Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 28
FRÆÐIGREIN / LUNGNABÓLGA markvert ónæmisbældir og virðast umfram annað vera viðkvæmir fyrir lungnasýkingum. Umræða f tilfellinu sem kynnt er hér fékk HlV-neikvæð kona lífshættulega P. jiroveci lungnabólgu, sýkingu sem eingöngu leggst á ónæmisbælda. Hún neytti verulegs magns áfengis daglega og tók metótrexat, í skammtinum 10 mg á viku, sem telst lágskammta- meðferð. Einnig notaði hún Arthrotec, sem er í flokki NSAID-lyfja, sem geta aukið áhrif metót- rexats. Hún hafði einnig sögu um sóraliðagigt, sem líkt og gigtsjúkdómar almennt, tengist bælingu og breytingu ónæmissvarsins og hefur verið tengd við myndun sýkinga,svo sem PCP (63). Hún hafði ekki aðrar þekktar orsakir ónæmisbælingar og ekki var grunur um endurvakningu brjóstakrabbameins, né önnur krabbamein. Athyglisvert er að hún var með fækkun eitilfrumna í blóði og við deilitalningu var fækkun mest á T-frumum. Eitilfrumufæð er mjög vel þekkt í sjúklingum með PCP en er fremur talin orsök en afleiðing sýkingarinnar (29). Pað er álit höfunda að orsök eitilfrumufæð- arinnar og P. jiroveci sýkingarinnar í þessu tilfelli hafi verið sambland af áhrifum etanóls, metótrex- ats og sóraliðagigtar. Þar sem metótrexat skammt- urinn var lágur og sóraliðagigtin ekki á háu stigi, virðist okkur etanólið óvenju sterkur áhættuþáttur í þessu tilfelli. Mikilvægt er að hafa P. jiroveci lungnabólgu ávallt í huga sem mögulega mismunagreiningu hjá fólki á ónæmisbælandi meðferð, svo sem metótrex- ati og barksterum og þeirra sem eru ónæmisbældir vegna sjúkdóma svo sem alnæmis, krabbameins, gigtsjúkdóms eða áfengissýki. Einnig þurfa læknar að hafa í huga hvort einstaklingur sem tilheyrir of- annefndum hópum þurfi forvarnarmeðferð gegn PCP, í lengri eða skemmri tíma. Að síðustu er rétt að geta þess að áfengissýki er skráð frábending fyrir metótrexatmeðferð (32), og nauðsynlegt er að læknar spyrji alla þá sem hefja slíka meðferð ítarlega um áfengisnotkun. Þakkir Þakkir fær starfsfólk röntgendeildar Landspítala við Hringbraut fyrir aðstoð við afritun mynd- gagna, til notkunar í þessari grein. Heimildir 1 Wilkin A, Feinberg J. Pneumocystis carinii pneumonia: a clinical review. Am Fam Physician 1999; 60:1699-708,1713-4 2 Morris A, Beard CB, Huang L. Update on the epidemiology and transmission of Pneumocystis carinii. Microbes Infect. 2002; 4:95-103. 3 Lundgren B, Elvin K, Rothman LP, Ljungstrom I, Lidman C, Lundgren JD. Transmission of Pneumocystis carinii from patients to hospital staff. Thorax. 1997; 52:422-4. 4 BenfieldTL. Clinical and experimental studies on inflammatory mediators during AIDS-associated Pneumocystis carinii pneumonia Dan Med Bull 2003; 50:161-76 5 Hanano R, Kaufmann SH. Pneumocystis carinii and the immune response in disease.Trends Microbiol 1998 Feb; 6:71- 5 6 Shellito JE. Alcohol and host defense against pulmonary infection with Pneumocystis carinii. Alcohol Clin Exp Res 1998; 22 (5 Suppl):208S-211S. 7 Shellito JE, Olariu R. Alcohol decreases T-lymphocyte migration into lung tissue in response to Pneumocystis carinii and depletes T-lymphocyte numbers in the spleens of mice. Alcohol Clin Exp Res. 1998; 22:658-63. 8 Barry SM, Johnson MA. Pneumocystis carinii pneumonia: a review of current issues in diagnosis and management. HIV Med 200; 2:123-32. 9 Mansharamani NG, Garland R, Delaney D, Koziel H. Management and outcome patterns for adult Pneumocystis carinii pneumonia, 1985 to 1995: comparison of HIV- associated cases to other immunocompromised states. Chest 2000 Sep;118(3):704-ll 10 Procop GW, Haddad S, Quinn J, Wilson ML, Henshaw NG, Reller LB et al. Detection of Pneumocystis jiroveci in respiratory specimens by four staining methods. J Clin Microbiol 2004 Jul;42(7):3333-5. 11 Pitchenik AE, Ganjei P,Torres A, Evans DA, Rubin E, Baier H. Sputum examination for the diagnosis of Pneumocystis carinii pneumonia in the acquired immunodeficiency syndrome. Am Rev Respir Dis 1986 Feb;133(2):226-9. 12 Huang L, Hecht FM, Stansell JD, Montanti R, Hadley WK, Hopewell PC. Suspected Pneumocystis carinii pneumonia with a negative induced sputum examination. Is early bronchoscopy useful? Am J Respir Crit Care Med. 1995 Jun;151(6):1866-71. 13 Limper AH, Offord KP, Smith TF, Martin WJ 2nd. Pneumocystis carinii pneumonia. Differences in lung parasite number and inflammation in patients with and without AIDS. Am Rev Respir Dis. 1989 Nov;140(5):1204-9. 14 Kawagishi N, Miyagi S, Satoh K, Akamatsu Y, Sekiguchi S, Satomi S. Usefulness of beta-D: glucan in diagnosing Pneumocystis carinii pneumonia and monitoring its treatment in a living-donor liver-transplant recipient. J Hepatobiliary Pancreat Surg. 2007;14(3):308-11. 15 Tasaka S. Hasegawa N, Kobayashi S, Yamada W, Nishimura T, Takeuchi T, et al. Serum indicators for the diagnosis of pneumocystis pneumonia. Chest. 2007 Apr;131(4):1173-80. 16 Colby C, McAfee S, Sackstein R, Finkelstein D, Fishman J, SpitzerT. A prospective randomized trial comparing the toxicity and safety of atovaquone with trimethoprim/sulfamethoxazole as Pneumocystis carinii pneumonia prophylaxis following autologous peripheral blood stem cell transplantation. Bone MarrowTransplant. 1999 Oct;24(8):897-902. 17 Safrin S, Finkelstein DM, Feinberg J, Frame P, Simpson G, Wu A et al. Comparison of three regimens for treatment of mild to moderate Pneumocystis carinii pneumonia in patients with AIDS. A double-blind, randomized, trial of oral trimethoprim- sulfamethoxazole, dapsone-trimethoprim, and clindamycin- primaquine. ACTG 108 Study Group. Ann Intern Med. 1996 May l;124(9):792-802. 18 Sattler FR, Cowan R, Nielsen DM, Ruskin J. Trimethoprim- sulfamethoxazole compared with pentamidine for treatment of Pneumocystis carinii pneumonia in the acquired immunodeficiency syndrome. A prospective, noncrossover study. Ann Intern Med. 1988 Aug 15;109(4):280-7. 19 Kovacs JA, Hiemenz JW, Macher AM, Stover D, Murray HW, Shelhamer J et al. Pneumocystis carinii Pneumonia: A Comparison Between Patients with the Acquired Immodeficiency Syndrome and Patients with Other Immunodeficiencies. Ann Intern Med. 1984 May;100(5):663- 71. 20 2002 USPHS/IDSA guidelines for the prevention of opportunistic infection in persons infected with human immunodeficiency virus: US Public Health Service (USPHS) and Infectious Diseases Society of America (IDSA). Vefsíða: http://www.aidsinfo.nih.gov/guidelines/ 21 Leoung GS, Stanford JF, Giordano MF, Stein A, Torres RA, Giffen CA et al.Trimethoprim-sulfamethoxazole (TMP-SMZ) dose escalation versus direct rechallenge for Pneumocystis Carinii pneumonia prophylaxis in human immunodeficiency virus-infected patients with previous adverse reaction toTMP- SMZ. J Infect Dis.2001 Oct 15;184(8):992-7. 612 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.