Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2007, Page 74

Læknablaðið - 15.09.2007, Page 74
MINNISBLAÐIÐ Frágangur fræðilegra greina Hufundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti tii blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og niyndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu fornti ásamt útprenti.Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/bkidid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Ráðstefnur og 12.-15. september Reykjavík. Norræn gigtlækningaráðstefna: www.reuma2007.com 21.-23. september Vín, Austurríki. 5. heimsþingið um: Men’s Health and Gender WCMH. www.wcmh.info fundir 6. október Akureyri. Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Smitsjúkdómar 18.-21. maí 2008 Reykjavík. Norræn ráðstefna um illa meðferð á börnum: Börn og vanræksla: Þarfir - skyldur - ábyrgð. www.congress.is/nfbo2008 Nýtt orlofshús í Brekkuskógi Orlofssjóður Læknafélags Islands hefur byggt nýtt heilsárshús að Vallárvegi 7 í Brekkuskógi. Húsið er allt hið vandaðasta með þremur svefnherbergjum, eldhúskróki, rúmgóðri stofu og geymslu. Pallur er umhverfis húsið og heitur pottur er greyptur ofan í hann. Hægt að lesa nánar um húsið á orlofsvefnum á lis.is einnig er hægt að panta laus tímabil á orlofsvefnum. 658 Læknablaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.