Læknablaðið - 15.10.2000, Síða 101
MINNISBLAÐIÐ
Ráðstefnur
og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri
í þennan dálk upplýsingum um fundi,
ráðstefnur o.fl. eru beðin að
hafa samband við Læknablaðið.
8.-12. október
í Istanbul. International Congress On
Public Health: „Health 21“ in Action.
Nánari upplýsingar í netfangi: dekon@
dedeman.com.tr og hjá Læknablaðinu.
2.-5. nóvember
í Hong Kong. Second International Con-
gress. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
22.-24. nóvember
í Amsterdam. 3rd International Confe-
rence On Priorities In Health Care. Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
29. nóvember-1. desember
í Gautaborg. Svenska Lákaresállskapets
Riksstámma. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
4.-5. janúar 2001
[ Odda, Reykjavík. Ráðstefna um
rannsóknir í læknadeild HÍ. Sjá nánari
auglýsingu í blaðinu. Upplýsingar hjá
Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is
15.-19. janúar 2001
í Reykjavík. Læknadagar 2001.
Fræðsluvika Læknafélags (slands og
framhaldsmenntunarráðs læknadeildar.
Nánari upplýsingar hjá Margréti
Aðalsteinsdóttir hjá Læknafélagi (slands
í síma 564 4100 eða netfangi:
magga@icemed.is
22.-28 mars 2001
í Liverpool. Tuberculosis: clinical
aspects of diagnosis, management and
control. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
19.-23. apríl 2001
í Sydney Ástralíu. XXV International
Congress of the Medical Women's
International Association. Nánari
upplýsingar í netfangi:
mreid@conference_organisers.com.au
13.-17. maí 2002
í Durban. Alþjóðlega Wonca ráðstefnan.
3.-7. júní 2001
í Tampere. Wonca Europe.
24.-27. júní 2001
í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The
European Working Groups on Cardiac
Pacing and Arrhythmias. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
1.-6. júlí 2001
í Berlín. 7th World Congress of Bio-
logical Psychiatry. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
1. -6. júlí 2001
[ Vancouver. World Congress of Geron-
tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
2. -5. september 2001
í London. Medinfo 2001. Towards Glo-
bal Health - The Informatics Route to
Knowledge. Tenth triennal world con-
gress. Nánari upplýsingar á heimasíð-
unni www.medinfo2001.org og hjá
Læknablaðinu.
9.-14. september 2001
í Akrópolis. 10th Congress of The Inter-
national Psychogeriatric Association.
Bridging the gap between brain and
mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
Fimmta vísindaþing
Félags íslenskra heimilislækna
Selfoss/Hveragerði 20.-21. október2000
Á þinginu verða bæði frjálsir fyrirlestrar og spjaldaþing. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætlanir sem
tengjast heilsugæslu. Auk þess verða bæði innlendir og erlendir gestafyrirlesarar.
Ágrip skal skrifa á A4-blað með sama sniði og á fyrri þingum. Þar skal koma fram tilgangur rannsóknarinnar,
efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. Ágripum skal skilað á disklingum ásamt einu útprenti til Emils L.
Sigurðssonar, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfirði fyrir 15. september.
Skráning ferfram hjá Jóni Steinari Jónssyni Heilsugæslustöðinni Garðabæ, símabréf: 520 1819.
Ágripin verða birt í sérstöku blaði þingsins sem dreift er til allra lækna á íslandi.
Vísindaþingsnefndin
Emil L. Sigurðsson
Jón Steinar Jónsson
Jörundur Kristinsson
Hildur Thors
Læknablaðið 2000/86 727