Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 58
Freistandi súkkulaðibitakökur 12 stk 125 g smjör 1 bolli púðursykur ¾ bolli sykur 3 msk Cadbury kakó 1 tsk vanillusykur 100 g hvítt Toblerone súkkulaði 100 g valhnetur 2 tsk lyftiduft 1 bolli hveiti 1 egg Hitið ofninn í 160°C. Hrærið smjör, púðursykur og sykur saman þar til létt og dúnkennt. Blandið svo vanillusykri og eggi saman við. Þá er hveiti, lyftidufti og Cadbury kakói hrært saman við ásamt hvíta súkkulaðinu og valhnetunum. Notið matskeiðar við að setja 12 kúlur á bökunarpappír og bakið í miðjum ofni í 10-15 mínútur. GERIR GÆFUMUNINN! Handgerðar dúkkur sem gott er að knúsa Petra Dís Magnúsdóttir heldur úti vefversluninni dukkuborn.net sem selur handgerðar dúkkur frá Spáni. Ljósmynd/Hari Þ etta hófst með þeim hætti að ég var að leita að dúkku fyrir dóttur mína hérna heima fyrir nokkrum árum en fannst lítið vera í boði. Mér fannst dúkkurnar hérna vera of einsleitar og fjöldafram- leiddar. Það vantaði öll persónu- leg einkenni,“ segir Petra. Í janú- ar 2011 var hún stödd á Spáni og sá þá dúkkur sem vöktu hjá henni áhuga. „Ég hugsaði um þær í hálft ár áður en ég ákvað að byrja að flytja þær inn. Mér fannst það hrikalega stórt skref í byrjun en svo var þetta minna mál en ég hélt. Ég opnaði Fa- cebook síðu og byrjaði að selja hægt og rólega, svo vatt þetta bara upp á sig. Fyrsta og önnur pöntun rauk út fyrir jólin í fyrra og sú þriðja líka. Í janúar var lagerinn því alveg galtómur. En ég er betur undirbúin fyrir þessi jól.“ Dúkkur sem líkjast eigendunum Dúkkurnar eru handgerðar og eru því mjög raunverulegar og fallegar, en framleiðslan hefur verið í höndum spænsks fjölskyldufyrirtækis í nokkra áratugi. Dúkkurnar eru með mjúkan búk og vínyl útlimi, fal- legt hár sem gaman er að greiða, raunveruleg augu og augnhár. Flestar dúkkurnar segja mamma og pabbi og hlæja þegar ýtt er á maga þeirra og nokkrar þeirra gráta. Petra segir að það veki mikla lukku hve dúkkurnar eru raunverulegar. „Fólk er jafnvel að kaupa dúkkur því þær líkjast til- vonandi eigendum.“ Dúkkur sem ævieign Petru finnst mikilvægt að dúkk- urnar séu með mjúkan búk svo börnin geti knúsað þær en oft mynda börn mjög sterk tengsl við dúkkurnar sínar. „Ef vel er hugs- að um dúkkuna þá getur hún enst um aldur og ævi. Ég fékk mína fyrstu dúkku þegar ég var sex ára og á hana ennþá,“ segir Petra. Nánari upplýsingar um dúkkurnar má finna á netverslun- inni: www.dukkuborn.net Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Petra Dís Magnús- dóttir starfar sem vefumsjónarmaður hjá Ikea en utan vinnutíma eiga dúkk- ur hug hennar allan. Petra Dís heldur úti vefversluninni Dúkkubörn, en þar er að finna vandaðar og raunverulegar dúkkur frá Spáni. 58 viðtal Helgin 12.-14. desember 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.