Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 68

Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 68
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is ArnAr Snæberg JónSSon  Bakhliðin Ljúfur snillingur Aldur: 37 ára. Maki: Hildur Guðjónsdóttir. Börn: Tómas Andri 16 ára, Brynjar Freyr 12 ára og Egill 5 ára. Menntun: Tómstunda- og félags- málafræðingur. Starf: Verkefnastjóri Breiðholts- verkefnisins hjá Reykjavíkurborg og rekur einsmanns pönk-hljómsveitina Hemúlinn. Fyrri störf: Tómstundafulltrúi í Strandabyggð og framkvæmdastjóri Sauðfjárseturs. Áhugamál: Tónlist, fjölskyldan og fjölbreytileiki mannlífsins. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Vinskapur skiptir þig miklu máli. Besta leiðin til þess að komast í gegnum félagslegt annríki dagsins er að taka einn hlátur í einu. Hann Arnar Snæberg er frábært eintak af mann-eskju,“ segir Óskar Dýr- mundur Ólafsson, yfirmaður Arnars. „Hann er hrókur alls fagnaðar og ávallt tilbúinn til að fylla í eyður í samkvæmum. Hann er einstaklega ljúfur og góður maður og sem yfirmaður hans get ég sagt að hann er afskaplega góður starfsmaður. Hann skilar sínum verkefnum af mikilli alúð og bætir yfirleitt við þau umfram það sem honum er falið. Hann er mikill snillingur.“ Arnar Snæberg Jónsson vakti athygli í vikunni þegar hann sótti um vinnu á Smartlandi í bundnu máli. Hrósið... ... fá Martin Hermannsson og félagar í íslenska karla- landsliðinu í körfubolta sem eru komnir með annan fótinn á EM eftir sigur á Bretum í vikunni. Falleg lesgleraugu Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 7.500,-

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.