Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2007, Qupperneq 14

Læknablaðið - 15.09.2007, Qupperneq 14
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURKÖFNUN Mynd 1 Rannsóknar- Nýgengi fósturköfnunar reyndist vera 17,4/1000 hópurínn. meðal allra lifandi fæddra barna á Kvennasviði Landspítala, en meðal fullburða barna var það 9,4/1000. Nýgengi fósturköfnunar jókst á rann- sóknartímabilinu frá 7,0 í 15,2/1000 fullburða fædd börn (Mynd 2). Af börnum með fósturköfnun sýndu 19 merki um HIE (15%). Fyrirboðar fósturköfnunar eru sýndir í töflu II. í 66% tilfella voru teikn í fósturhjartsláttarriti sem gáfu til kynna álag á fóstrið. Oft var um fleiri en einn þátt að ræða í riti hjá sama barninu, til dæmis seinar dýfur og hægan hjartslátt í kjölfarið. Algengasti fyrirboði fósturköfnunar var seinar dýfur en hjá rúmlega 40% hópsins sáust dýfur í meira en eina klukkustund fyrir fæðingu. Hraður hjartsláttur sást hjá tæplega 28%. Ef hópnum var skipt niður eftir því hvort börnin fengu HIE eða ekki reyndist óeðlilegt fósturrit vera algengari fyrirboði súrefnisþurrðar hjá börnum með HIE (79%) heldur en hinum (64%). Minnkaður breyti- leiki grunnlínu var algengari hjá börnum sem fengu HIE heldur en hinum sem virtust frekar Tafla IV. Áhættuþasttir encephalopathy) á meðgöngu og í fæöingu fyrir HIE (hypoxic ischemic Áhættuþættir HIE (n=19) Fósturköfnun án HIE (n=108) OR (95% Cl) Reykingar á meðgöngu 6 (32%) 18(17%) 2,3 (0,78-6,88) Hríöaörvun (syntocynon) 8 (42%) 59 (55%) 1,7 (0,62-4,44) Hraðtaktur í legvöðva 10 (53%) 46 (43%) 1,5 (0,56-3,98) Ósannfærandi FHR* 15 (79%) 69 (64%) 2,1 (0,66-6,83) Dýfur í FHR 12 (63%) 75 (69%) 0,75 (0,27-2,1) Minnkaöur breytileiki í FHR 5 (26%) 14(13%) 2,4 (0,75-7,69) Framfallinn nafiastrengur 5 (26%) 47 (44%) 0,46 (0,16-1,4) Fæðing tvíbura B 4(21%) 7(7%) 3,9 (1,01-14,7) * FHR = fósturhjartsláttarrit vera með langvarandi dýfur.Tæplega 45% hópsins var með dýfur í ritinu í meira en eina klukkustund fyrir fæðinguna. Hjá átta börnum var rit ótúlk- anlegt eða verið var að fylgjast með hjartslætti móðurinnar en ekki fóstursins í tveimur tvíbura- fæðingum. I annarri fæðingunni fékk tvíburi B alvarlegt heilkenni HIE og dó. Aðeins voru tekin háræðablóðsýni úr kolli hjá fimm börnum í rann- sóknarhópnum og samanburður milli hópa því ekki mögulegur. Helmingur barnanna var með naflastreng vafinn um hálsinn í fæðingunni og fæddist með barnabik í legvatni. Aðrir áhættuþættir voru miklu sjaldgæfari svo sem meðgöngueitrun (6), fylgjulos (4), legvatnsþurrð (2), blóðsýking barns (2) og framfallinn naflastrengur (1). Öll inngrip í fæð- ingar reyndust marktækt algengari hjá rannsókn- arhópnum en í öðrum fæðingum á Kvennasviði Landspítala á sama tíma (tafla III). I töflu IV sést nánari samanburður milli barna sem sýndu merki um HIE (n=19) og barna sem ekki sýndu merki unr HIE (n=108) ogsamanburðurmeð tilliti til áhættuþátta og forspárþátta á meðgöngu og eftir fæðingu. Ekki var marktækur munur á milli hópanna á áhættuþáttum á meðgöngu. Tilvik annarra sjúkdóma hjá mæðrum voru of fá til að gera samanburð milli hópa. Fæðing tvíbura B hefur í för með sér marktæka aukningu á HIE. Umræður Nýgengi fósturköfnunará Kvennasviði Landspítala var hátt miðað við erlendar rannsóknir þar sem nýgengi er 2-9/1000 fædd börn (2,12,13). Aukning var á nýgengi á seinnihluta rannsóknartímabilsins sem er í ósamræmi við nýlega bandaríska rannsókn þar sem fósturköfnunartilfellum fór fækkandi frá 1991-2000 (13). Erfitt er að skýra þennan mun en hann kann að liggja í mismunandi skilgreiningum fósturköfnunar. í bandarísku rannsókninni var talið mögulegt að lagalegt umhverfi hafi ýtt undir breyttar greiningar. Almennt er verið að hverfa frá greiningunni fósturköfnun vegna þess að hún hefur ekki klíníska þýðingu nema þegar börn fá HIE í kjölfarið. Því eigi að einbeita sér mun meira að þeim hópi sem fær heilakvilla af völdum súr- efnisþurrðar. Stuttur rannsóknartími og tiltölulega lítill rannsóknarhópur gæti einnig haft áhrif á tíðnitölur í þessari rannsókn. Önnur skýring ligg- ur ef til vill í því að öllum áhættumeðgöngum á landinu er beint á Landspítala sem gæti skýrt háa tíðni miðað við erlendar rannsóknir en fjórðungur barna á Islandi fæðist utan spítalans. Þekkt er að fyrirburar eru í meiri hættu á var- anlegri þroskaskerðingu heldur en fullburða börn og einnig hefur komið í ljós að aðrir þættir eins 598 Læknabi.aðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.