Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2004, Blaðsíða 45
ALÞINGISKOSNINGAR 1844
venju, talað um það sem eitt atkvæði sem einn maður greiðir, þanni
atkvæðatala er jöfn fjölda þeirra sem nota kosningarétt sinn í töflu I
Tafla IV. Alþingiskosningar 1844. Kosningaþátttaka
Kjördæmi Á kjörskrá Atkvæði greidd Þátttaka %
N orður-Alúlasýsla 34 22 64,7
Suður-AIúlasýsla 31 Gögn ekki til
Skaftafellssýsla 41 30 73,2
Rangáxvallasýsla 72 59 81,9
Vestmannaeyjar 0 0 0,00
Amessýsla 107 37 34,6
Gull.- og Kjósarsýsla 106 76 71,7
Reykjavík 24 20 83,3
B o rga rtj arð a rsýs 1 a 70 36 51,4
Mýra- og Hnappadalssýsla 68 37 54,4
Snæfeflsnessýsla 39 27 69,2
Dalasýsla 62 32 51,6
Barðastrandarsvsla 42 27 64,3
ísafjarðarsýsla 78 52 66,7
Strandasýsla 31 20 64,5
Húnavamssýsla 144 100 69,4
Skagaíjarðarsýsla 150 Gögn ekki til
Eyjafjarðarsýsla 105 Gögn ekki tíl
S uð u r- Þ i ngeyj a rsýs 1 a 94 Gögn ekki til
Norður-Þingeyjarsýsla 13 Gögn ekki til
Heimildir: Sjá töflu II.
Hér liggja fyrir kosningaúrslit úr 14 kjördæmum með 918 manns á kjör-
skrá samtals. Það er drjúgur meirihluti kosningarétthafa, þannig að
ástæðulaust er að óttast að þeir myndi bagalega skakkt úrtak. Þótt þeir
sem vantar séu raunar langflestir af samfefldum landshluta, af mið- og
austurhluta Norðurlands, þá geta þeir ekki breytt miklu um heildamið-
urstöðu vegna þess að þeir em minnihluti heildarinnar og ástæðulaust að
halda að kosningaþátttaka þeima hafi verið gerólík því sem tíðkaðist ann-
ars staðar. Af þessum 918 greiddu 575 manns atkvæði eða 62,6%. Þetta
er þrisvar sinnum meiri þátttaka en árið 1874, í fyrstu Alþingiskosning-
unum sem heildstæðar tölur hafa verið til um fram að þessu, og meiri
þátttaka en nokkm sinni þangað tdl 1908,76 þegar tekist var á um uppkast-
ið að sambandslögum Dana og íslendinga.
6 Hagskinna (1997) bls. 877 (tafla 19.1).
43