Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 51

Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 51
 aldrei komist lengra en svo að þegar formenn flokkanna tóku að ræða „sameiningarmálið" virtist sem öll sund lokuðust. Morgunblaðið var í stórsókn 1985-87, bæði hvað varðaði prentgæði og efnisaukningu. Hremm- ingar hinna blaðanna virtust engan endi taka: „Kraftaverkamaðurinn" Kiddi Finnboga reis upp úr öskustó Steingríms Hermannssonar (að þessu sinni) og gerði útaf við leifar þeirrar viðleitni sem NúTíminn hafði; Svav- ari (sögðu brotthlaupsmenn) tókst að herða tök flokksins á Þjóðviljanum eftir „vorið sem var“ eins og fráfar- andi ritstjóri sagði í viðtali númer tvö við Heimsmynd; Alþýðublaðið bara var. A sama tíma gerðust ákveðnir hlutir í fjölmiðlaheiminum sem urðu til þess, á endanum, að ekki var unað við lengur í hópi vinstrisinna og fé- lagshyggjufólks: Ríkisútvarpið hvarf smám saman inn undir „hagræðinga" Hagvangs á reksturssviðinu og hag- ræðinga Sjálfstæðisflokksins á menn- ingarsviðinu. Fréttastofa sjónvarps hélt áfram uppteknum hætti: seldi „fréttir" eða gaf þær („jákvæð um- fjöllun um atvinnuvegina“ eins og það hét) og varð að skyndibitastað þjóðmálanna. Fréttastofa útvarps var rekin út í hornið þar sem hún var í upphafi áttunda áratugarins (Alberts- og Guðmundarmálið var aðeins for- smekkurinn af samtryggingu flokk- anna í útvarpsráði þegar fréttamenn reyndu (af veikum mætti) að rispa gljáfægt yfirborð samþagnarinnar). Með hinni frægu „endurskipulagn- ingu“ voru skæðir (eða svo voru þeir taldir) fréttamenn settir á bása sér- verkefna og stjórn færð undir „dag- lega ábyrgð útvarpsstjóra“, eins og það var kallað. „Frjálsu“ útvarpsstöðvarnar, sem stofnaðar voru, reyndust allt annað, ÞJÓÐLÍF 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.