Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2002, Side 36

Læknablaðið - 15.01.2002, Side 36
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARENDURHÆFING Tafla VI. Slembirannsóknir á bráðainniögnum fyrir hruma aldraða sjúklinga á öldrunarlækningadeild. Höfundar Sjúklingar (fjöldi) Markhópur Árangur Rubenstein LZ, et al - 1984 (38) 123 Hrumir gamlir á öldrunarlækningadeild samanborið við almenna bráðadeild Dánartíðni e. 1 ár- Útskr. á hjúkrunarheimili - ADL + Áhugi + Endurinnlagnir- Kostnaður - Applegate WB, et al - 1990 (39) 155 Bráðasjúklingar I þörf fyrir hjúkrunarheimili Öldrunarlækningadeild samanborið við venjulega bráðadeild Dánartíðni - ADL + Stofnanavistun - Harris RD, et al - 1991 (40) 267 Bráðveikir gamlir (allir) Öldrunarlækningadeild samanborið við almenna lyflækningadeild Enginn munur eftir eitt ár (ADL 0, stofnanavist 0) Powell C, et al - 1991 (41) 203 Bráðveikir gamlir Öldrunarlækningadeild samanborið við almenna lyflæknisdeild Legutími 0 Leggir og fjötrar - Dánarttðni - Stofnanavist - Naughton B, et al - 1994 (42) 141 Öldrunarsjúklingar frá bráðamóttöku (Öldrunarmatsdeild) Legutími 0 Kostnaður - Rannsóknir - Lyfjanotkun - Landefeld CS, et al - 1995 (43) 651 Öldrunarmatsdeild samanborið við almenna lyflækningadeild ADL + Stofnanavist - Reuben DB, et al - 1995 (44) 2353 Samráð öldrunarlækna samanborið við almennar lyflækningar Enginn munur Rubenstein LZ, et al - 1995 (45) 123 Öldrunarmatsdeild, langtímaáhrif Dánartíðni í 1 ár - Stofnanavist e. 1 ár - ADL + Áhugi + Endurinnlagnir- + = marktækt meira; - = marktækt minna; 0 = ekki marktæk breyting; ADL = Athafnir daglegs lífs. áhrif á dánartíðni, búsetu og á líkamlegl og andlegt ástand sjúklingsins. Tafla VII sýnir samantekt á rannsóknum á árangri öldrunarendurhæfingarmeðferð á hjúkrunarheimil- um, dagspítölum og í heimaþjónustu. Árangurinn virðist jákvæður en þarfnast frekari rannsókna. Þær meðferðarleiðir sem sýna bestan árangur einkennast af inngripi frá þverfaglegu teymi sem notar sérhæfar og sjúkdómsmiðaðar aðferðir. Út frá þessum rann- sóknum er ekki hægt að mæla með ákveðnum endur- hæfingaraðferðum enda var það ekki markmið þeirra. Mjög fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kostnaðar- breytum vegna öldrunarendurhæfingar en hins vegar hefur meirihluti rannsóknanna sýnt minni kostnað við framkvæmd þeirra (35, 40, 47, 54). í samantekt sýnir meirihluli rannsókna sem meta árangur öldrunar- endurhæfingar jákvæð áhrif fyrir sjúklingana og endurhæfingin virðist einnig draga úr kostnaði. Skil Öldrunarendurhæfing er flókin en skilar árangri þegar hún er framkvæmd á faglegan hátt. Þverfagleg teymisvinna, val sjúklinga, heildarmat og markviss sjúklingamiðuð endurhæfing virðist einkenna þær aðferðir sem skila bestum árangri. Endurhæfing á hrumu gömlu fólki er yfirgripsmikið og ört stækkandi verkefni í nútíð og framtíð. Á íslandi og öðrum Norðurlöndum er endurhæfing innan öldrunarlækn- inga í öflugri þróun. Öldrunarendurhæfing stefnir að því að skapa betri lífsgæði fyrir aldrað fólk og jafn- framt að ná fram sem bestri skilvirkni fyrir heilbrigð- isþjónustu fyrir aldraða á Norðurlöndum. Rannsókn- ir hafa sýnt fram á árangur af þess konar nálgun. Heimildir 1. Jónsson Á, Snædal J, Jónsson PV, Sletvold O, Schroll M, Tilvis R, et al. Öldrunarmat á Noröurlöndum. Rit. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 1996: 3-26. 2. Sletvold O, Tilvis R. Jonsson A, Schroll M, Snædal J, Engedal K, et al. Geriatric work-up in the Nordic countries. The Nordic approach to comprehensive geriatric assessment. Dan Med Bull 1996; 43: 350-9. 3. Liang MH. Response and commentary. Comments on. Disablement outcomes in geriatric rehabilitation, presented by Alan Jette. Med Care 1997; 35: JS42-4. 4. Verbrugge LM, Rennert C, Madans JH. The great efficacy of personal assistance and equipment in reducing disability. Am J Publ Health 1997; 87: 384-92. 5. Grimby A, Svanborg A. Life events and quality of life in old age. Report from a medical-social intervention study. Aging (Milano) 1996; 8:162-9. 6. Tellis-Nayak M. The challenge of the nursing role in the rehabilitation of the elderly stroke patient. Nurs Clin North Am 1986; 21: 339-43. 7. Pendarvis JF, Grinell RM. The use of rehabilitation team for stroke patients. Soc Work Health Care 1980; 6: 77-85. 8. Walker MF, Gladman JR, Lincoln NB, Siemonsma P, Whiteley T. Occupational therapy for stroke patients not admitted to hospital: a randomised controlled trial. Lancet 1999; 354: 278- 80. 9. Winograd CH, Gerety MB, Chung M, Goldstein MK, Dominguez F, Vallone R. Screening for frailty: criteria and predictors of outcomes. J Am Geriatr Soc 1991; 39: 778-84. 36 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.