Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRETTIR 680 Aðalfundur LÍ 2003: Unglæknar endurheimtir í friði og ró Þröstur Haraldsson 685 Ályktanir aðalfundar 687 Lýðheilsustöðin bíður forstjóra síns Þröstur Haraldsson 691 Hvenær og hver á að kalla út þyrlusveitina? Rætt við Friðrik Sigurbergsson Þröstur Haraldsson 693 Er notkun nýrra lyfja stórfellt vandamál? Anna Birna Almarsdóttir 697 Frá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Þjóðminjasafninu 698 Lög um sjúkratryggingar 11172000 Ingibjörg Georgsdóttir, Una Björk Ómarsdóttir 706 Bókardómur: Tungutak læknavísindanna Örn Bjarnason 707 Heilbrigðismál í íslensku hagkerfí og kennsla í heil- brigðishagfræði hérlendis Ágúst Einarsson 711 íðorðasafn lækna 158. Hnútarós Jóhann Heiðar Jóhannsson 713 Faraldsfræði 31. Yfírgreining María Heimisdóttir 715 Broshornið 40. Sálfræði og hlátur Bjarni Jónasson 716 íslensk áætlun um varnir og viðbúnað við bólusótt Haraldur Briem 723 Ráðstefnur og þing 728 Okkar á milli 729 Sérlyfjatextar með auglýsingum 735 Minnisblaðið Frágangur fræðilegra greina Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is Jón Gunnar Árnason (1931- 1989) lauk meistaraprófi í vélvirkjun en stundaði líka myndlistarnám hjá Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara. Síðar hélt hann tii Lundúna í fram- haldsnám og dvaldist þar árin 1965- 67. Jón Gunnar kom inn í íslenska myndlist á miklum umbrotatímum. Hann var einn af virkustu meðlimum SÚM-hópsins sem innleiddi kon- sept- og flúxuslist á íslandi og starf- aði náið með Dieter Roth sem nefna má guðföður hópsins. En Jón Gunn- ar gat starfað með öllum og var meðal annars einn helsti hvatamað- ur útisýninganna frægu þar sem hefðbundin fígúratív verk og ab- straksjónir í anda Parísarskólans stóðu við hliðina á konseptinnsetn- ingum sem hefðu líklega þótt ekki síður hneykslanlegar í London eða New York en þær þóttu hér. Eldri verk Jóns Gunnars eru ab- straktmyndir, oft með hreyfanlegum hlutum. Þegar á leið tók hann að raða saman alls kyns málmhlutum í heildir sem gjarnan voru vélvæddar og hreyfðust og urðu smátt og smátt meira ögrandi og ógnandi Jón Gunnar naut smíðanámsins í list- sköpun sinni og sameinaði í verkum sínum handverk og hugmynd þann- ig að fáum samtímamönnum hefur heþpnast jafn vel. Pó var það ávallt hugmyndin og hugsjónin sem réð ferðinni og svo var í verkinu á for- síðu, Sólfarinu frá 1981-82, og hafði Jón Gunnar áður smíðað Sól- vagninn 1978, eins konar hreyfan- legt málmspeglavirki sem hægt er að nota til að fylla hvaða rými sem er sólarljósi. Jón Gunnar dvaldi um tíma í Kaupmannahöfn og vorkenndi Dönunum sem hann sá ganga niðurlúta til vinnu sinnar á morgn- ana. Hann grópaði þá spegla í gang- stéttarnar svo Danirnir sæju að minnsta kosti endurskin af sólinni og himninum. Kannski má segja að Sólfarið við Sæbrautina í Reykjavík gegni svipuðu hlutverki, að lyfta hugsun okkar til himna og til sólar- innar þar sem við brunum framhjá í daglegu amstri okkar. Jón Proppé Læknablaðið 2003/89 649
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.