Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2002, Síða 36

Læknablaðið - 15.01.2002, Síða 36
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARENDURHÆFING Tafla VI. Slembirannsóknir á bráðainniögnum fyrir hruma aldraða sjúklinga á öldrunarlækningadeild. Höfundar Sjúklingar (fjöldi) Markhópur Árangur Rubenstein LZ, et al - 1984 (38) 123 Hrumir gamlir á öldrunarlækningadeild samanborið við almenna bráðadeild Dánartíðni e. 1 ár- Útskr. á hjúkrunarheimili - ADL + Áhugi + Endurinnlagnir- Kostnaður - Applegate WB, et al - 1990 (39) 155 Bráðasjúklingar I þörf fyrir hjúkrunarheimili Öldrunarlækningadeild samanborið við venjulega bráðadeild Dánartíðni - ADL + Stofnanavistun - Harris RD, et al - 1991 (40) 267 Bráðveikir gamlir (allir) Öldrunarlækningadeild samanborið við almenna lyflækningadeild Enginn munur eftir eitt ár (ADL 0, stofnanavist 0) Powell C, et al - 1991 (41) 203 Bráðveikir gamlir Öldrunarlækningadeild samanborið við almenna lyflæknisdeild Legutími 0 Leggir og fjötrar - Dánarttðni - Stofnanavist - Naughton B, et al - 1994 (42) 141 Öldrunarsjúklingar frá bráðamóttöku (Öldrunarmatsdeild) Legutími 0 Kostnaður - Rannsóknir - Lyfjanotkun - Landefeld CS, et al - 1995 (43) 651 Öldrunarmatsdeild samanborið við almenna lyflækningadeild ADL + Stofnanavist - Reuben DB, et al - 1995 (44) 2353 Samráð öldrunarlækna samanborið við almennar lyflækningar Enginn munur Rubenstein LZ, et al - 1995 (45) 123 Öldrunarmatsdeild, langtímaáhrif Dánartíðni í 1 ár - Stofnanavist e. 1 ár - ADL + Áhugi + Endurinnlagnir- + = marktækt meira; - = marktækt minna; 0 = ekki marktæk breyting; ADL = Athafnir daglegs lífs. áhrif á dánartíðni, búsetu og á líkamlegl og andlegt ástand sjúklingsins. Tafla VII sýnir samantekt á rannsóknum á árangri öldrunarendurhæfingarmeðferð á hjúkrunarheimil- um, dagspítölum og í heimaþjónustu. Árangurinn virðist jákvæður en þarfnast frekari rannsókna. Þær meðferðarleiðir sem sýna bestan árangur einkennast af inngripi frá þverfaglegu teymi sem notar sérhæfar og sjúkdómsmiðaðar aðferðir. Út frá þessum rann- sóknum er ekki hægt að mæla með ákveðnum endur- hæfingaraðferðum enda var það ekki markmið þeirra. Mjög fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kostnaðar- breytum vegna öldrunarendurhæfingar en hins vegar hefur meirihluti rannsóknanna sýnt minni kostnað við framkvæmd þeirra (35, 40, 47, 54). í samantekt sýnir meirihluli rannsókna sem meta árangur öldrunar- endurhæfingar jákvæð áhrif fyrir sjúklingana og endurhæfingin virðist einnig draga úr kostnaði. Skil Öldrunarendurhæfing er flókin en skilar árangri þegar hún er framkvæmd á faglegan hátt. Þverfagleg teymisvinna, val sjúklinga, heildarmat og markviss sjúklingamiðuð endurhæfing virðist einkenna þær aðferðir sem skila bestum árangri. Endurhæfing á hrumu gömlu fólki er yfirgripsmikið og ört stækkandi verkefni í nútíð og framtíð. Á íslandi og öðrum Norðurlöndum er endurhæfing innan öldrunarlækn- inga í öflugri þróun. Öldrunarendurhæfing stefnir að því að skapa betri lífsgæði fyrir aldrað fólk og jafn- framt að ná fram sem bestri skilvirkni fyrir heilbrigð- isþjónustu fyrir aldraða á Norðurlöndum. Rannsókn- ir hafa sýnt fram á árangur af þess konar nálgun. Heimildir 1. Jónsson Á, Snædal J, Jónsson PV, Sletvold O, Schroll M, Tilvis R, et al. Öldrunarmat á Noröurlöndum. Rit. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 1996: 3-26. 2. Sletvold O, Tilvis R. Jonsson A, Schroll M, Snædal J, Engedal K, et al. Geriatric work-up in the Nordic countries. The Nordic approach to comprehensive geriatric assessment. Dan Med Bull 1996; 43: 350-9. 3. Liang MH. Response and commentary. Comments on. Disablement outcomes in geriatric rehabilitation, presented by Alan Jette. Med Care 1997; 35: JS42-4. 4. Verbrugge LM, Rennert C, Madans JH. The great efficacy of personal assistance and equipment in reducing disability. Am J Publ Health 1997; 87: 384-92. 5. Grimby A, Svanborg A. Life events and quality of life in old age. Report from a medical-social intervention study. Aging (Milano) 1996; 8:162-9. 6. Tellis-Nayak M. The challenge of the nursing role in the rehabilitation of the elderly stroke patient. Nurs Clin North Am 1986; 21: 339-43. 7. Pendarvis JF, Grinell RM. The use of rehabilitation team for stroke patients. Soc Work Health Care 1980; 6: 77-85. 8. Walker MF, Gladman JR, Lincoln NB, Siemonsma P, Whiteley T. Occupational therapy for stroke patients not admitted to hospital: a randomised controlled trial. Lancet 1999; 354: 278- 80. 9. Winograd CH, Gerety MB, Chung M, Goldstein MK, Dominguez F, Vallone R. Screening for frailty: criteria and predictors of outcomes. J Am Geriatr Soc 1991; 39: 778-84. 36 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.