Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Page 5

Fréttatíminn - 11.07.2014, Page 5
Boon Music Tónlistarstúdíó, samfélagsmiðill og samvinnuvettvangur fyrir tónlistarfólk. ViralTrade Vettvangur fyrir viðskipti með stafræna gjaldmiðla og sýndargjaldmiðla. Inspiral.ly Alþjóðlegur miðill og vefsamfélag til að styrkja og efla konur. EcoMals Eflir umhverfisvitund barna og stuðlar að hóflegri notkun raftækja. MURE Vinnuumhverfi innan sýndarveruleika sem eykur þægindi, einbeit- ingu og vellíðan. Levo Hugbúnaður á armband sem nemur handahreyfingar til að stýra tölvum. Authenteq Gerir kleift að sýna fram á hvenær og hvar mynd er tekin og að henni hafi ekki verið breytt. Mulier Leitast við að hanna falleg, þokkafull og þægileg undirföt. BSF Productions Þróun náttúrulegra og umhverfisvænna orkustykkja sem innihalda skordýr. Tíu sprotafyrirtæki voru valin úr hópi 240 umsækjenda og hafa hafið þátttöku í Startup Reykjavík verkefninu. Arion banki leggur fyrirtækjunum til aðstöðu, fjárfestir í þeim og veitir þeim, ásamt samstarfsaðilum, ráðgjöf til að auðvelda þeim að vaxa og dafna. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak-Innovit. Fylgstu með á www.startupreykjavik.com og á Facebook.com/StartupReykjavik. TÍU FERSKAR HUGMYNDIR SuitMe Framleiðir hugbúnað sem gerir þér kleift að máta föt á netinu.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.