Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 31

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 31
YFIRLITSGREIN / TILFELLI MÁNAÐARINS Ragnar Freyr Ingvarsson Tilfelli mánaðarins Magnús Gottfreðsson Arnór Víkingsson Átján ára gömul kona var send á bráðamót- töku Landspítala með tveggja daga sögu um út- brot auk sára í munni og vörum. Þremur vikum áður hafði hún verið sett á lamótrígín vegna störufloga. Hún var með háan hita og útbrotin breiddust hratt út og á hálfum sólarhring þöktu þau tæpan helming yf- irborðs húðar. Fljótlega bar á blöðrumyndun og húðrofi auk roða í augum og dreifðra íferða í lungum. Útbrotin eru sýnd á myndum 1 og 2. Hver er greiningin og hver er helsta með- ferðin? Læknablaðið 2007/93 615

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.