Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Síða 10

Fréttatíminn - 12.12.2014, Síða 10
Jólaíspinnar frá Emmessís S læm tannheilsa fanga er gríðarlegur vandi. Margir þeirra sem eru árum saman í fangelsi eru jafnvel með gjörónýtar tennur og sumir jafnvel að verða tannlausir,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga. Fram til ársins 2008 fengu fangar styrk frá Fangelsis- málastofnun til tannlæknaþjónustu en hann var afnuminn með þeim rökum að tannlæknaþjónusta væri hluti af almennri heilbrigðisþjón- ustu. Velferðarráðuneytið er með samninga við heilbrigðisstofnanir vegna slíkrar þjónustu en tannheil- brigði hefur borið upp á sker. „Þetta er viðurkennt vandamál. Vegna þess hvernig fangahópurinn er samsettur er almennt heilsu- far þeirra verra en annarra og tannheilsa er jafnvel sérstaklega slæm,“ segir Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri hjá embætti landlæknis. Anna hefur verið í sambandi við Guðmund vegna ábendinga hans um hversu slæmt ástandið er og þekkir vandann. Bæði hafa þau síðan haft samband við velferðar- ráðuneytið en einu svörin sem þau fá eru þau að fangar sem ekki hafa efni á að borga sjálfir fyrir tann- læknaþjónstu geti sótt um styrk til síns sveitarfélags til að greiða fyrir tannlæknaþjónustu. Það virðist því sem engar úrbætur séu væntan- legar. Fjárhagur fanga er afar mis- jafn og bendir Guðmundur Ingi á að þó fangar geti unnið innan fangelsanna sé það ekki nægjan- legt. Launin séu það lág að þetta dugi ekki fyrir tannlæknakostnaði en hann segir algengt að fangi geti unnið sér inn 3 þúsund krónur á viku sem eigi þá að duga fyrir nauðsynjum. „Það er dýrt að fara til tannlæknis og fangar gerðu þá ekkert við þá peninga sem þeir vinna sér inn nema fara til tann- læknis,“ segir Guðmundur og seg- ir það ekki ríma við að fangavist eigi að vera betrun þar sem vinnan er hluti af betruninni. „Það hefur líka áhrif á sjálfsmynda að vera með ónýtar tennur og sumir fang- anna eru með virkilega illa farnar tennur,“ segir hann. Guðmundi finnst staðan ólíðandi og ætlar ekki að láta hér við sitja heldur halda áfram að þrýsta á ráðuneytið um úrbætur. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is  HeilbrigðiSmál TannHeilSa fanga á ÍSlandi óviðunandi Fangar með ónýtar tennur – sumir að verða tannlausir Slæm tannheilsa fanga er viðurkennt vandamál en þrátt fyrir það er tannlæknaþjónusta fyrir þá ekki niðurgreidd á neinn hátt. Fangelsismálastofnun styrkti fanga um tíma en sá styrkur var afnuminn með þeim rökum að tannheilsa falli undir almenna heilsugæslu sem velferðarráðu- neytið tryggir föngum. Formaður félags fanga segir ástandi ólíðandi. Tannheilsa fanga, sérstaklega þeirra sem eru komnir á aldur og hafa verið jafnvel árum saman í fangelsi, er oft afar slæm. Guðmundur Ingi fékk leyfi fanga til að birta þessa mynd. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga, segir ólíðandi að fangar fái ekki tannlæknaþjónustu líkt og aðra heilbrigðisþjónustu sem vel- ferðarráðuneytið semur um fyrir þá. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gjafakort Borgarleikhússins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. www.icewear.is ÞINGHOLTSSTRÆTI, REYKJAVÍK - HAFNARSTRÆTI, AKUREYRI LOÐSKINN STÓRLÆKKAÐ VERÐ TIL JÓLA! ÆSA Kragi úr kanínuskinni kr. 12.700 VÉDÍS Kragi úr kanínuskinni kr. 10.300 6.480Tilboð 7.980Tilboð 10 fréttir Helgin 12.-14. desember 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.