Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 20.06.2014, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Mist Edvardsdóttir  Bakhliðin Góð í öllu – nema Monopoly Aldur: 23 ára. Maki: Einhleyp. Börn: Á engin sjálf, en á 4 systurbörn sem ég lít stundum á sem mín eigin. Menntun: Er að klára BS í viðskipta- fræði við HÍ Starf: Knattspyrnukona í Val og nemi. Fyrri störf: Atvinnukona hjá Avaldsnes í Noregi. Áhugamál: Íþróttir, hreyfing, tónlist, söngur og útivist. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: Óvænt daður fær hjarta þitt til þess að slá örar í dag. Leggðu þig fram um að njóta dagsins með góðu fólki. Njóttu góðrar vináttu og taktu öllum heimboðum fagnandi. Ef maður vill gera eitthvað skemmtilegt þá hringir maður í Mist. Hún er alltaf til í að gera eitthvað skemmtilegt enda er hún hrókur alls fagnað- ar,“ segir Ólafía Sif Sverrisdóttir, æskuvinkona Mistar. „Hún er „alt muligmand“ og er góð í bók- staflega öllu (nema Monopoly). Hún er algjör nagli, mjög ákveðin með mikið keppnisskap og það kemur ekkert annað til greina en sigur í einu og öllu. Það er alltaf hægt að stóla á hana og vinskap- ur hennar er ómetanlegur.“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals og kvennalandsliðsins í knattspyrnu, greindist á dögunum með krabbamein í eitlum og ljóst er að hún verður frá knattspyrnuiðkun um einhvern tíma. Hún byrjar fljótlega í lyfjameðferð, en lítur á þetta sem verkefni sem þarf að klára og ætlar sér í takkaskóna á nýjan leik. Hrósið... ... fær knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson sem kom inn á sem varamður fyrir lið Bandaríkjanna gegn Gana. Hann varð því fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í loka- keppni heimsmeistaramóts. En vonandi ekki sá síðasti. Fallegar Útskriftargjafir Verð 59.900,- Verslun Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.