Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 16
FRÆÐIGREINAR / BÓLUSETNING BARNA Tafla I. Þekjun bólusetningar eftir tegund, kort og saga: *Gild bólusetning miðað við bólusetningarkort og sögu byggð á hlutfalli giidrar bólusetningar miðað við kort. Bólu- setning Heildarþekjun bólusetningar Þekjun gildrar bólusetningar miðað við gefin viömið Gild bólusetning við 52 vikna aldur Kort Kort og saga Kort Kort og saga* Kort Kort og saga* Fjöldi Hlutfall (95% vikmörk) Fjöldi Hlutfall (95% vikmörk) Fjöldi Hlutfall (95% vikmörk) Hlutfall Fjöldi Hlutfall (95% vikmörk) Hlutfall BCG 199 91,7% (87,2%- 94,7%) 211 97,2% (94,1%- 98,7%) 199 91,7% (87,2%- 94,7%) 97,2% 177 81,1% (75,9%- 86,2%) 86,0% OPV 1 185 85,3% (79,9%- 89,4%) 215 99,1% (96,7%- 99,7%) 170 78,3% (72,4%- 83,3%) 91,0% 165 76,0% (69,9%- 81,2%) 88,4% OPV 2 174 80,2% (74,4%- 84,9%) 202 93,1% (88,9%- 95,7%) 151 69,6% (63,2%- 75,3%) 80,8% 142 65,4% (58,9- 71,4%) 76,0% OPV 3 166 76,5% (70,4%- 81,6%) 185 85,3% (79,95- 89,4%) 131 60,4% (53,7%- 66,6%) 67,3% 120 55,3% (48,4%- 61,7%) 61,6% DTP 1 186 85,7% (80,4%- 89,7%) 215 99,1% (96,7%- 99,7%) 171 78,8% (72,9%- 83,7%) 91,1% 165 76,0% (69,9%- 81,2%) 87,9% DTP2 177 81,6% (75,9%- 86,1%) 206 94,9% (91,1%- 97,1%) 150 69,1% (62,7%- 64,9%) 80,4% 143 65,9% (59,3%- 71,8%) 76,7% DTP3 161 74,2 (68,0%- 79,6%) 184 84,8% (79,4%- 89,0%) 123 56,7% (50,0%- 63,1%) 64,8 112 51,6% (45,0%- 58,2%) 59% Misl- ingar 147 67,7% (61,3- 73,6%) 170 78,3% (72,4%- 83,3%) 139 64,1% (57,5%- 70,1%) 74,1% 101 46,5% (40,0%- 53,2%) 53,8% BCG = berklar. DTP = barnaveiki, stífkrampi, klghósti. OPV = lömunarveiki. sem þeim er ætlað, töluverður fjöldi bólusetninga er ógildur, og almennt er bólusett of seint. Petta er alvarlegt íhugunarefni í ljósi þess að í þróunar- löndum valda mislingar alvarlegustu sýkingunum hjá yngstu börnunum (14). Bólusetning gegn berklum með BCG veitir vernd gegn alvarlegum sýkingum hjá börnum auk þess sem rannsóknir hafa sýnt ósértæk verndandi áhrif þar sem barnadauði er hár (15). Bólusetning veitir þó síður vernd gegn lungnasýkingum og endurvakningu sýkinga (16, 17). Bólusetning með BCG hefur því ekki komið í veg fyrir smitleiðir og berklar eru útbreitt vandamál á svæðinu eins og annars staðar í álfunni (18). Einstaka tilfelli af stífkrampa hefur verið lýst í landinu á síðustu árum, en hlutfall bólusettra mæðra og barna er almennt gott (19, 20). Sömu sögu er að segja af lömunarveiki þrátt fyrir að því hafi ekki verið lýst yfir að landið sé með öllu laust við þessa vá enda greinast enn tilfelli í nágranna- löndum (21). Tilfelli barnaveiki og kíghósta hafa ekki verið tilkynnt á síðustu árum í Malaví (22). Engu að síður er mikilvægt að halda þekjun uppi til þess að draga úr líkum á sýkingum og fækka fylgikvillum þeirra (23, 24). Stórlega hefur dregið úr tilkynntum mislingatil- fellum í Malaví á síðustu árum. Árið 1994 voru til- kynnt tilfelli nálægt 100 þúsund, en árið 2003 voru þau 167 (22). Allar slíkar opinberar tölur ber þó að túlka með varúð þar sem mikill skortur er á heil- brigðisstarfsfólki með þekkingu til þess að greina sjúkdóminn og skráningu er ábótavant. Að sögn heimamanna verður mislinga enn vart á svæðinu í kringum Monkey Bay og líklega er ástæða til að hafa áhyggjur af mislingafaraldri á svæðinu þar sem þekjun mislingabólusetningar er 74%. Talið er að þekjun þurfi vera í það minnsta 83% til þess að koma í veg fyrir faraldra (25). Bólusetning gegn Haemophilus influenzae af sermisgerð b og lifrarbólgu B í fimmgildu bóluefni með DTP (Tritanrix-HB/Hib)(26) hófst skömmu áður en rannsóknin hófst, en upplýsingar um þekjun þessarar bólusetningar var ekki safnað að þessu sinni sökum þess hve skammt var liðið frá því að hún hófst. Notkun nýrra bóluefna eykur enn á mikilvægi þess að halda uppi góðri þekjun og góður árangur hefur náðst þar sem bólusetn- ing gegn Haemophilus influenzae af sermisgerð b hefur náð fótfestu (27). Sem dæmi má nefna að á íslandi tókst að útrýma sýkingum skömmu eftir 652 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.