Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 18
ING BARNA
FRÆÐIGREINAR / BÓLUSETN
26. Aristegui J, Usonis V, Coovadia H, Riedemann S, Win KM,
Gatchalian S, et al. Facilitating the WHO Expanded Program
on Immunization: the clinical profile of a combined diphtheria,
tetanus, pertussis, hepatitis B and Haemophilus influenzae
type b vaccine. Int J Infect Dis 2003; 7:143-9.
27. Peltola H. Worldwide Haemophilus influenzae type b disease
at the beginning of the 21st century: Global analysis of the
disease burden 25 years after the use of the polysaccharide
vaccine and a decade after the advent of conjugates. Clin
Microbiol Rev 2000; 13: 302-17.
28. Jónsdóttir K, Hansen H, Arnórsson V, Laxdal, Stefánsson
M. Ungbarnabólusetning á íslandi gegn Haemophilus influ-
enzae af hjúpgerð b. Árangur eftir sex ára notkun PRP-D
(ProHIBiT®). Læknablaðið 1996; 82: 32-8.
29. Lavanchy D. Hepatitis B virus epidemiology, disease burden,
treatment, and current and emerging prevention and control
measures. J Viral Hepatitis 2004; 11: 97-107.
30. Vaahtera M, Kulmala T, Maleta K, Cullinan T, Salin ML,
Asthorn P. Childhood immunization in rural Malawi: time of
administration, and predictors of non-compliance. Ann Trop
Paediatr 2000; 20:305-12.
31. UNESCO. The UNESCO-Danida Programme on Human
Rights. In: UNESCO, Sector of social and human sciences.
(Cited 30. november 2004). www.unesco.org/danida/
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS AStraZeneca' 2
Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, fílmuhúðaðar töflur. Virk innihaldsefni og styrkleiki: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eða 40 mg rósúvastatín (sem rósúvastatín kalsíum). Ábendingar: Eðlislæg kólesterólhækkun í blóði (tegund lla, þar
með talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun í blóði) eða blönduð blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót við mataræði þegar sérstakt mataræði og önnur meðferð án lyfja (t.d. líkamsþjálfun og megrun) hefur ekki borið
viðunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun I blóði sem viðbót við sérstakt mataræði og aðra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL siun (LDL apheresis)) eða ef slik meðferð á ekki við. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meðferð er hafin
ætti sjúklingurinn að vera á stöðluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið áfram meðan á meðferð stendur. Skammtur á að vera einstaklingsbundinn og f samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi
viðmiðunarreglum. Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Sjúklingum sem eru að skipta úr öðrum HMG-CoA redúktasa hemli skal einnig gefa
10 mg I upphafi. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti i 20 mg að 4 vikum liðnum (sjá kaflann Lyfhrif). í Ijósi fjölgunar tilkynninga um aukaverkanir af 40 mg skammti umfram lægri skammta (sjá kaflann Aukaverkanir) ætti eingðngu að íhuga
tvöföldun skammts f 40 mg eftir 4 vikur til viðbótar hjá sjúklingum með kólesterólhækkun í blóði á háu stigi og sem eiga mikla hættu á hjarta- og æðasjúkdómum (sérstaklega þeir sem eru með ættgenga kólesterólhækkun i blóði), sem ekki ná
meðferðarmarkmiðum með 20 mg og hjá þeim sem verða í reglulegu eftirliti (sjá kaflann Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Mælt er með að sérfræðingur hafi yfirumsjón þegar byrjað er að gefa 40 mg skammt. Crestor má taka á
hvaða tfma dags sem er, með eða án matar. Börn: öryggi og verkun hefur ekki verið staðfest hjá bömum. Reynsla af notkun hjá börnum er takmðrkuð og bundin við Iftinn hóp sjúklinga (8 ára og eldri) með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun f
blóði. Þess vegna er Crestor ekki ráðlagt bömum aö svo stöddu. Aldraölr: Ekki er þörf á að breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfseml: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt- til meöalskerta
nýrnastarfsemi. Crestor má ekki gefa sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi og á það við um alla skammta. 40 mg skammt má ekki gefa sjúklingum með meðalskerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun < 60 ml/mín., sjá kaflann Frábendingar
og kaflann Lyfjahvörf). Skammtar hjá sjúkllngum með skerta llfrarstarfseml: Engar breytingar urðu á almennri útsetningu (systemic exposure) fyrir rósúvastatfni hjá einstaklingum með Child-Pugh stig 7 eða færri. Samt sem áður hefur aukin
almenn útsetning komið fram hjá einstaklingum með Child-Pugh stig 8 og 9 (sjá kaflann Lyfjahvörf). Hjá þessum sjúklingum ætti að hafa í huga að meta nýmastarfsemi (sjá kaflann Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Engin reynsla
er af notkun hjá einstaklingum með fleiri en 9 Child-Pugh stig. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm (sjá kaflann Frábendingar). Frábendingar: Crestor má ekki gefa; sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatini eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins; sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transamínösum f sermi eða hækkun á transamínösum f sermi upp fyrir þreföld eðlileg efri mörk (ULN; upper limit of normaf)-, sjúklingum
með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínfn úthreinsun <30 ml/mfn.); sjúklingum með vöðvakvilla (myopathý); sjúklingum sem fá ciklósporín samtímis; á meðgöngutfma og við brjóstagjöf og konum á barneignaraldri sem ekki nota viðeigandi
getnaðarvörn. 40 mg skammt má ekki gefa sjúklingum sem af einhverjum ástæðum er hættara við vöðvakvilla/rákvöðvalýsu. Þar með talið; meðalskert nýrnastarfsemi (kreatfnfn úthreinsun < 60 ml/mín), vanstarfsemi skjaldkirtils; saga eða
fjölskyldusaga um arfgenga vöðvasjúkdóma; saga um eituráhrif á vöðva við meðferð með öðrum HMG-CoA redúktasta hemli eða ffbrati; misnotkun áfengis; ástand þar sem plasmagildi geta hækkað; Japanskir og kfnverskir sjúklingar; samtimis
notkun á flbrötum.(sjá kaflana Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun, Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Lyfjahvörf). Sérstök varnaðarorö og varúðarreglur við notkun: Áhrlfá nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi
og aðallega upprunnin f píplum, hefur komið fram hjá sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sórstaklega 40 mg en það var í flestum tilvikum tfmabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein f þvagi sé fyrirboði
um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm (sjá kaflann Aukaverkanir). fhuga á að meta nýrnastarfsemi við reglubundið eftirlit hjá sjúklingum sem fá 40 mg skammt. Áhrlf á belnagrlndarvöðva: Greint hefur verið frá áhrifum á boinagrindarvöðva
hjá sjúklingum á meðferð með Crestor, t.d. vöðvaþrautum (myalgia), vöðvakvilla (myopathy) og í mjög sjaldgæfum tilvikum rákvöðvalýsu (rhabdomyolysis) og á það við um allar skammtastærðir, þó sérstaklega skammta stærri en 20 mg. Mællng
kreatinkinasa: Kreatfnkfnasa (CK) ætti ekki að mæla eftir erfiðar æfingar eða þegar önnur líkleg ástæða fyrir CK hækkun er fyrir hendi sem getur ruglað mat á niðurstöðum. Ef grunnlfna CK gildis er umtalsvert hækkuð (>5xULN) ætti að gera
mælingu þvf til staðfestingar innan 5-7 daga. Ef endurtekin mæling staðfestir grunnlfnu CK>5xULN, ætti ekki að hefja meðferð. Áöur en meðferö er hafin: Eins og gildir um aðra HMG-CoA reduktasa hemla, á að ávisa Crestor með varúð til
sjúklinga með þekkta áhættuþætti vöðvakvilla/rákvöðvalýsu. Slfkir þættir geta verið: Skert nýrnastarfsemi, vanstarfsomi skjaldkirtils, eigin saga eða fjölskyldusaga um arfgonga vöðvasjúkdóma, saga um eituráhrif á vöðva við meðferð með öðrum
HMG-CoA reduktasta hemli eða ffbrati, misnotkun áfengis, aldur >70 ár, ástand þar sem plasmagildi geta hækkað (sjá kaflann Lyfjahvörf), samtímis notkun á ffbrötum. Hjá þessum sjúklingum ætti að meta áhættu af meðferð á móti hugsanlegum
ávinningi hennar og er klínfskt eftirlit ráðlagt. Ef grunnlína CK gildis er umtalsvert hækkuð (>5xULN) ætti ekki að hefja meðferð. Meðan á meðferð stendur: Biðja ætti sjúklinga um að tilkynna þegar í stað óútskýrða vöðvaverki, þróttleysi eða
krampa, sórstaklega ef einnig verður vart lasleika eða hita. Hjá þessum sjúklingum ætti að mæla CK-gildi. Hætta á meðferð ef CK-gildi eru greinilega hækkuð (>5xULN) eða ef vöðvaeinkenni eru alvarieg og valda daglegum óþægindum (jafnvel
þó CK gildi sóu < eða jafnt og 5xULN). Ef einkenni lagast og CK gildi verður aftur eðlilegt, má íhuga að hefja á ný meðferð með Crestor eða öðrum HMG-CoA redúktasta hemli og gefa minnsta skammt undir nánu eftirliti. Reglulegt eftirlit með CK
gildum hjá sjúklingum án einkenna er ekki tilskipað. I klfnfskum rannsóknum komu engar visbendingar fram um aukin áhrif á beinagrindarvöðva hjá litlum hópi sjúklinga sem fókk Crestor og aðra meðferð samtímis. Aukin tíðni vöðvaþrota (myositis)
og vöðvakvilla hefur hins vegar komið fram hjá sjúklingum sem fengu aðra HMG-CoA redúktasa hemla ásamt ffbrínsýruafleiðum þ.m.t. gemfíbrózfli, ciklósporíni, nikótfnsýru, azól sveppalyfjum, próteasahemlum og makrólíð sýklalyfjum. Gemfíbrózfl
eykur hættu á vöðvakvilla þegar það er gefið samtfmis sumum HMG-CoA redúktasa hemlum. Þess vegna er ekki ráðlagt að gefa Crestor og gemffbrózfl á sama tfma. Ávinningur af frekari breytingum á Ifpfðgildum með samtfmis notkun Crestor
og ffbrata eða nfasfns skal vandlega meta á móti hugsanlegri áhættu af slfkum samsetningum. 40 mg skammtinn má ekki nota samtfmis fíbrötum. (sjá kaflann Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir og kaflann Aukaverkanir). Crestor ætti
ekki að gefa sjúklingum með bráðan, alvarlegan sjúkdóm sem bendir til vöðvakvilla eða gæti leitt til nýrnabilunar af völdum rákvöðvalýsu (t.d. blóðsýking, lágþrýstingur, meiriháttar skurðaðgerðir, áverki, alvarleg efnaskiptaröskun, innkirtlaröskun
og truflun á saltajafnvægi eða krampa sem ekki er stjórn á). Áhrlf á llfur: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis í miklum mæli og/eða hafa sögu um lifrarsjúkdóm.
Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þremur mánuðum eftir að meðferð er hafin. Stöðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transamfnasa f sermi eru meira en þreföld eðlileg efri mörk. Hjá sjúklingum með
sfðkomna kólosterólhækkun (secondary hypercholesterolaemia) f blóði af völdum skertrar starfsemi skjaldkirtils eða nýrungaheilkennis (nephrotic syndromé), ætti að moðhöndla undirliggjandi sjúkdóm áður en meðferð með Crestor er hafin.
Mllllverkanlr vlö önnur lyf og aörar milliverkanir: Ciklósporín:Mið samtfmis meðferð með Crestor og ciklósporfni var AUC gildi rósúvastaíns að meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum (sjá kaflann Frábondingar). Samtfmis
meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþóttni ciklósporfns. K-vftamfn hemlar: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun á INR (International Normalised Ratio) við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er
aukinn hjá sjúklingum sem samtfmis fá meðferð með K-vftamfn homli (t.d. warfaríni). INR getur lækkað þogar meðferð með Crostor er hætt eða skammtur er minnkaður. f slfkum tilvikum er viðeigandi eftirlit með INR æskilegt. Gemfíbrózíl og
önnur fltulækkandl lyf: Tvöföldun varð á Cmax og AUC rósúvastatfni við samtímis notkun á Crestor og gemffbrózfli (sjá kaflann Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Samkvæmt upplýsingum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum
er engra lyfjahvarfa milliverkunar sem skiptir máli að vænta við meðferð með fenófíbrati, en samt sem áður getur orðið lyfhrifa milliverkun. Gemfíbrózfl, fenófíbrat, önnur ffbröt og fitulækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag) af nfacíni (nikótínsýru)
auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtfmis HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þegar þeir eru gefnir einir sér (sjá kaflana Frábendingar og Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við
notkun). Sýrublndandl lyf: Við samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihólt ál- og magnesfumhýdroxlð, lækkaði plasmaþéttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfið var tekið 2 klst. á eftir
Crestor. Klfnfsk þýðing þessarar milliverkunar hefur ekki verið rannsökuð. Erýtrómýsín: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsins leiddi til 20% minnkunar á AUC (0-t) og 30% lækkunar á Cmax rósúvastatíni. Þessi milliverkun gæti stafað af auknum
þarmahreyfingum af völdum erýtrómýsíns. Getnaðarvarnalyf tll Inntöku/hormóna uppbótarmeðferð (HRT; hormone replacement therapy): Samtímis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% stækkunar á AUC etinýlestradíóls
og 34% stækkunar á AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþéttni ætti að hafa í huga þegar skammtur getnaðarvarnalyfs til inntöku er ákveðinn. Engar upplýsingar um lyfjahvörf eru fyrirliggjandi hjá einstaklingum sem fá Crestor og HRT samtímis
og þess vegna er ekki hægt að útiloka svipuð áhrif. Konur í klínískum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekið þessi lyf samtímis og þoldist það vel. Önnur lyf: Samkvæmt upplýsingum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er ekki búist
við neinum milliverkunum við dfgoxín sem hafa klfnfska þýðingu. Cýtókróm P450 ensím: Niðurstöður in vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatín hvorki hemur né hvetur cýtókróm P450 ísóensím. Að auki er rósúvastatin lélegt hvarfefni
fyrir þessi fsóensfm. Milliverkanir við rósúvastatín hafa hvorki komið fram við samtímis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) nó ketókónazóls (CYP2A6 og CYP3A4 hemill). Samtímis gjöf á ítrakónazóli (CYP3A4 hemill) og rósúvastatíni
olli 28% stækkun á AUC rósúvastatíni. Þessi litla aukning er ekki talin hafa klíníska þýðingu. Þess vegna er ekki að vænta milliverkana vegna umbrota fyrir tilstilli cýtókróm P450. Aukaverkanir: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð
með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Innan við 4% þeirra sjúklinga sem fengu Crestor f klfnfskum samanburðarrannsóknum þurftu að hætta í rannsókn vegna aukaverkana. Tíðnl aukaverkana er flokkuð samkvæmt eftlrfarandl:
Algengar (>1/100, <1/10); Sjaldgæfar (>1/1.000, <1/100); Mjög sjaldgæfar (>1/10.000, <1/1.000). Ónæmiskerfi: Mjög sjaldgæfar: Ofnæmi þar með talinn ofsabjúgur. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða,
ógleði, kviðverkir. Húð og undirhúð: Sjaldgæfar: Kláði, útbrot og ofsakláði. Stoðkerfi, stoðvefur og bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöðvakvilli og rákvöðvalýsa. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttleysi Eins og á við um aðra
HMG-CoA redúktasa hemla hefur tíðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrlfá nýru: Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin f pfplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Breytingar á
próteinmagni f þvagi úr engu eða snefilmagni f ++ eða meira á einhverjum tfma meðan á meðferð með 10 og 20 mg stóð komu fram hjá <1% sjúklinga og hjá um 3% sjúklinga sem fengu 40 mg. Breyting úr engu eða snefilmagni f + jókst minniháttar
við 20 mg skammtinn. I flestum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferð var haldið áfram og ekki hefur verið sýnt fram á að hún só fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlfá belnagrlndarvöðva:
Greint hefur verið frá áhrifum á beinagrindarvöðva hjá sjúklingum á meðferð með Crestor, t.d. vöðvaverkjum (myalgiá), vöðvakvilla (myopathý) og f mjög sjaldgæfum tilvikum rákvöðvalýsu (rhabdomyolysis) Þetta við um alla skammta, þó sórstaklega
skammta stærri en 20 mg. Skammtaháð aukning á CK gildum hefur komið fram hjá sjúklingum sem fengu rósúvastatfn og voru flest tilvikanna væg, tfmabundin og án einkenna. Ef CK gildi eru hækkuð (>5xULN), ætti að stöðva meðferð (sjá kafla
4.4 Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Áhrlfá llfur: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transamfnösum hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatfn; flest tilvikanna
voru væg, tlmabundin og án einkenna.
Handhafi markaösleyfis: AstraZenecaA/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboð á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastæröir og verö: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28. stk.
(þynnupakkað), kr. 4.258; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.536; 100 stk., kr. 12.548. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28. stk. (þynnupakkað), kr. 6.213; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.465; 100 stk., kr. 18.465. Filmuhúðaðar
töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.097; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 27.624. ATC-flokkun: C 10 A A 07. Afgrelöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: 0. Nánari upplýslngar er aö finna í Sérlyfjaskrá.
AstraZcncca, maf 2005.
906
CRESTOR
rósúvastatín
654 Læknablaðið 2005/91