Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2007, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.09.2007, Qupperneq 22
Parief rabeprazole Þegar ástandið þolir enga bið! Pariet - skjót og stöðug sýrustjórnun PARIET Janssen-Cilag SÝRUHJÚPSTÖFLUR RE Virkl innihaldsefni: Rabeprazolum INN. Ábendingar: Virkt skeifugarnarsár, virkt góðkynja magasár, bakflæðissjúkdómar í maga og vélinda með tærandi og særandi einkennum, bakflæöissjúkdómar í maga og vélinda, lantímameöferö. í samsetningu meö sýklalyfjameðerð bl aö uppræta H. pylori hjá sjúklingum með sársjúkdóma í maga, vélinda eða skeifugörn. Skammtar og lyfjagjöf: FullorOnir/aldraöir: Virkt skeilugarnarsár og virkl góOkynja magasár: 20 mg einu sinni á dag aö morgni. Flestir sjúklingar með virkt skeifugarnarsár ná bata innan fjögurra vikna. Sumir sjúklingar geta þó þurft aðra fjögurra vikna meðferð til þess að ná bata. Flestir sjúklingar meö virkt góökynja magasár ná bata innan sex vikna. En eins og áöur geta sumir sjúklingar þurft aðra sex vikna meðferð til þess að ná bata. TærandieOa særandibakllæOissiúkdómarimaga/vélinda: 20 mg einu sinni á dag í 4- 8 vikur. LangtimameOlerO viO bakllæOissjúkdómum i maga/vélinda: 10 eða 20 mg viöhaldsskammtur einu sinni á dag, háð svörun sjúklings. Uppræting á H. pylori: Sjúklinga meö H. pylori sýkingu skal meðhöndla með upprætingarmeðferö. Mælt er meö eftirfarandi samsetningu sem gefin er 17 daga: Pariet 20 mg tvisvar sinnum á dag + klaritrómýcín 500 mg tvisvar sinnum á dag og amoxicillin 1 g tvisvar sinnum á dag. Fyrir ábendingar þar sem meðhöndlun er einu sinni á dag á aö taka Pariet töflur á morgnana, fyrir mat til þess að auka meöferðarfylgni. Skert starlsemi nýrna eOa lilrar: Ekki þarf að breyta skömmtum handa sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Sjá “VamaOarorO og varúOarreglur'1. Börn: Lyfiö ekki ætlaö börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir rabeprazóli, afleiðum benzimidazóls eöa einhverju hjálparefni lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðarorð og varúöarreglur: Minnkun sjúkdómseinkenna við meðferö með rabeprazóli útilokar ekki aö illkynja breytingar í maga eða vélinda séu fyrir hendi. Þess vegna á að útiloka illkynja breytingar áður en meöferö er hafin. Fylgjast skal reglulega meö sjúklingum í langbmameöferð (sérstaklega þeim sem eru meöhöndlaöir lengur en i eitt ár). Aövara skal sjúklinga um að tyggja ekki né mylja. Lyfiö er ekki ráðlagt börnum, þar sem engin reynsla er af notkun hjá þessum hópi. Engin gögn varðandi minnkað öryggi lyfsins komu fram í rannsókn hjá sjúklingum með vægan eöa miðlungs mikla skeröingu á lifrarstarfsemi samanborið við viömiöunarhóp af sama aldri og kyni en þar sem ekki er að finna gögn um notkun lyfsins viö meðferð sjúklinga meö alvartegar truflanir á lifrarstarfsemi, er þeim sem ávisa lyfinu ráðlagt að gæta varúöar þegar meðferð með lyfiö er fyrst hafin hjá slikum sjúklingum. Milliverkanir: Rabeprazól er umbrotiö af cýtókróm P450 (CYP450) kerfinu i lifur eins og önnur lyf af flokki prótónupumpuhemla (PPI). Rannsóknir á heilbrigöum einstaklingum hafa sýnt að rabeprazól hefur ekki klíniskt marktækar milliverkanir við lyf sem voru rannsökuð og umbrobia fyrir tilstilli CYP450 kerfisins, warfarin, fenýtóin, teófýllín og diazepam. Rabeprazól veldur mikilli og langvarandi hömlun á seytingu magasýru. Milliverkanir við lyf þar sem frásog er háð sýrustigi geta komiö fram. Þvi getur þurft aö fylgjast með hverjum sjúklingi þegar slík lyf eru tekin samhliöa rabeprazóli til þess aö ganga úr skugga um hvort stilla þurfi skammta. Rabeprazól hefur ekki neikvæð áhrif á plasmaþéttni amoxicillins eða klaritrómýcíns þegar þaö er gefiö samtimis I þeim tilgangi að uppræta H. pylori sýkingu í efri hluta maga og garna. Engar milliverkanir við sýrubindandi lyf á fljótandi formi hafa sést. Þaö voru engar kliniskt marktækar milliverkanir viö fæöu. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota á meögöngu. Konur meö barn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Á grundvelli lyfhrifa og samantektar um aukaverkanir er óliklegt aö lyfiö valdi truflunum við akstur eða minnki hæfni til að nota vélar. Ef árverkni veröur minni vegna syfju er þó ráölegt að forðast akstur og stjórnun flókins vélbúnaöar. Aukaverkanir: Lyfið þoldist yfirleitt vel í klinískum rannsóknum. Aukaverkanir sem komu fram hafa yfirleitt veriö vægar eða fremur vægar og skammvinnar i eöll sinu. Algengustu aukaverkanirnar (tiðni > 5%) i klinískum rannsóknum voru höfuöverkur, niðurgangur og ógleði. Algengar (>1%): Almennar: Höfuðverkur, þróttleysi ótilgreindir verkir/bakverkir, svimi, inflúensulík einkenni, sýking , svefnleysi. Meltingarvegur: Niöurgangur, ógleöi, kviöverkir, uppþemba, kokbólga, uppköst, hægðatregða. Öndunarfæri: Nefslímubólga, hósti. Sjaldgjæfar (0,1-1%): Almennar: Vöðvaþrautir, brjóstverkir, svefnhöfgi, kuldahrollur, ropi, sinadráttur i fótum, liðverkir, hiti. Meltingarvegur: Munnþurrkur, meltingartruflanir. HúO: Útbrot. Öndunarfæri: Berkjubólga, skútabólga. GeO: Taugaóstyrkur. Þvagfæri: Þvagfærasýkingar. Olskömmtun: Allt að 80 mg skammtar á dag hafa þolast vel. Ekkert sérstakt mótefni er þekkt. Rabeprazól er mjög mikiö próteinbundið og er þess vegna ekki auðvelt aö himnuskilja. Eins og viö aðra ofskömmtun á að veita meöferö viö einkennum og almenna stuöningsmeðferð. Lyfhrif: Rabeprazól tilheyrir flokki andseytandi efna, benzímídazólafleiða, sem sýna hvorki andkólinvirka né H2 histaminblokkandi eiginleika, en bæla losun magasýru með sérstakri hömlun á H+/K+-ATPasa ensiminu. Áhrif eru skammtaháð og leiða öl hömlunar á bæöi grunn- og örvaðri sýrulosun, óháö áreiti. Andseytandi virkni: Eftir inntöku 20 mg skammts af rabeprazól natrium hefst andseytandi verkun innan einnar klst., hámarksáhrif koma fram innan 2-4 klst. Áhrilá gastrín isermi: i klíniskum rannsóknum voru sjúklingar meðhöndlaöir einu sinni á dag með 10 mg eða 20 mg af rabeprazól natrium i allt að 43 mánuði. Gastrinþéttni í sermi jókst á fyrstu 2 til 8 vikunum sem endurspeglar hamlandi áhrif á sýrulosun og hélst stööug meðan á meðferð stóö. Önnuráhril: Ekki hafa sést almenn áhrif rabeprazól natrium á miötaugakerfi, hjarta- og æöakerfi og öndunarfæri hingað til. Rabeprazól natrium, gefiö í inntöku i 20 mg skömmtum i 2 vikur, haföi engin áhrif á starfsemi skjaldkirtils, kolvetnisefnaskipti eöa bióöþéttni skjaldkirtilshormóns, kortisóls, estrógens, testósteróns, prólaktins, kólesýstókíníns, sekrebns, glúkagons, FSH, LH, renins, aldósteróns og vaxtarhormóns. Lyfjahvörf: Frásog: Lyfið er á formi sýruhjúptaflna. Þetta lyfjaform er nauösynlegt þar sem rabeprazól er óstöðugt i sýru. Frásog rabeprazóls hefst þess vegna ekki fyrr en taflan fer úr maga. Frásog er hratt, hámarksþéttni rabeprazóls kemur fram um 3,5 klst. eftir 20 mg skammt. Dreiling: Rabeprazól er um 97% bundiö plasmapróteinum í mönnum. Umbrot og útskitnaOur: Hjá mönnum eru tióeter (M1) og karboxýlsýra (M6) aðalumbrotsefnl i plasma auksúlfóns (M2), desmetýltióeters (M4) og merkaptúrsýruafleiðu (M5) sem eru litilvæg umbrotsefni sem greinast i minna mæli. Pakkningar/verð 1. febrúar 2007:10 mg: 28 stk. 3.400 kr., 56 stk. 5.186 kr. 20 mg: 14 stk. 3.093 kr, 28 stk 4.858 kr„ 56 stk. 8.807 kr, f 20 stk. 16.512. Hámarksmagns sem ávisa má með lytseðli er sem svarar 30 daga skammti. Handhafi markaðsleyfis: Janssen-Cilag AB, RO. Box 7073, S-19107 Sollentuna Sviþjóð. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilskylt. Greiösluþátttaka E. Notkunarleiðbeiningar á islensku skulu fylgja hverri pakkningu lyfsins. Nánari upplýsingar er að finna í sérlyfjaskrá á vef Lyfjastofnunar, www.lyfjastofnun.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.