Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.06.2014, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 20.06.2014, Blaðsíða 24
Lið Fílabeinsstrandarinnar í þrengstu búningunum á HM Þ að er að mörgu að hyggja þegar horft er á HM. Sér-staklega hjá þeim sem eng- an áhuga hafa á fótbolta. Það er margt sem þeir aðilar geta gert sér til dundurs á meðan keppnin er nán- ast allan sólarhringinn í sjónvarp- inu. Það er hægt að skoða leikinn út frá hárgreiðslu leikmannanna. Húðflúr er vinsælt í ár, og margir leikmenn vel blekaðir og vel hægt að mynda sér skoðanir á því. Svo er hægt að ákveða með hverjum maður heldur út frá þátttöku liðanna í þjóð - söngnum, en þá myndu að vísu allir halda með Ítölum. Eitt er þó gaman að skoða og það eru búningarnir. Það fer alltaf mikil umræða um bún- inga þjóðanna og virðast allir geta myndað sér skoðun á þeim. Sumir búningar eru þó þrengri en aðrir, og nokkrir það þröngir að maður veltir fyrir sér hvort leik- mennirnir geti yfir höfuð andað í þessum klæðnaði. Hér eru þeir þrengstu. Myndir/NordicPhotos/Getty Þrengri: Suður-Ameríkuþjóðirnar hafa sjaldan verið mjög þröngar. Kannski er það vegna þess hve áhrifamikil kaþólska kirkjan er í heimsálfunni. Úrúgvæ fer þó alla leið með sín þrengsli í ár og leikmenn skarta mjög svo aðsniðnum treyjum. Er þó ekki viss um að þeim líði neitt sér- staklega vel í þessum klæðnaði þar sem þeir náðu sér aldrei á strik í fyrsta leik keppninnar. 2. Þrengstur:Afríkuþjóðirnar hafa undanfarnar keppnir verið í gríðarlega þröngum treyjum. Margir muna eftir ermalausu treyjunum sem Kamerún skart-aði á HM 2002. Þær þóttu marka upphaf þessarar tísku og síðan hafa Afríkuliðin borið höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir hvað aðsnið varðar. Keppnin í ár er engin undantekning. Þeir sem eru í langþrengstu treyjum í Brasilíu eru drengirnir frá Fílabeinsströndinni. Treyjurnar þeirra eru það þröngar að það mætti stundum halda að búningarnir séu litaðir á spengilega kroppana. 1. Þröngur:Svisslendingar eru í rauninni eina Evrópuþjóðin sem skartar þröngum treyjum þetta árið. Hinar þjóðirnar eru frekar hefðbundnar. Það eru viss vonbrigði að Ítalir og Frakkar séu ekki eins þröngir og þeir hafa áður verið. Svisslending- ar halda uppi heiðri Evrópu í ár. 3. Fitul’til og pr—teinr’k . . . … og passar með öllu www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 24 fótbolti Helgin 20.-22. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.