Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 38
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HÁLSHNYKKUR / AÐALFUNDUR L( G. Magnússon lögfræðing, lektor við Viðskipta- háskólann á Bifröst. Skólinn sýndi áhuga á að standa að þinginu enda er kenndur skaðabótarétt- ur við lagadeild skólans. Tilgangurinn er að fá sem flesta sem um þessi mál fjalla - lækna, lögfræðinga, starfsmenn tryggingafyrirtækja og embættismenn - til þess að ræða málin og miðla af þekkingu sinni. „Við höfum fengið frummælendur víða að og þeir hafa allir mikla reynslu og góða þekk- ingu á hálshnykk og örorkumati. Parna verða þrír erlendir fyrirlesarar, Mohammed Ranavaya er þekktur fyrirlesari, einn af höfundum bókar bandarísku læknasamtakanna um örorkumat og hefur kennt þúsundum lækna að gera slíkt mat. Frá Danmörku kemur Bent Mathisen yfirlæknir Arbejdsskadestyrelsen, stofnunar sem sér um örorkumat vegna bflslysa og vinnuslysa og frá Noregi kemur lögfræðingurinn Terje Marthinsen sem vinnur hjá norsku tryggingafyrirtæki. íslensku frummælendurnir eru einnig reyndir á þessu sviði,“ segja þeir Guðmundur og Ragnar. í framhaldi af þessu gætu svo hugsanlega orðið til klínískar leiðbeiningar til þeirra sem að þessu vinna en þeir segja að skortur sé á samræmdum reglum þar sem gerðar séu kröfur til þeirra sem gera örorkumat. Erlendis þurfi menn að sækja námskeið og fara í próf til þess að hafa rétt til að gera örorku- mat en ekkert slíkt þekkist hér á landi. Dagskrá málþingsins má sjá á bls. 704 hér í blaðinu. Siðamál lækna og læknisfræði á íslensku Málþing til heiðurs Erni Bjarnasyni Haldið laugardaginn 1. október 2005 í Hlíðasmára 8, Kópavogi Fundarstjóri: Jón Snædal 09:00-09:10 Setning - Sigurbjörn Sveinsson formaður Læknafélags íslands 09:10-09:30 Örn Bjarnason -Tómas Zoéga 09:30-10:00 Orðræða um læknisfræði á íslensku. Framlag Arnar Bjarnasonar - Guðmundur Þorgeirsson 10:00-10:30 Trúnaðarlækningar - Kristinn Tómasson 10:30-11:00 Kaffi 11:00-12:00 Dual responsibility - John R. Williams, Director of Ethics, World Medical Association 674 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.