Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 78

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 78
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐBÚNAÐUR VIÐ BÓLUSÓTT Viðauki 2. Yfirlýsing um norræna samvinnu varðandi bólusótt samþykkt 19. ágúst 2003 Heilbrigöisráöherrar Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar - sem eru meðvitaðir um útrýmingu bólusóttar sem nátt- úrulegum sjúkdómi fyrir meir en 20 árum, - sem eru meðvitaðir um að bólusetningu gegn bólusótt var hætt fyrir meir en 20 árum, - sem eru meðvitaðir um minnkandi ónæmi gegn sjúk- dómnum í samfélaginu, - sem eru meðvitaðir um hinar alvarlegu afleiðingar sem sér- hvert nýtt tilfelli af bólusótt hefur á lýðheilsuna hvort held- ur sem er af óhappi eða ásetningi, - sem eru meðvitaðir hina alþjóðlegu umræðu um notkun bólusóttar sem hótun um hryðjuverk, - sem undirrituðu þann 14. júní 2002 Svolvær norrænan samning um heilbrigðisviðbúnað sem m.a. tekur til at- burða af völdum sýkla, eiturefna og geislavirkra efna, - sem taka tillit til þjóðlegra skulbindinga gegnvart ESB, EFTA, WHO, NATO og ákvæða í öðrum alþjóðlegum samþykktum sem málið varða og - sem eru sammála um vinna að vinna undirbúningi og þróun viðbúnaðar við bólusótt í samræmi við norræna samninginn um heilbrigðisviðbúnað með því að: 1. tryggja greiningu bólusóttar á öllum Norðurlöndunum með því að þróa klíníska sjúkdómslýsingar, skilyrði rannsóknarstofugreiningar og vöktunarkerfi sem byggjast á sameiginlegum sjúkdómsskilgreiningum. 2. upplýsa hvom annan um marktækar breytingar á laga- setningu sem hefur verið gerð eða stendur til að gera og hafa þýðingu fyrir viðbúnaðinn gegn bólusótt. 3. upplýsa hvorn annan um viðbúnaðaráætlun við bólu- sótt varðandi eftirfarandi þætti: - áætlun um að tryggja upplýsingar og fræðslu til heilbrigðisstarfsmanna og annarra hópa sem málið varða sérstaklega, - áætlun um að upplýsa almenning, viðkomandi stjórnvöld og aðra aðila; - áætlun um bólusetningar og umönnun fólks sem ekki ber að bólusetja af læknisfræðilegum ástæð- um, - framkvæmd afkvíunar og einangrunar, - framkvæmd umönnunar fólks sem hefur verið út- sett fyrir smiti og sjúklinga sem veikst hafa af völd- um bólusóttar og - áætlun um birgðahald á bólusóttarbóluefni og immúnóglóbúlíni gegn vacciniu (kúabólu), 4. greina lagasetningar sem snerta Norðurlandaþjóðirn- ar og, eftir því sem unnt er, að ryðja þjóðlegum hindr- unum úr lögum, fyrirmælum og öðrum réttarreglum úr vegi einkum með tilliti til: - landamæra, - afkvíunar og - möguleika á flutningi smitnæms efnis innan og milli Norðurlandanna 5. tilnefna heppilega tengiliði innan þeirra þjóðlegu stofnana sem bera ábyrgð á málurn sem snerta laga- setningu og áætlunum um viðbúnað í hveiju landi fyrir sig með það að markmiði að hafa eftir þörfum samráð um atriði er varða bólusótt og að 6. sú þjóð sent fer með formennsku í Norrænu ráðherra- nefndinni beri ábyrgð á heilbrigðisráðherrarnir hittist eftir þörfum til að ræða mál sem eru á borðinu eða sameiginleg vandamál í samræmi við norræna samn- inginn um heilbrigðisviðbúnað. 722 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.