Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 22

Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 22
Kvennahreyfingunni er lífs- nauðsynlegt að vera sveigjanleg í miðjum klíðum #11 r 1 r i»•• rinnff n lr 1' rtolrrtariA o A olrrnirn Hn A n r ni/i li l/loíTf '1M „Okkur finnst ekkert sjálfgefið að skrána. Það er því líklegt að allir Eftir Auði Styrkársdóttur bjóða fram, þannig að við getum enn- þá engu svarað um framboð. Við eigum eftir að ræða þetta í okkar hópi. En það sem rak okkur af stað í upphafi er enn í fullu gildi; launakjör- in eru t.d. skelfileg og konur verr settar hvað þau snertir en þegar við fórum af stað. Nú eru hópar, angar, starfandi í sex af átta kjördæmum landsins og verið er að ræða stefnu- nema Vestfirðingar og Norðlending- ar vestra verði þess aðnjótandi að fá Kvennalista í næstu þingkosningum!“ Sigríður Dúna Kristmundsdóttir hefur nú setið á þingi í þrjú ár fyrir Kvennalistann í Reykjavík. Eegar kvennalistar buðu fram árið 1983 reiknuðu fæstir með því að þeir fengju þrjár konur á þing, en sú varð raunin. „Tímabundið ástand“, sögðu flestir (karlmenn) — og vonuðu hið besta sér til handa. En kvennalistar hafa samkvæmt skoðanakönnunum fest sig í sessi. Ef það fylgi helst sem þeim er spáð, og kvennalistar koma fram í sex kjördæmum, má búast við fimm og jafnvel sex kvennalistakon- um á þing eftir næstu kosningar. Fylgið virðist nokkuð traust. Gefur þetta trausta fylgi ykkur ekki fulla ástœðu til að bjóða fram aftur? spyr ÞJÓÐLÍF í framhaldi af um- mœlum Sigríðar Dúnu hér að ofan. Hún er ekki á því. „Okkur finnst það sjónarmið stjórnmálaflokkanna, sem er afskaplega ríkt hjá þeim, að þeir eigi að bjóða fram, hvað sem á dynur, gjörsamlega út í hött. Flokkar 22 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.