Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 22
Kvennahreyfingunni er lífs-
nauðsynlegt að vera sveigjanleg
í miðjum klíðum
#11 r 1 r i»•• rinnff n lr 1' rtolrrtariA o A olrrnirn Hn A n r ni/i li l/loíTf '1M
„Okkur finnst ekkert sjálfgefið að skrána. Það er því líklegt að allir
Eftir Auði Styrkársdóttur
bjóða fram, þannig að við getum enn-
þá engu svarað um framboð. Við
eigum eftir að ræða þetta í okkar
hópi. En það sem rak okkur af stað í
upphafi er enn í fullu gildi; launakjör-
in eru t.d. skelfileg og konur verr
settar hvað þau snertir en þegar við
fórum af stað. Nú eru hópar, angar,
starfandi í sex af átta kjördæmum
landsins og verið er að ræða stefnu-
nema Vestfirðingar og Norðlending-
ar vestra verði þess aðnjótandi að fá
Kvennalista í næstu þingkosningum!“
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
hefur nú setið á þingi í þrjú ár fyrir
Kvennalistann í Reykjavík. Eegar
kvennalistar buðu fram árið 1983
reiknuðu fæstir með því að þeir
fengju þrjár konur á þing, en sú varð
raunin. „Tímabundið ástand“, sögðu
flestir (karlmenn) — og vonuðu hið
besta sér til handa. En kvennalistar
hafa samkvæmt skoðanakönnunum
fest sig í sessi. Ef það fylgi helst sem
þeim er spáð, og kvennalistar koma
fram í sex kjördæmum, má búast við
fimm og jafnvel sex kvennalistakon-
um á þing eftir næstu kosningar.
Fylgið virðist nokkuð traust.
Gefur þetta trausta fylgi ykkur ekki
fulla ástœðu til að bjóða fram aftur?
spyr ÞJÓÐLÍF í framhaldi af um-
mœlum Sigríðar Dúnu hér að ofan.
Hún er ekki á því. „Okkur finnst
það sjónarmið stjórnmálaflokkanna,
sem er afskaplega ríkt hjá þeim, að
þeir eigi að bjóða fram, hvað sem á
dynur, gjörsamlega út í hött. Flokkar
22 ÞJÓÐLÍF