Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 73

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 73
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐBÚNAÐUR VI bólusótt þarf að meta áhættuna. Fræðilega er hægt að greina fjögur mismunandi hættustig af bólusótt sem steðjar að íslandi: Hættustig 1: Möguleg ógn af völdum bólusóttar. Möguleg ógn merkir að bólusóttar- veira sé til í heiminum en engin merki eru um að verið sé að undirbúa árás. Hættustig 2: Líkleg ógn af völdum bólusóttar. Líkleg ógn merkir að áreiðanlegar vís- bendingar séu um að bólusóttarveiran sé í höndum óábyrgra aðila og að haft sé í hótunum um að hefja árás með bólusóttarveiru eða að slys hafi orðið á varðveislustöðum veirunnar. Hættustig3: Staðfest tilfelli af bólusótt utan ná- grannalanda. Hættustig 4: Staðfest tilfelli af bólusótt í að minnsta kosti einu nágrannalandi. Ákvörðun um hverja skuli bólusetja er háð áhættu- stiginu. Eftirtaldir kostir eru fyrir hendi: • Bólusetning ákveðinna valinna heilbrigðis- starfsmanna. • Bólusetning heilbrigðisstarfsfólks, hjálparsveit- ar- og löggæslumanna. • Bólusetning þeirra sem haft hafa samband við bólusóttarsjúklinga. • Bólusetning allra á tilteknu svæði. • Bólusetning allra þegna þjóðfélagsins. 1.2.2 Frumáœtlun bólusetningar 1) Bólusetning starfsmanna sem ætla má að komi að viðbúnaði og viðbrögðum gegn bólusótt og gætu staðið augliti til auglitis við bólusóttarsjúklinga eða sýkt efni. 2) Allir sem hafa staðið augliti til auglitis við sjúkling með bólusótt skulu fundnir og bólusettir. Fylgjast þarf með svörun bólusetningar og einkennum sem bent geta til bólusóttar. 3) Fylgjast þarf með hvort útsettir einstaklingar sem ekki eru bólusettir fái hita. Fái þeir hita skulu þeir einangraðir. 4) Ef mögulegt er skulu þeir heilbrigðisstarfsmenn sem bólusettir voru á þeim tíma þegar bólusótt var enn við lýði á 20. öld vera í fremstu víglínu í upphafi bólusóttarfaraldurs. Hættustig Bólusetningaráætlun Aðrar aðgerðir Hættustig 1 • Almenningur ekki bólusettur • Viðbúnaður undirbúinn og Möguleg ógnun • honum viðhaldið Alþjóölegum samböndum viðhaldiö • Heilbrigðisþjónustu og almenningi veittar upplýsingar Hættustig Bólusetningaráætlun Aðrar aðgerðir Hættustig 2 • Almenningur ekki bólusettur • Viöbúnaður aukinn Líkleg ógnun • Bólusetning valinna • Alþjóöleg sambönd aukin heilbrigöisstarfsmanna íhuguö • Heilbrigöisstarfsfólki-, sjúkra- • Bólusetning valinna flutnings- og löggæslumönnum, sjúkraflutningsmanna og þ.m.t. tollvöröum veittar löggæslumanna íhuguö • upplýsingar Almenningi veittar upplýsingar. Hættustig Bólusetningaráætlun Aðrar aðgerðir Hættustig 3 • Almenningur ekki bólusettur • Viöbúnaöur aukinn Bólusóttartilfelli greind • Valinn hópur heilbrigðis- • Áætlanir um einangrun utan nágrannalanda starfsmanna bólusettur. og afkvíun endurskoöaðar • Valinn hópur sjúkraflutnings- • Alþjóöleg sambönd aukin manna og löggæslumanna • Heilbrigöisstarfsfólk -, sjúkra- bólusettur • flutnings- og löggæslumönnum, þ.m.t tollvöröum veittar upplýsingar Almenningi veittar upplýsingar Hættustig Bólusetningaráætlun Aðrar aðgerðir Hættustig 4 • Allir bólusettir sem veriö hafa í • Viðbúnaöur aukinn Bólusóttartilfelli greind sambandi viö bólusóttarsjúkling • Áætlanir um einangrun innan nágrannalanda starfsmanna bólusettur. og afkvíun framkvæmdar • Allir sjúkraflutningsmenn, • Alþjóðleg sambönd aukin tollverðir og löggæslumenn • Heilbrigöisstarfsfólki, sjúkra- bólusettir flutnings- og löggæslumönnum • Bólusetning allra þegnanna veittar upplýsingar íhuguö • Almenningi veittar upplýsingar Ð BÓLUSÓTT ■ Læknablaðið 2003/89 717
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.