Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 58

Læknablaðið - 15.09.2007, Síða 58
Sýkingar og sóttvarnir Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið að Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, Laugardaginn 6. október 2007 Dagskrá 8.30 - 9.00 Skráning 9.00-9.05 Setning 9.05-9.30 Christina Lindholm Silver pyjamas or hand hygiene?- Hygienic routines and wound microbiology in FSA 9.35-10.00 Ásdís Elfarsdóttir Mósa á sjúkrahúsum - viðbrögð 10.00-10.25 Kaffi 10.25-10.50 Karl G. Kristinsson Sýklalyfjanotkun og ný ónæmisvandamál 10.55-11.20 Jóhann Á. Sigurðsson Hlutverk heilsugæslunnar í rannsóknum á sýkingum 11.25-11.50 Þórólfur Guðnason Er hægt að fækka sýkingum hjá börnum á leikskólum? 11.55-12.20 Pétur Ingvi Pétursson Af hverju „óþörf” sýklalyf? 12.20-13.20 Matarhlé 13.20-13.45 Sig. Ingi Sigurðsson Iðrasótt á íslandi - Orsakir og faraldsfræði 13.50-14.15 Ásdís Elfarsdóttir Niðurgangur á sjúkrahúsum - viðbrögð 14.20-14.45 Haraldur Briem Viðbrögð við matarsýkingum 14.45-15.10 Kaffi 15.10-15.35 Sigurður Heiðdal Heimsfaraldur inflúensu 15.40-16.05 Haraldur Briem Viðbúnaður og viðbrögð við heimsfaraldri inflúensu 16.10-16.35 Þórólfur Guðnason Hvað er á döfinni í málefnum bólusetninga á íslandi? 16.40 Haustþingsslit Þátttökugjald kr. 5000, 2500 fyrir nema. Innifalið matur, morgunhressing og léttar veitingar í ráðstefnulok. Vinsamlegast hafið rétta upphæð tilbúna. Þingið er opið öllu heilbrigðisstarfsfólki og nemum. Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA, selma@fsa.is, eða tota@fsa.is í síma 463 0272, Guðjóns Ingva Geirmundssonar gudjon@hak.ak.is eða Önnu M Helgadóttur anna@fsa.is

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.