Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Side 4

Fréttatíminn - 12.12.2014, Side 4
Fjölskylduband Verð frá 34.000 kr. veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Birtir upp með hægum vindi, en nokkru frosti. höfuðBorgarsvæðið: Vetrarsól, en él um kVöldið. víða um land él eða snjómugga í fremur hægum vindi. höfuðBorgarsvæðið: snjóar um miðjan daginn. gengur í hvassa n-átt með snjókomu og líklegri ófærð n- og nv-til. höfuðBorgarsvæðið: HVassir með skafrenningi og éljum. snjóinn er ekki að taka upp Áfram vetur svo um munar á landinu. stund milli stríða í dag, en él úr vestri í kvöld og nótt. lægð myndast fyrir vestan land og fer yfir á laugardag með snjómuggu eða éljum víða, síst þó a-til. ekki vindur að ráði fyrr en lægðin hefur náð að dýpka fyrir austan land aðra nótt, og á sunnudags- morgun gengur í n-storm með hríðarbyl, fyrst á Vestfjörðum. skafrenn- ingur einnig sunnan- og suðvestantil. Horfur eru á freða og enn meira fann- fergi eftir helgi. -7 -6 -10 -5 -10 -1 -3 -8 -13 -4 -2 -3 -4 -7 -3 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is  vikan sem var linda lokar Baðhúsinu linda Pétursdóttir hefur lokað líkamsræktarstöðinni Bað- húsinu. Baðhúsið flutti úr Brautarholti í smáralind fyrir ári síðan. segir linda að rekstrar- grundvellinum hafi verið kippt undan því sökum þess að ekki var staðið við fyrirheit um frágang húsnæðisins. Bauð Malölu í heimsókn sig mund ur davíð gunn laugs son for sæt is ráðherra kveðst hafa boðið friðarverðlaunahafa nóbels, malölu Yousafzai, í heimsókn til Íslands. „ég var rétt ný bú inn að bjóða henni í heim sókn til Íslands þegar til kynnt var um að hún fengi verðlaun in,“ segir sigmundur á facebook-síðu sinni. 10,8 milljörðum króna veltu stóru korta- fyrirtækin þrjú á síðasta ári. Nóatúni vestur í bæ lokað Versl un nóa túns í jl-hús inu við Hring braut verður lokað eft ir ára mót. eig end ur hús næðis ins hafa uppi áform um að breyta hús næðinu í hót el eða gisti heim ili. 114.594 krónur fékk dr. gunni í stefgjöld fyrir lagið glaðasti hundur í heimi sem var eitt vinsælasta lag ársins í fyrra. „ég er löngu hættur að skilja stefið,“ segir tónlistarmaðurinn. 70 milljónir í Karolina Fund alls hafa 89 verkefni verið fjármögnuð á þeim tveim ur árum sem hóp fjár- mögn un ar vefsíðan karol ina fund hef ur verið starf rækt. Yfir níu þúsund einstaklingar hafa lagt sitt af mörkum. Þess ir ein stak ling ar hafa heitið hátt í hálfri millj ón evra eða um 70 millj ón- um króna til þess ara verk efna. É g trúi því ekki að það komi til þess að læknar muni segja upp. Ég trúi ekki að til þess komi að við Íslendingar stöndum uppi án nægra sér- fræðilækna,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Hann segist ekki bera ábyrgð á samn- ingum ríkisins við lækna, heldur fjármála- ráðherra, sem fer með alla kjarasamninga ríkisins. Ábyrgð heilbrigðisráðherra sé á veitingu þjónustunnar. „Það er ekki á mínu verksviði að semja um kaup og kjör en ég kem mínum sjónarmiðum á fram- færi,“ segir Kristján. „Ég hef verulegar áhyggjur af stöðunni og tel brýnt að við fáum botn í þessar kjaradeilu. Það er ljóst að hún hefur áhrif á heilbrigðis- þjónustuna. Ég tel hins vegar ekki að um pattstöðu sé að ræða þar sem ég veit það fyrir víst að verið er að ræða launakröfur og á meðan viðræður eru í gangi er ekki pattstaða,“ segir Kristján. „Mér finnst viðræðurnar hins vegar ekki þokast nógu hratt og vildi ég fá botn í þessa deilu sem allra fyrst,“ segir hann. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að launahækkanir lækna upp á marga tugi prósenta ógni stöðugleik- anum. „Er það sanngjörn krafa að hækka laun lækna sem nemur einum meðal- launum fólksins í landinu, þar sem læknar hafa á bilinu 1.100 til 1.350 þúsund krónur í mánaðarlaun?” spyr hann.Bjarni sagði afar brýnt að leysa deiluna sem fyrst, hún snúist bæði um launatöflu og vinnufyrir- komulag. Hann bendir á að yfir 30 samn- ingafundir hafi engum árangri skilað. Enginn nýr fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins eftir að fundi hjá ríkissáttasemjara lauk á þriðjudag, án árangurs. Að sögn Helga Kjartans Sig- urðssonar, formanns Skurðlæknafélags Ís- lands, voru engar nýjar tillögur á borðinu. „Ríkissáttasemjari mat stöðuna þannig að á meðan ekki væri meira umboð til samn- inga þá væri ekki ástæða til að boða til nýs fundar. Það hafa engin raunveruleg tilboð borist frá ríkinu. Þeir buðu 2,8% frá byrjun og hafa lítið hvikað frá því,“ segir hann. Læknar munu herða verkfallsaðgerðir sínar eftir áramót. Verkfall þá hefur þau áhrif, að engar skipulagðar aðgerðir verða framkvæmdar nema á föstudögum og hafa margir læknar boðað að þeir muni segja upp störfum leysist launadeilan ekki fyrir áramót. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir segir að samningsaðilar hafi hámark tvær vikur til að semja, annars muni læknar segja upp og nær óbætanlegt tjón verði. „Þó svo að læknar hafi samþykkt að halda verkfallsaðgerðum áfram eftir áramót hef ég heyrt marga kollega lýsa því yfir að þeir muni frekar flytja úr landi en að bjóða skjólstæðingum sínum upp á áframhald- andi verkfallsaðgerðir. Það er erfitt fyrir lækna að horfa upp á ástandið sem nú er uppi og sjá hvernig það bitnar á sjúkling- um okkar,“ segir Tómas. sjá umfjallanir um ástandið í heilbrigðiskerfinu á síðum 22 og 52. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is eva magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is  læknadeilan kristján Þór segir viðræður ekki Þokast nógu hratt Heilbrigðisráðherra trúir ekki að læknar segi upp kristján Þór júlíusson heilbrigðisráðherra trúir því ekki að til þess komi að læknar muni segja upp. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir segir að samningsaðilar hafi hámark tvær vikur að semja, annars muni læknar segja upp og nær óbætanlegt tjón verði. Helgi sigurðsson, formaður skurðlæknafélags Íslands, segir ekkert þokast í viðræðum. Enginn nýr fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins eftir að fundi hjá ríkis- sáttasemjara lauk á þriðjudag, án árangurs. kristján Þór júlíusson heilbrigðisráðherra segist ekki trúa að til þess komi að læknar segi upp og Íslendingar standi uppi án nægilegs fjölda sérfræðilækna. Ljósmynd/Hari 4 fréttir Helgin 12.-14. desember 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.