Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.08.2014, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 15.08.2014, Blaðsíða 29
Þótt það sé lööööngu uppselt á tónleika Justin Timberlake eiga lesendur Fréttatímans kost á því að vinna miða á tónleika ársins. Á Facebook-síðu Fréttatímans er lauflét- tur og skemmtilegur spurningaleikur upp úr efni blaðsins þessa vikuna. Hafðu blaðið við hendina meðan þú svarar spurnin- gunum og þú ferð létt með að svara og ert þar með komin/n í pott sem dregið verður úr á mánudaginn. Hinn heppni fær tvo miða á tónlei- kana sem fram fara í Kórnum þann 24. ágúst. Viltu vinna miða á Justin Timberlake? Finndu okkur á Facebook! Nýr miði, nýtt útlit - sömu gæðin! Áleggið frá Kjarnafæði er sannkallað gæðaálegg og því bera margar tegundanna græna skráargatið. Svo má ekki gleyma gullinu sem pepperóníið og spægipylsan státa af. Veldu gæði, veldu Kjarnafæði. Kjarnafæði framleiðir flestar þær afurðir úr íslensku gæðakjöti sem í boði eru á íslenskum neytendamarkaði. Höfuðáherslur Kjarnafæðis eru á vöruvöndun og gæði framleiðslunnar og því er markvisst stefnt að aukinni hollustu, unnið að fækkun aukefna og ofnæmisvalda. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir færni sína. Kjarnafæði hf. 601 Akureyri Sími 460 7400 kjarnafaedi.is Þ egar leggja á í lengri ferðir á reiðhjóli er betra að þurfa ekki að bera allt til alls á bakinu. Þá er hægt að senda bíl á undan með farangurinn í skálann sem gista á í, utan nestis og helstu nauðsynja til hjóla- og manneskju- viðgerða. Það þýðir þó ekki að pakka eigi öllu sem til er heima við. Í trússið fer svefnpokinn og allt sem ekki er nauðsynlegt að bera á hjólinu. Svona eins og lambalærið sem á að grilla um kvöldið. Nestið og nóg að drekka fer hins vegar með á hjólfákinn. Almennur búnaður Góður og nettur bakpoki. Svefnpoki. Hitabrúsi, ef veður er kalt. Vatnsbrúsi á hjólið eða vökvabakpoki. Skyndihjálparpakki. Tannbursti, tannkrem og sápa. Kveikjari eða eldspýtur. Höfuðljós. Handklæði eða þerriskinn. Sólarvörn, ef sú gula lætur sjá sig. Landakort Lítið verkfærasett Klæðnaður Púðabuxur. Hjólahanskar eftir veðri. Hálfmjúkir fjallahjólaskór til að vera fastur í pedölunum eða góðir lágir gönguskór fyrirhefðbundna pedala. Ullarnærföt, bæði til að sofa í og til að klæðast ef veður versnar. Nóg af sokkum. Klæðast í mörgum lögum svo auðvelt sé að aðlagast eftir veðri og áreynslu. Vatnsheldur hjólajakki. Þunn vindheld húfa, eyrnaband eða buff. Hjólabúnaður Fjallahjól, helst með dempara eða tveimur. Tvær aukaslöngur, að minnsta kosti. Keðjulás eða tveir. Gólfpumpa til að hafa í bílnum og lítil til að hafa með í bakpokann. Aukadekk. Olíuhreinsir. Smurolía. Keðjuverkfæri Hjálmur Festing fyrir afturskipti hjólreiðar 29 Helgin 15.-17. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.