Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 30
A nna Þóra Björnsdóttir er alin upp í vesturbænum í Reykjavík, dóttir Björns Guðjónssonar, tónlistarmanns og stofnanda Skólahljómsveitar Kópavogs og Ingibjargar Jónasdóttur. „Ég er alin upp af föður sem var erfiður. Hann var ekki til staðar, ekki fyrir mig. Hann tengdi meira við músíkina og djammið og réð ekkert við að eiga dóttur,“ segir Anna Þóra. „Við vorum samt alveg rosalega nánir vinir. Maðurinn minn skildi ekkert þetta samband okkar systkinanna við föður okkar, þegar við vorum að kynnast. Mér fannst ekkert tiltöku- mál að sækja bróður minn um miðjar nætur þegar hann var kannski að spila á böllum, eða pabba sem hafði þá verið á barnum,“ segir Anna Þóra. „Bróðir Önnu, Jónas Björnsson, var trommari um árabil en lést af slysförum fyrir 17 árum. „Foreldrar mínir voru bæði miklir húmoristar, bæði mjög fyndin og mamma enn fyndnari en pabbi. Hún fór bara svo fínt með það, en hún var stríðin. Mitt upp- eldi var ekki eins og hjá venjulegu fólki. Það var mikið um fíflagang, það var alltaf stutt í grínið. Við vorum öll með ADHD, það er alveg á hreinu,“ segir Anna. „Frænka mín, sem stofnaði ADHD samtökin, sagði mér mörgum árum seinna að ég, Jónas bróðir og pabbi höfum öll verið með ADHD. Það hefur pottþétt verið mjög erfitt fyrir mömmu að búa með þessum vitleysingum.“ Uppistandsögrun Anna Þóra tók þá ákvörðun á dögunum að fara á uppistandsnámskeið. Hún segir það eingöngu hafa gerst því henni leiddist. „Við hjónin erum orðin svo mikið tvö ein á kvöld- in. Strákarnir okkar eru á aldrinum 18 ára til næstum þrítugs og ég hugsaði bara hvað ég á að gera við þennan tíma. Á ég að tala við manninn minn?“ segir Anna Þóra og hlær. „Við vinnum saman alla daga og erum búin að tala um allt allan daginn, við erum saman allan sólarhringinn. Við ákváðum að fara bæði á einhver námskeið. Gylfi fór í HR að læra að reka fyrirtæki, sem við höfum gert í 19 ár. Ég nennti því alls ekki, svo ég byrjaði að skrá mig á námskeið í smásagnagerð,“ segir Anna. „Það var fullt af fólki sem hafði sagt mér að skrifa einhverjar sögur. Mér fannst rosalega leiðinlegt á þessu námskeiði Þarf ekki að vera innan um leiðinlegt fólk Anna Þóra Björnsdóttir er 52 ára gömul, þriggja barna móðir sem rekið hefur gleraugnaverslunina Sjáðu við Hverfisgötu ásamt manni sínum, Gylfa Björnssyni, í 19 ár. Hún fór út fyrir þægindarammann á dögunum og skráði sig á uppistandsnámskeið hjá leikaranum Þorsteini Guð- mundssyni. Hún hefur gaman af því að tala og enn meira af því að hlæja. Hún segir að húmorinn hjálpi öllum og nýtti hann í sjálfshjálp þegar á reyndi. Framhald á næstu opnu 30 viðtal Helgin 12.-14. desember 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.