Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Page 47

Fréttatíminn - 20.06.2014, Page 47
Humar skelbrot 1 kíló kílóverð verð áður 3.989,- 2.393,- -40% SLÁÐU Í GEGN Í GARÐVEISLUNUM Í SUMAR OG BJÓDDU UPP Á DÁSEMDAR HUMAR! Kræsingar & kostakjör HumarHalar 20-30 g, 1 kg pokar kílóverð verð áður 5.989,- 4.492,- -25% 1 kg humar, án skeljar klípa af smjöri 3-4 hvítlauksrif, smátt söxuð 2 msk. timjan og/eða steinselja, saxað 1 avókadó 1 mangó melónubitar (helst cantaloupe, appelsínugult kjöt) grænt salat, t.d. klettasalat, spínat graslaukur handfylli bláber salt og grófmalaður pipar Hitið hvítlaukinn í smjörinu á pönnu og bætið síðan timjani og/eða steinselju út á og síðan humrinum. eldið humarinn í nokkrar mínútur og takið af hitanum, saltið og piprið. skerið avókadó, mangó og melónu í fallega bita. setjið salatið í stóra skál og raðið ávöxtunum fallega ofan á. bætið humrinum ofan á (en síið soðið fyrst af), klippið graslauk yfir og sáldrið blá-berjum ofan á í lokin. Dreypið ríkulega af dressingunni yfir allt þegar salatið er borið fram. gott er að hafa hvítlauksbrauð með. Dressing: 3 msk. ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 1 tsk. dijon sinnep 3 hvítlauksrif, marin 1 -2 msk. saxað timjan og/eða steinselja salt og grófmalaður pipar HUMAR- SUMAR- SALAt www.netto.is | Mjódd · grandi · salavegur · Hverafold · akureyri · Höfn · grindavík · reykjanesbær · borgarnes · egilsstaðir · selfoss |

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.