Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 3

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 3
RITSTJÓRNARGREIN Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www. laeknabladid. is 591 Evrópsk stefnuskrá um heilbrigði hjartans: Betra er heilt en vel gróið Karl Andersen FRÆÐIGREINAR 595 Fósturköfnun og heilakvilli af völdum súrefnisþurrðar - tíðni og áhættuþættir á meðgöngu og í fæðingu Kolbrún Pálsdóttir, Atli Dagbjartsson, Pórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir 9 tbl. 93. árg. september 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104 -564 4106 (fax) Ritstjórn Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Þrátt fyrir að tækni í læknisfræði hafi fleygt fram á síðustu áratugum greinast enn börn með fósturköfnun sem í mörgum tilfellum má tengja súrefnis- og nær- ingarskorti fyrir fæðinguna. Gögn um fæðingar hjá 127 mæðrum fullburða barna sem fengið höfðu greininguna fósturköfnun á árunum 1997 til 2007 voru athuguð. Nýgengi fósturköfnunar var 9,4/1000 fullburða fædd börn og fór vaxandi. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is 603 Sjúkdómur Carolis - sjúkratilfelli og yfirlit fræðigreina Agúst Ingi Ágústsson, Nick Cariglia Caroli lýsti árið 1958 sjaldgæfum sjúkdómi með fjölhreiðra, geiraskiptri og skjóðulaga víkkun á stærri gallgöngum í lifur sem stuðlar að stöðnun á galli og myndun gallleðju og gallsteina. Horfur eru slæmar þrátt fyrir fráveitu á galli og deyr nær helmingur. Lýst er sjúkrasögu karlmanns með endurtekin kviðverkja- köst sem reyndist vera með sjúkdóm Carolis. Honum hefur ekki verið lýst áður hérlendis. 607 Óvenjuleg pneumocystis lungabólgna - tilfelli og yfírlitsgrein Kristján Dereksson, Már Kristjánsson, Ólafur Baldursson Farið er yfir tilfelli pneumocystis lungnabólgu og smitleiðir P. jiroveci og og hýs- ilvarnir gegn sveppnum. Sagt er frá teiknum og einkennum sýkingarinnar, rann- sóknum til greiningar og meðferð. Þar sem metotrexat og etanól virðast hafa átt ríkan þátt í ónæmisbælingunni í þessu tilfelli er fjallað um víðtæk áhrrif þessara efna á næmiskerfið. 615 Tilfelli mánaðarins Ragnar Freyr Ingvarsson, Magnús Gottfreðsson, Arnór Víkingsson Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun, bókband og pökkun ísiandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2007/93 587

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.