Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 9
RITSTJÓRNARGREINAR / MÁLEFNI H E I L S U G Æ S L U N N A R af sínum vaktagreiðslum og laun heimilislækna á höfuðborgarsvæðinu hreyfast ýmist lítið eitt upp á við eða verulega niður á við. Pannig hefur þessi úrskurður enn aukið á vanda heilsugæslunnar í land- inu og búast má við frekari uppsögnum og flótta úr stétt heimilislækna bæði af þéttbýli en ekki síður úr dreifbýli. Einhugur ríkir meðal félagsmanna um þá rétt- indastefnu Félags íslenskra heimilislækna að óska sömu kjara og aðrir sérfræðilæknar hafa. Sá einhugur var staðfestur á fjölmennum félagsfundi 22. október síðastliðinn. Ljóst er að tilvera heimilislæknisfræð- innar sem sérgreinar er í húfi. Jafnframt er Ijóst að það hriktir hressilega í grunnstoðum heilbrigðis- kerfisins og hrunadansinn heldur áfram. Ráðherra heilbrigðismál getur ekki horft lengur á, hann verður að taka af skarið. Lausnin felst í samkomulagi við heimilislækna sem felur í sér þrennt. í fyrsta lagi sömu grunnlaun og aðrir sérfræðilæknar. í öðru lagi sömu réttindi til stofureksturs og í þriðja lagi sam- komulag um að fara undan kjaranefnd. Haldi heilbrigðisráðherra áfram að horfa á hruna- dans heilsugæslunnar er hætt við að hann grípi aðeins í skottið á skugganum þegar loksins verður brugðist við. ZYPREXA og ZYPREXA VELOTAB Eli Lilly Nederland. Zyprexa (olanzapin) tfiflur 2.5 mg. 5 mg, 7,5 mg, 10 mg, 15 mg. Zyprexa Velotab (olantapin) munndreifltfiflun 5 mg, 10 mg, 15 mg; N05AH03. Ábendingar Olanzapin er ætlafl til meðferflar við geðklofa. Olanzapin er einnig virkt til framhaldsmeðferðar fyrir sjúklinga sem hafa sýnt bata við byrjun meðferðar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meðal til alvarlegu oflæti. Ekki hefur veríð sýnt fram á að olanzapin komi I veg fyrir að oflæti eða þunglyndi taki sig upp á ný. Skammtar og lyfjagjöf: Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu sinni á dag I byrjun meðferðar. Oflæti: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni á dag I eins lyfs meðferð eða 10 mg á dag I samhliða meðferð. Á meðferðartíma við bæfli geðklofa og oflæti má breyta þessum skammti með hliðsjón af einkennum einstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með. að einkenni sjúklings verfli endurmetm, áður en skammtastærð er aukin umfram ráðlagðan upphafsskammt og skulu einkenni endurmetín eigi sjaldnar en á 24 tíma fresti. Gefa má olanzapin án tillits til máltíða þvf frásog er óháð fæðu. ihuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hætt Olanzapin munndreifltðflu er komið fyrír i munni, þar sem hún sundrast hratt upp I munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja henni. Erfitt er að ná munndreifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifltaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax eftír að þynnan hefur verifl opnuð. Auk þess sundra tðflunni I fullu glasi af vatni eða ððrum hentugum drykk (appelsinusafa, eplasafa, mjólk eða kaffl), og drekka strax. Olanzapin munndreifltafla er jafngild olanzapin húfluðum tðflum, m.LL frásogshraða og frásogs. Skfimmtun og skammtastærðir eru eins og meft olanzapin húfiuðum tðflum. Bfirn: Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára aldri I rannsóknum. Aldraðir: Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag). en kemur til álita, ef einstaklingurinn er 65 ára eða eldri þegar klinisk einkenni gefa tilefni til þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða meðal skerta lifrarstarfsemi (cirrhosis, Child-Pugh Class A eða B), ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frábendingar Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrðnghornsgláku. Varúð: Blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýríngu eða meðvrtundarleysi, hefur einstaka sinnum verið lýst og einnig nokkrum dauðsfðllum. Þyngdaraukningu hafði þá stundum verið lýst áður, sem gæti verið vlsbending. Mælt er með að fylgst sá vel með sykursjúkum og sjúklingum í áhættuhóp fyrir sykursýki. AArir sjúkdómar samtimis: Þrátt fyrir að olanzapin hafl sýnt andkólinvirk áhrif in vftro, hafa kliniskar rannsóknir sýnt lágt rrýgengi slikra einkenna. Par sem klínisk reynsla olanzapins hjá sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmðrkuð skal gæta varúðar við gjðf lyfsins hjá sjúklingum með stækkun á blððruhálskirtíi eða þarmalömun og ðnnur svipuð einkenni. Nokkrir dagar eða vikur geta liðið uns merki sjást um bata af sefandi meðferfl. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu tímabili Laktösi: Olanzapin tafla inniheldur laktðsa. Fenýlalanin: Olanzapin munndreifltafla inniheldur aspartam, fenýlalanín er umbrotsefni aspartams. Mannitol: Olanzapin munndreifitafla inniheldur mannitol. Natrium methýl parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýbenzóat Olanzapin munndreifltafla inniheldur natrfum methýl parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýbenzóaL Þessi rotvarnarefni geta valdið ofsakláða. Oæmi eru um slðbúin einkenni eins og snertíofnæmi (contact dermatitis). en bráð einkenni með berkjukrampa eru sjaldgæf. Tlmabundin og einkennalaus hækkun á lifrartransamínösum ALT og AST hefur stundum veríð lýst. sérstaklega i upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST, hjá sjúklingum sem hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjá sjúklingum með sðgu um skerta lifrarstarfsemi og hjá sjúklingum sem fá einnig meðferð með lifrartoxiskum lyfjum. i þeim tilfellum þar sem ALT og/eða AST hækka meðan á meðferð stendur ætti að fyfgjast sérstaklega mefl sjúklingnum og meta þörf á að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu er staðfesL skal meðferð með olanzapini hætL Eins og með ðnnur sefandi lyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa fækkun á hvítfrumum og/eða hlutleysiskymingum hver sem orsökin er, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna lyfjanotkunar. hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar eða krabbamemslyfjameðferðar, og hjá sjúklingum sem hafa eósinfflafjðld eða myeloproliferativa sjúkdóma. 32 sjúklingar sem hfifðu áður fengið hlutleysiskyrningafæð eða kymingahrap tengt clozapinmeðferð fengu olanzapinmeðferð án þess að fjðldi hlutíeysiskyrnmga lækkaði. Tilkynningar um hlutíeysiskyrningafæð hafa verið algengar þegar olanzapin og valpróat eru gefln samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð mefl litíum og valpróatí. Ekki eru fyrirliggjandi neinar upplýsingar um samhliða meðferð með olanzapini og carbamazepini, hins vegar hafa veríð gerðar rannsóknir á lyfjahvðrfum.Neuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS): NMS er alvarlegt lifshættulegt ástand tengt meðferð með sefandi lyfjum. Mjðg fá tilfelli, lýst sem NMS, hafa líka verið tengd olanzapini. Klinísk einkenni NMS eru ofurhiti. vððvastífni, breytt hugarástand og einkenni um truflanir i ósjálfráða taugakerfinu (óreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsláttartruflanir). Frekarí einkenni geta verið hækkaður kreatín fosfókínasi, myoglóbúlín I þvagi (rákvððvasundrun) og bráð nýrnabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS, eða hefur hækkaðan likamshita án þekktrar skýringar og án annarra klinískra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi lyfja, þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjá sjúklingum sem hafa sðgu um krampa eða fá meðferð sem gætí lækkað krampaþrðskuld. Krampar sjást einstaka sinnum hjá sjúklingum sem fá meðferð með olanzapini. i flestum tihríkum er jafnframt um að ræða sðgu um krampa eða áhættuþætti sem auka likur á krðmpum. Siðkomnar hreyfltruflanir i samanburðarrannsóknum sem stóðu I allt að eitt ár voru hreyfitruflanir af vfildum lyfja tðlfræðilega marktækt sjaldnar tengdar olanzapini. Hins vegar aukast líkur á síðkomnum hreyfitruflunum við langtima notkun og þvi skal meta hvort lækka skuli tyfjaskammtínn eða hætta notkun lyfsins ef hreyfltruflanir koma fram hjá sjúklingi sem fær olanzapin. Sllk einkenni geta versnað tímabundið eða jafnvel komið fram eftír að notkun lyfsins hefur verið hætL Vegna megináhrífa olanzapins á miðtaugakerfið. skal gæta varúðar i samtímis notkun annarra tyfja sem verka á miðtaugakerflð og áfengis. Þar sem olanzapin sýnir anddópaminvirkni in vitro, getur það minnkað áhrif efna sem hafa beina eða óbeina dópaminvirkni. Réttstððu blóflþrýstíngslækkun kom stundum fyrír hjá eldra fólki f klíniskum rannsóknum á olanzapini. Eins og með ðnnur sefandi tyf, er mælt með þvi að mæla reglulega blóðþrýstíng hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu á QT-bili I kliniskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið lengingu á QTc bili. Eins og með ðll önnur sefandi lyf skal fara varlega þegar olanzapin er geflð samtímis öðrum lyfjum sem vitað er að geti lengt QTc bilið. sérstaklega hjá öldruðum, hjá sjúklingum með meðfætl lengt QT heilkenni, blóðrfkishjartabilun, ofstækkun hjarta, oflækkun kalíums eða oflækkun magnesiums. Milliverkanir Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem fá meðferð mefl lyfjum sem geta valdið bælingu á miðtaugakerfi. Mðgulegar milliverkanir við olanzapin: Þar sem olanzapin er umbrotið um CYPlA2, geta efni sem ðrva eða letja þetta isóenzým haft áhríf á lyfjahvörf olanzapins. örvun CYPl A2: Umbrot olanzapins geta ðrvast af reykingum og karbamazepini, sem getur leitt til lægri þéttni olanzapins. Einungis hefur orfiið vsrt við væga eða meðal aukningu á úthreinsun olanzapins. Lfklega eru klinisk áhríf takmðrkuð, en kliniskt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærri skammta ef með þarf (sjá kafla 4.2 Skammtar og lyfjagjðf). Hðmlun CYPlA2: Fluvoxamin er sértækur CYP1A2 hemill, sem hefur sýnt marktæk hemjandi éhrif á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmax olanzapins eftir gjðf fluvoxamins var 54% hjá konum sem reyktu ekki og 77% hjá kðrtum sem reyktu. Meflalhækkun olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sðmu hópum. fhuga skal lægrí byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eða aðra CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin eða ketoconazol. ihuga skal lækkun skammta olanzapins ef lyfjameðferð er hafln með CYP1A2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapins eftir inntðku um 50 til 60% og skulu gefin að minnsta kostí 2 tfmum fyrir eða eftír inntöku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um afl flúoxetín (CYP2D6 hemill), einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (ál-, magnesiumsambðnd) eða cimetidini hafl marktæk áhrif á lyfjahvörf olanzapins. Hugsanleg áhrif olanzapins á ðnnur lyf: Olanzapin getur dregifl úr áhrifum tyfja sem hafa bein eða óbein dópaminðrvandi áhríf. Olanzapin hemur ekki aðal CYP450 Isóenzýmin in vitro (Ld. 1A2,2D6,2C9,2C19,3A4). Þvf er ekki búist við milliverkunum, sem hefur verið staðfest I in vrvo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hðmlun á umbrotum eftírtalinna lyfja: þrfhringlaga geðdeyfðartyf (svarar að mestu leyti til CYP206 kerfisins), warfarfn (CYP2C9), teófýllín (CYP1A2) efla díazepam (CYP3A4 og 2C19). Olanzapin olli engum milliverkunum þegar það var gefið samhliða litíum efla biperideni. Mælingar á plasmaþéttni valpróats benda ekki til að breyta þurfi skammtastærðum valpróats, eftir að samhliða gjðf olanzapins er hafln. Meðganga: Þar sem þekking um áhríf lyfsins á fóstur er takmðrkuð skal lyfið einungis notafl hjá þunguðum konum ef ávinningur af meflferðinni er talinn réttlæta áhættuna fyrir fóstrið. Brjóstagjðf: Ekki er vitafl hvort lyfið skilst út I brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ekki bam á brjósti meðan á tfiku lyfsins stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar vála: Þar sem olanzapin getur valdið syfju er sjúklingum ráðlagt að gæta varúðar við stjórnun hættulegra véla, þar með talið akstur bifreiðar. Aukaverkanir. Syfja og þyngdaraukning voru einu mjög algengu (>10%) aukaverkanimar hjá sjúklingum sem fengu olanzapin f kliniskum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tengd lægri body mass index (BMI) fyrir meðferð og byrjunarskammti 15 mg eða meira. Tilkynningar um óeðlilegt gðngulag hafa verið mjðg algengar I klfniskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdðm. í einni kliniskri rannsókn á sjúklingum með geðhvarfsýki var tíðni hlutleysiskyrningafæðar 4.1%; sem hugsanlega stafaði af þvf hve plasmaþéttni valpróats var há. Þegar olanzapin var geflð samhliða með litíum eða valpróati varfl vart við aukningu (>10%) á eftirtöldum einkennum: Skjálfta, munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Við meðferð með olanzapini samhlifla litíum efla divalproex varð vart við þyngdaraukningu 27% frá grunnlinu hjá 17,4% sjúklinga á meðan á bráðameðferð stóð (allt að 6 vikur). Mjög algengar (>10%): Þyngdaraukning, svefnhðfgi, f klinfskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm hefur veríð lýst óeðlilegu göngulagi. hækkað plasma prólaktin. Algengar (1-10%): Eósinfiklafjðld, aukin matartysL hækkaður blóðsykur, hækkaðir þrlglyserfðar, svimi, akathisia, réttstððu blóðþrýstíngslækkun, væg skammvinn andkólinvirk áhrif þ.m.L hægðatregða og munnþurrkur, skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar transaminasa (ALT, AST), sérstaklega I byrjun meðferðar, þróttíeysi, bjúgur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hægsláttur með eða án blóðþrýstmgslækkunar eða yflrtiðs, Ijósnæmisviðbrðgð, hækkaður kreatinín fosfókfnasi. Mjðg sjaldgæfar (041-0,1%): Hvftfrumnafæð, krðmpum hefur mjðg sjaldan verið lýst hjá sjúklingum sem eru meðhðndlaðir með olanzapini, útbroL Úrsjaldan koma fyrír (<0,01%): Blóðflagnafæð, blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum mefl ketónblóflsýríngu eða meðvitundarleysi hefur ðrsjaldan verið lýsL þar með talin fáein dauðsfðll, ofhækkun þriglyseriða, tilfellum af NMS (Neuroleptic Malignant Syndrome ), tengd olazapini hefur verið fýsL brisbólga, lifrarbólga, langvarandi stmning reðu. Pakkningar og verð (ágúst 2002): Zyprexa töflur. 28 stk. x 2.5 mg: kr. 8.021.28 stk. x 5 mg: 11.106.56 stk. x 7,5 mg: 28.713.28 stk. x 10 mg: 19.485.56 stk. x 10 mg: 36.534.28 stk. x 15 mg: 36.534. Zyprexa Velotab (munndreifitöflur). 28 stk. x 5 mg. 12.880.28 stk. x 10 mg: 23.398.28 stk. x 15 mg: 33.936. Afgreiðslu- tilhögun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R, 100. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt i samræmi við reglugerð um lyfjaauglýsingar. Hagt or að nálgast samantekt um eiginleika lyfs f fullrí lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Útibú á islandi, Brautarholti 28,105 Roykjavik. ZYPrexa '^OIanzapin Læknablaðið 2002/88 801
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.