Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Page 53

Fréttatíminn - 11.07.2014, Page 53
Ég og vinur minn, sem ekki hefur verið mikið fyrir að fylgjast með íþróttum í gegn um tíðina, gerðum okkur glaðan dag og horfðum á fótboltaleik á krá í vikunni. Þetta var ekki fyrsti leikurinn sem hann horfir á en ekki er hann með þá marga undir beltinu. Ég hef svo sem horft á nokkra fótboltaleiki en yfirleitt fundist þeir leiðinlegir í meira lagi og aldrei hef ég horft á slíkan á sportbar. Eftir að hafa skakklappast út af einum stað vegna plássleysis enduðum við á Glaumbar. Já, gamli góði Glaum- bar er ennþá til og eftir að hafa keypt sitt hvorn öllarann byrjaði leikurinn. Og hvílíkur leikur þetta var til að byrja að fylgjast með fótbolta utan veggja heimilisins þar sem germanskir gjörsamlega völtuðu yfir þá brasilísku á eftirminnilegan hátt. Þarna sat ég opinmynntur með þessum fyrrum antísportista á sportbar að horfa á fótbolta og það sem meira var, við höfðum báðir gaman af. Með þetta vega- nesti kíkti ég svo aðeins á næsta leik á eftir. Opnaði bauk, reyndar bara heima hjá mér, og beið eftir atinu. En það kom bara ekki. Eftir 120 mínútur plús margar af upp- bótartíma var ég bugaður. Ég var svo feginn því að þetta var ekki leikurinn sem við fórum úr húsi til að sjá og ef þetta er það sem koma skal í úrslitaleiknum vona ég að reglunum í þessu sporti verði breytt. Þannig að annað liðið, hægt að velja það með hlutkesti í upp- hafi leiks, missi í það minnsta tvo mikilvægustu mennina út af svo það verði eitthvað fútt í þessu. Þó ekki sé nema fyrir okkur félagana næst þegar við skellum okkur á Glaumbar. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Victourious 11:35 iCarly (6/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:00 Mr. Selfridge (1/10) 14:50 Death Comes To Pemberley 15:50 Mike & Molly (2/23) 16:15 Modern Family (10/24) 16:40 The Big Bang Theory (7/24) 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (40/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (46/60) 19:10 Britain’s Got Talent (14&15/18) 20:45 Mad Men (7/13) 21:35 24: Live Another Day (11/12) 22:20 Tyrant (3/10) 23:05 60 mínútur (41/52) 23:50 Nashville (19/22) Önnur þátta- röð þessara sem fjallar um kántrí- söngkonuna Rayna og ungstirnið Juliette Barnes. Í síðustu þáttaröð reyndu þær fyrir sér í samstarfi til að lífga uppá ferlil þeirra beggja. Eins hefur mikið gengið á bæði í starfi og einkalífi þeirra beggja. Með aðalhlutverk fara Connie Britton úr American Horror Story og Heyden Panettiere. 00:35 The Leftovers (2/10) 01:30 Crisis (5/13) 02:15 Looking (1/8) 02:40 Bad Teacher 04:10 Sleeping with The Enemy 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Moto GP - Holland 12:00 Moto GP - Þýskaland Beint 13:05 Demantamótin 15:05 N1 mótið 15:45 Stjarnan - FH 18:00 Demantamótin 20:00 Moto GP - Þýskaland 21:00 Stjarnan - FH 22:50 San Antonio - Miami 01:15 UFC Unleashed 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 Leikur um 3. sætið 09:25 HM Messan 10:25 Brasilía - Þýskaland 12:10 Holland - Argentína 13:55 Leikur um 3. sætið 15:40 Switzerland, Manaus, Ecuador 16:10 Kamerún - Króatía 17:55 Ian Wright 18:25 Þýskaland - Alsír 20:40 Holland - Mexíkó 22:30 Úrslitaleikur SkjárSport 06:00 Motors TV 13. júlí sjónvarp 53Helgin 11.–13. júlí 2014  Í sjónvarpinu HM Í knattspyrnu Sjónvarpsgláp á barnum Útsalan er hafin 20 – 50% afsláttur – í miðbæ Hafnarfjarðar Útsalan er hafin Sjón er sögu ríkari Vertu litrík í sumar Sumarútsalan er hafin í Dalakofanum Komdu og gerðu frábær kaup á útsölunni Útsalan er byrjuð KOMIÐ OG GERIÐ FRÁBÆR KAUP! SUMARÚTSALAN ER HAFIN HJÁ OKKUR

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.