu á slímhimnu í efri hluta meltingarfær-
nna. Aukaverkamr i velinda, ems og velindabolga, velindasár og fleiður hafa verið skráðar hjá sjúklingum, sem hafa verið meðhöndlaðir með FOSAMAX. í nokkrum tilfellum hafa þær verið alvarlegar og þörf verið á sjúkrahúsinnlögn.
ess vegna a að fylgjast með serhverju merki eða einkennum, sem benda til hugsanlegra áhrifa á vélinda, og sjúklingarnir skulu fá leiðbeiningar um að hætta meðferð með FOSAMAX, og leita læknis, ef þeir fá kyngingartregðu.verk við
a vVeL-3 fyjan brjostsviða eða versnun á brjóstsviða. Hættan á að fá alvarlegar aukaverkanir í vélinda virðist meiri hjá sjúklingum, sem taka ekki FOSAMAX samkvæmt fyrirmælum eða sem halda áfram að taka
USAMAX eftyr að hafa fengið einkenm, sem gefa visbendingu um ertingu í vélinda. Mjög mikilvægt er, að sjúklingum séu gefnar fullkomnar upplýsingar um skömmtun og að þeir skilji þær. Sjúklingarnir skulu upplýstir um, að ef þeir fyl-
p el™ le|öbeinmgunum, se hætta a vandamalum i velmda meiri. Vegna hugsanlegra ertandi áhrifa FOSAMAX á slímhimnu efri meltingarvegar og möguleika á versnun sjúkdóms, sem ertil staðar, á aö sýna varkárni, þegar FOSAMAX
r gehð sjuklingum með kvilla i efri hluta meltingarvegar; eins og kyngingartregðu, sjúkdóma í vélinda, magabólgu, skeifugarnarbólgu eða magasár. Ekki er mælt með FOSAMAX handa sjúklingum með kreatínklerans < 35 ml/mín. Láqt
ismm i bloöi a að meðhondla aður en meðferð með FOSAMAX er hafin. Aðrar truflanir í steinefnaefnaskiptunum (eins og td. D-vítamín skortur) á að meðhöndla vel. Aukaverkanir FOSAMAX þolist yfirleitt vel. Aukaverkanir hafa oft-
i verið vægar og skammvinnar og er venjulega ekki þörf a að hætta meðferð vegna þeirra. I tveimur stórum klínískum rannsóknum sem stóðu Í3 ár og voru nánast eins í uppsetningu, þoldist FOSAMAX og sýndarlyf sambærilega. Al-
gengar (>7 /6/; Meltmgarfæri: Kviðverkir, meltingaroþægindi, hægðatregða, niðurgangur, uppþemba, bakflæði magasýru, vélindisfleiður, kyngingartregða, aukinn vindgangur, tjöruhægðir. Stoðkerfi: Verkir í stoðkerfi (beinum, vöðvum eða
( 'r'e|ePver(cur-•Sjaldgæfar (0,1-1 /o).1 Almennt: Utbrot, hörundsroði. Meltingarfæri: Ógleði, uppköst, vélindisbólga, vélindisfleiður, sár á vélinda, þrengslamyndun í vélinda. Skilningarvit: Æðahjúpsbólga. Miög sjald-
avTm-ISV'i ^brögð, þ.m.t. ofsaklaði og ofsabjúgur. Meltingarfæri:Sáramyndun ímunni og koki. Maga eða skeifugarnarsár,sem sum hafa verið alvarleg og með eftirstöðvum,orsakasamband hefurþó ekki verið
ytaðfest við toku FOSAMAX. I klimskum rannsoknum hefur sest einkennalaus, væg, skammvinn lækkun á kalsíum og fosfati í sermi hjá sjúklingum sem tóku FOSAMAX. Milliverkanir: FOSAMAX á ekki að gefa samtímis kalsíumbætiefn-
ym, syrubindandi lyfjum og oðrum lyfjum til inntoku, þar sem þau geta haft áhrif á frásog af alendrónati. Þess vegna á sjúklingurinn að bíða í a.m.k. hálfa klukkustind eftir inn-
mku á FOSAMAX áður en önnur lyf eru tekin inn. Frásog.af bisfosfónötum minnkar mikið þegar fæðu er neytt samtímis inntöku þeirra. Skammtastærðir handa fullorðnum: 10
9 einu sinni á dag. FOSAMAX skal taka a.m.k. 1/2 klsL Áður en matar eða drykkjar er fyrst neytt að morgni eða lyf tekin inn, þar sem sumir drykkir (þ.m.t ölkelduvatn), matur
e9 sum lyf geta líklega minnkað frásog á alendrónati. Sjúklingar mega ekki leggjast fyrr en 1/2 klst eftir lyfjainntöku. Mikilvægt er, að sjúklingar með beinþynningu fái nægjan-
'egt kalsium í fæði. Engar skammtabreytingar eru nauðsynlegar fyrir aldraða né fyrir sjúklinga með væga skerðingu á nýrnastarfsemi. Ekki er ráðlegt að gefa FOSAMAX handa
sjuklmgum með alvarlega truflun á nýrnastarfsemi. Skammtastærðir handa börnum: FOSAMAX er ekki ætlað börnum. Pakkningar, verð (febrúar^OOO): 28 stk. 4522 kr. 98 stk.
'3407 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþáttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland Umboðsaðili á íslandi* Farmasía ehf
^ðumúla 32,108 Reykjavík.
Ó MERCK SHARP& DOHME
0
FARMASIA ehf.